Fréttir

Bikarinn kl. 17.00 - Stuðningurinn skiptir gríðarlegu máli -

Bakvörðurinn trausti í liði ÍBV, Sóley Guðmundsdóttir, hefur undanfarin ár gegnt stöðu fyrirliða hjá liðinu og verið mikilvægur hlekkur í ...

Stuðningurinn skiptir gríðarlegu máli

Bakvörðurinn trausti í liði ÍBV, Sóley Guðmundsdóttir, hefur undanfarin ár gegnt stöðu fyrirliða hjá liðinu og verið mikilvægur hlekkur í ...

Stuðningsmenn geta verið tólfti maðurinn

Blaðamaður settist niður með Ian Jeffs, þjálfara kvennaliðs ÍBV, fyrir helgi og ræddi við hann um úrslitaleikinn næsta laugardag. Sagði ...

Clara Sigurðardóttir í lokahóp U-17 í knattspyrnu

Fram kemur á vef ÍBV að Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hafi í dag valið ...

ÍBV spáð sigri í Olís-deild karla

 Fram er spáð deild­ar­meist­ara­titli í hand­knatt­leik kvenna og ÍBV sigri í úr­vals­deild karla í ár­legri spá, þjálf­ara, fyr­irliða og for­ráðamanna ...

Heimir stoltur af strákunum eftir sigur gegn Úkraníu

?Fyrst og fremst er ég stolt­ur af strák­un­um,? sagði Heim­ir Hall­gríms­son landsliðsþjálf­ari á blaðamanna­fundi eft­ir 2:0-sig­ur gegn Úkraínu í undan­keppni ...

Sigur og tap í Eyjum í dag

 Karlalið ÍBV í knattspyrnu mætti Val í dag kl. 14:00 en leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en ...

Hlynur Andrésson sigraði í hálfu maraþoni

 Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór um helgina. Hlynur ...

Jafnt milli ÍBV og FH

 ÍBV og FH skildu jöfn í Pepsi deild kvenna í kvöld, lokasta?a 1:1. Rut Kristjánsdóttir kom Eyjakonum yfir á 37. ...

Sigur á Skaganum

 ÍBV og ÍA mættust í sannköllu?um botnslag í Pepsi deild karla í dag. Þa? fór svo a? Eyjamenn fóru me? ...

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Grindavíkur

 ÍBV og Grindavík mættust í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag en leiknum lyktaði með 2:2 jafntefli.Cloé Lacasse kom heimamönnum ...

Pepsi-deild kvenna: ÍBV-Grindavík í dag kl. 18:00

Kvennalið ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Liðin mættust einnig síðustu helgi ...

Fallbarátta blasir við ÍBV eftir tap gegn Víkingi Ó.

 Eyjamenn töpuðu fyrir Víkingi Ó. í mikilvægum leik í kvöld en fyrir umferðina munaði þremur stigum á liðnum sem skipuðu ...

Stelpurnar komnar í bikarúrslit

 ÍBV hafði betur gegn Grindavík í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna rétt í þessu en það þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn.   ...

Kvennalið ÍBV mætir Grindavík í undanúrslitum í dag

 ÍBV og Grindavík mætast í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 14:00. Í hinni viðureigninni mætast Stjarnan og ...

ÍBV bikarmeistari 2017

ÍBV mætti FH í úrslitaleik Borgunarbikars karla í dag og fóru Eyjamenn með sigur af hólmi, lokastaða 1:0. Eyjamenn voru ...

Eyjakonur gerðu jafntefli við Stjörnuna

Leik ÍBV og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna sem fram fór í dag lyktaði með 2:2 jafntefli. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ...

ÍBV og Víkingur R. skildu jöfn

 ÍBV og Víkingur R. mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem lokastaða var 1:1 en mark Eyjamanna ...

U-21 endaði í 12. sæti á HM

Íslenska U-21 liðið í handbolta, með þá Elliða Snæ Viðarsson, Hákon Daða Styrmisson og Dag Arnarsson innanborðs, mætti Túnis í ...

Kristján Guðmundsson: Ásættanleg úrslit gegn liðinu í öðru sæti

 Í samtali við blaðamann í gær sagðist Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, vera nokkuð sáttur með úrslit leikjanna tveggja og að ...