Fréttir

Tap gegn Fram

Fram held­ur áfram að vera eitt liða í efsta sæti Olís-deild­ar kvenna eft­ir fjög­urra marka sig­ur, 26:22, á ÍBV í ...

Stórsigur á FH - myndir

 Eyjamenn kjöldrógu FH-inga þegar liðin mættust í Olís-deild karla rétt í þessu, lokastaða 30:21. Theodór Sigurbjörnsson skoraði átta mörk en ...

Hjalti hættur þjálfun KFS eftir 25 ár - Einar tekur við

Hjalti Kristjánsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari KFS eftir að hafa stýrt liðinu samfleytt í 25 ár! Fotbolti.net greinir ...

ÍBV mætir FH í kvöld klukkan 18.30

Eyjamenn mæta FH í stóra salnum í Íþróttamiðstöðinni klukkan 18.30 í kvöld og má búast við hörkuslag í baráttunni um ...

ÍBV-FH í kvöld kl. 18:30

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í kvöld og fer leikurinn fram í stóra salnum. FH-ingar eru í ...

Fjórir Vestmannaeyingar í byrjunarliði Íslands á Algarve

  Lokaleikur Íslands á Algarve Cup að þessu sinni verður gegn Kína. Þjóðirnar mættust síðast á Sincere Cup í Kína í ...

Hörku leikir á móti tveimur góðum liðum

 Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla á fimmtudaginn. Leiknum lyktaði með tveggja marka ...

Þrjár frá ÍBV í úrtakshóp U-16 í knattspyrnu

Þær Harpa Valey Gylfadóttir, Linda Björk Brynjarsdóttir og Clara Sigurðardóttir, leikmenn ÍBV í knattspyrnu, hafa verið valdar á æfingar í ...

Kári Steinn um Vestmannaeyjahlaupið: "Stórbrotin náttúrufegurð"

Eins og fram hefur komið í Eyjafréttum var Vestmannaeyjahlaupið valið götuhlaup ársins 2016 af hlaup.is. Hlauparinn knái Kári Steinn Karlsson ...

Góður sigur Eyjamanna á Aftureldingu í dag

Eyja­menn höfðu betur gegn Aft­ur­eld­ingu í Mos­fells­bæ í dag þegar liðin mætt­ust í 21. um­ferð Olís-deildar karla . ÍBV sigraði ...

Hlynur Andrésson komst ekki upp úr undanriðli á EM í frjálsum

Hlyn­ur Andrésson hljóp á tím­an­um 8:29 mín­út­um þegar hann keppti í undanriðli í  3000 m hlaupi karla á EM í ...

Mikilvægur sigur ÍBV á Val - myndir

ÍBV og Valur mættust í dag í Olís-deild kvenna þar sem lokatölur voru 24:20 Eyjakonum í vil. Mikið var undir ...

Arnar Júlíusson með brons í kata

Íslandsmót í kata fór fram í dag í Reykjavík. Góð þáttaka var á mótinu og keppni var jöfn og skemmtileg. ...

Fyrirtækjamót Ægis 2017: Godthaab í Nöf sigurvegari í harðri keppni

Hvorki fleiri né færri en 41 lið tóku þátt í árlegu fyrirtækjamóti Ægis í boccia sl. laugardag en í hverju ...

Allir á völlinn - ÍBV fær Val í heimsókn kl. 13:30

Kvennalið ÍBV mætir Val í Olís-deildinni í dag kl. 13:30.

Hlynur Andrésson keppir á EM í 3000 m hlaupi

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur samþykkt val Íþrótta- og afreksnefndar á keppendum Íslands á EM í frjálsum í Belgrad 3.-5. mars næstkomandi. ...

Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu

ÍBV fékk Gróttu í heimsókn í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld þar sem leiknum lyktaði með tveggja marka sigri ...

Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu - myndir

 Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Leiknum lyktaði með tveggja marka ...

Sigríður Lára í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Noregi

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gefur mörgum nýjum leikmönnum tækifæri í byrjunarliðinu gegn Noregi í fyrsta leik á Algarve mótinu í ...

Lengjubikar karla: Fjórði sigur ársins

Liðsmenn ÍBV undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar fara vel af stað í Lengjubikarnum en um helgina unnu þeir 2:3 sigur á ...