Fréttir

Hlynur rauf 9 mínútna múrinn í 3000 metra hindrunarhlaupi

Hlynur Andrésson varð í gærkvöldi í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum en frá þessu greinir ...

Kristján Guðmundsson þjálfari karlaliðs ÍBV: Stefnan sett á að komast upp úr neðri hluta ...

Kristján Guðmundsson tók við liði Eyjamanna í haust og hefur undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að því að púsla saman ...

Avni Pepa fyrirliði karlaliðs ÍBV: Hópurinn sterkari en í fyrra

 Blaðamaður ræddi stuttlega við Avni Pepa, fyrirliða karlaliðs ÍBV í fótbolta, en hann var að vonum bjartsýnn fyrir komandi tímabil.   Hvernig ...

Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV: Ég held að þetta verði bara fáránlega skemmtilegt sumar

Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði kvennaliðs ÍBV, var bjartsýn fyrir sumrinu þegar Eyjafréttir slógu á þráðinn til hennar við gerð blaðsins. Kvaðst ...

Ian Jeffs þjálfari kvennaliðs ÍBV: Vilja veita toppliðunum samkeppni

 Í samtali við Eyjafréttir kvaðst Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, spenntur fyrir komandi átökum en liðið spilar sinn fyrsta leik ...

Yfirlit yfir breytingar á leikmannahópum karla- og kvennaliðs ÍBV

ÍBV karla:   Komnir: Alvaro Montejo Calleja frá Fylki. Arnór Gauti Ragnarsson frá Breiðabliki. Atli Arnarson frá Leikni R. Jónas Þór Næs frá B36. Kaj Leo í ...

Elísa Viðarsdóttir með slitin krossbönd

 Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður Vals og íslenska landsliðsins, er með slitið krossband í hné og er því ljóst er að ...

Leikir ÍBV í sumar

 Leikir ÍBV KVK í Pepsídeild kvenna 2017:   Fös. 28. apríl kl. 18 ÍBV ? KR Mið. 03. maí kl. 18 ...

Fótboltinn rúllar af stað með tveimur leikjum á Hásteinsvelli

Þrátt fyrir að veðurhorfur á landinu næstu daga bendi ekki til þess að sumarið sé á næsta leiti, breytir það ...

Eyjamenn komnir í sumarfrí

Karlalið ÍBV í handbolta er komið í sumarfrí eftir að hafa tapað fyrir Val á heimavelli í kvöld en þetta ...

Tap gegn Val - odduleikur í Eyjum á laugardaginn

 Ljóst er að Eyjamenn munu leika oddaleik gegn Valsmönnum næstkomandi laugardag í Vestmannaeyjum kl. 16:00 eftir fjögurra marka tap í ...

Tap gegn Val - oddaleikur í Eyjum á laugardaginn

 Ljóst er að Eyjamenn munu leika oddaleik gegn Valsmönnum næstkomandi laugardag í Vestmannaeyjum kl. 16:00 eftir fjögurra marka tap í ...

ÍBV mætir Val í kvöld í átta liða úrslitum - sýndur í beinni á RÚV2

 ÍBV og Valur mætast öðru sinni í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta í kvöld en leikurinn fer fram á ...

ÍBV komið yfir í einvíginu gegn Val - myndir

ÍBV og Valur mættust í átta liða úrslitum íslandsmótsins í dag þar sem heimamenn í ÍBV fóru með sigur af ...

ÍBV tapaði fyrir Gróttu í lokaumferðinni

 ÍBV þurfti að sætta sig við tap þegar liðið mætti Gróttu í Vestmannaeyjum í dag. Gestirnir náðu fljótt forystu í ...

Kvennalið ÍBV fær Gróttu í heimsókn í dag kl. 13:30

 ÍBV og Grótta mætast í dag kl. 13:30 í lokaumferð Olís-deildarinnar. ÍBV á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni ...

Hlynur Andrésson í dúndurformi

Hlynur Andrésson bætti Íslandsmetið í 5000 m hlaupi þegar hann hljóp á tímanum 14:00,83 mín. á Stanford boðsmótinu í frjálsum ...

Sigurbergur og Theodór í úrvalsliði ársins

Í há­deg­inu í dag var til­kynnt um val þjálf­ara í Olís-deild karla í hand­bolta á úr­valsliði árs­ins. Deild­ar­meist­ar­ar FH, ÍBV ...

Eyjamenn höfnuðu í 2. sæti

ÍBV vann Val, 30:29, í Vals­höll­inni í kvöld og hafnaði þar með í öðru sæti Olís-deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik. Það er ...

ÍBV mætir Val í kvöld í síðustu umferð Olís-deildar karla

 Í kvöld fer fram síðasta umferð Olís-deildar karla þetta tímabilið og hefjast allir leikirnir á sama tíma kl. 19:30. Eyjamenn ...