Fréttir

Teddi skrifar undir nýjan samning

 Hornamaðurinn öflugi í liði ÍBV, Theodór Sigurbjörnsson, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Theodór hefur allan ...

Myndir frá leik ÍBV og Akureyri í gær

 Hér má sjá myndir frá leik ÍBV og Akureyri í gærkvöldi.

ÍBV tekur á móti Akureyri í kvöld kl. 18:00

 ÍBV og Akureyri mætast í Vestmannaeyjum í kvöld í næst síðustu umferð Olís-deildarinnar. Með sigri í kvöld kæmist liðið í ...

Arnar með silfur í kata

Þriðja og síðasta mótaröð í mótaröðum Karatesambands Íslands fór fram um nýliðna helgi en mótaröðin er stigamót. Þess má geta ...

Naumt tap gegn Stjörnunni - myndir

 ÍBV tapaði naumlega fyrir Stjörnunni þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna, lokastaða 23:24. Eyjakonur eru í ...

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í dag kl. 13:30

 ÍBV og Stjarnan mætast í afar mikilvægum leik í dag kl. 13:30. ÍBV er í harðri baráttu um að komast ...

Sigríður Lára Garðarsdóttir: Markmiðið að fara með á EM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tók þátt í hinu árlega Algarve æfingamóti í Portúgal á dögunum en það er liður í ...

Lengjubikar kk: Steinlágu fyrir KR

Eyjamenn steinlágu fyrir KR um helgina í Lengjubikarnum, lokastaða 4:0 fyrir Vesturbæingum. Fyrsta markið kom á 63. mínútu og það ...

Lengjubikar kvk: Sigur gegn FH

Kvennalið ÍBV hafði betur gegn FH í miklum markaleik í Reykjaneshöllinni á laugardaginn þegar liðin áttust við í Lengjubikarnum. Cloé ...

Felix og Sigurður í æfingahóp U-19

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari undir 19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum þá Sigurð Arnar Magnússon og Felix Örn ...

Hörður Orri og Erna Dögg sigursæl

Hinn árlegi Hressómeistari var haldinn í Íþróttamiðstöðinni laugardaginn 11. mars og hófust leikar stundvíslega kl. 10:00. Keppt var bæði í ...

Ótrúlegur 17 marka sigur Eyjamanna á Haukum - myndir

 Eyjamenn létu Íslandsmeistara Hauka líta vægast sagt illa út í toppslag Olís-deildarinnar rétt í þessu. Leikurinn endaði með ótrúlegum 17 ...

Stórleikur ÍBV og Hauka fer fram í kvöld kl. 18:30

 ÍBV og Haukar mætast í kvöld kl. 18:30 í Olís-deild karla. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar en ...

Þægilegt hjá Eyjamönnum

ÍBV vann auðveld­an sig­ur á Sel­fyss­ing­um í Olís­deild karla í hand­bolta í gærkvöldi. Loka­töl­ur í Valla­skóla á Sel­fossi urðu 27:36. ...

Eyjamenn ósigrandi - myndir

 ÍBV og Stjarnan mættust í kvöld í Olís-deild karla þar sem heimamenn báru sigurorð af andstæðingi sínum, lokastaða 25:19. Þrjú ...

Fréttatilkynning frá ÍBV - Matt Garner verður áfram hjá ÍBV

Matt Garner verður áfram hjá ÍBV en hann skrifaði undir árs samning við félagið í dag. Matt er 32 ára ...

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld - spilað á nýjum dúk

 ÍBV og Stjarnan mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 18:30. Eyjamenn hafa verið á blússandi siglingu frá áramótum og ...

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld - búið að leggja nýjan dúk (myndband)

 ÍBV og Stjarnan mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 18:30. Eyjamenn hafa verið á blússandi siglingu frá áramótum og ...

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld - búið að leggja nýjan dúk (myndband)

 ÍBV og Stjarnan mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 18:30. Eyjamenn hafa verið á blússandi siglingu frá áramótum og ...

ÍBV með sigur í Lengjubikarnum

 Karlalið ÍBV sigraði Leikni R. í Lengjubikarnum í dag, lokastaða 1:3. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö mörk og Kaj Leo í ...