Fréttir

Teddi tilbúinn í slaginn

Blaðamaður sló á dögunum á þráðinn til Theodórs Sigurbjörnssonar en hornamaðurinn öflugi hefur verið að glíma við tognun aftan ...

ÍBV sigraði Selfoss

Eyja­kon­ur höfðu bet­ur gegn Sel­fyss­ing­um í Olís-deild kvenna í hand­knatt­leik í gær, 28:24. Mbl.is greindi frá.   Sig­ur­inn var mjög mik­il­væg­ur þar ...

Ian Jeffs yfirþjálfari yngri flokkanna

Í byrjun árs var gengið frá samningi við Ian Jeffs varðandi yfirþjálfun í knattspyrnu hjá yngri flokkum félagsins. Ian hefur ...

ÍBV íþróttafélag í 20 ár :: Annar hluti

Íslandsmeistaratitill hjá 2. flokki kvenna í knattspyrnu   2. flokkur kvenna í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í endaðan ágúst 1998. Í úrslitakeppninni sigruðu ...

Koma endurnærðar til leiks eftir gott jólafrí

Olís-deild kvenna hefur göngu sína í næstu viku eftir drjúgt jólafrí en síðasti leikur var spilaður 19. nóvember þegar ÍBV ...

ÍBV skoðar norskan framherja

ÍBV fær norska framherjann Stale Steen Sæthre til sín á reynslu næstkomandi sunnudag. Þetta staðfesti Kristján Guðmundsson, þjálfari liðsins, í ...

Heimir Hallgríms og lærisveinar í Kína

 Íslenska landsliðið í fótbolta, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, sigraði Kína 0-2 á æfingamóti þar í landi fyrir skemmstu. Önnur lið ...

Kári Kristján með landsliðinu á HM

 Leikmaður ÍBV í handbolta, Kári Kristján Kristjánsson, mun ferðast með íslenska landsliðinu til Frakklands til að spila á HM en ...

Dósasöfnun 2017

Kæru Eyjamenn! Hin árlega dósasöfnun Handknattleiksdeildar ÍBV- íþróttafélags fer fram þriðjudaginn 10. janúar 2016. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um ...

Coca Cola bikar - ÍBV mætir Stjörnunni

Kvennalið ÍBV dróst gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Coca Cola bikarsins á dögunum. Leikið verður dagana 7.-8. febrúar og ...

ÍBV íþróttafélag í 20 ár :: Fyrsti hluti

 Í 20 ára sögu ÍBV íþróttafélags er margs að minnast. Í annál félagsins má sjá að félagið er í sjálfu ...

Natasha ólétt og spilar ekki með ÍBV í sumar

Natasha Anasi, varnarmaður ÍBV, er ólétt en hún á von á barni í júní. Natasha verður því ekki með ÍBV ...

20 ára afmæli ÍBV

Á morgun verður haldið upp á 20 ára afmæli ÍBV og í tilefni dagsins munu leikmenn meistaraflokka í fótbolta og ...

Devon Már valinn til æfinga með U-21

 Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag Devon Má Griffin til æfinga með liðinu sem kemur ...

Sísí í æfingahóp A-landsliðsins

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur valið  Sigríði Láru Garðarsdóttur, leikmann ÍBV í knattspyrnu í æfingahóp A-landsliðsins sem undirbýr ...

Ungir og efnilegir skrifa undir samning við ÍBV

Í gær skrifaði ÍBV undir samning við fimm unga og efnilega knattspyrnumenn sem alist hafa upp hjá félaginu. Þeir eru ...

Jónas Tór Næs til ÍBV

Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs er á leiðinni til ÍBV. Færeyski miðilinn in.fo greinir frá þessu í dag. Hann kemur ...

Olísdeild karla - Tap gegn Val

Eyjamenn sátu eftir með sárt ennið í tapleik gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöldi. Lokatölur voru 28:24 en þarna var ...

Handboltastjörnurnar eru mættar aftur til að hringja inn jólin

 Laugardaginn næsta,  17. desember kl 16:00 mun veislan fara fram í íþróttamiðstöðinni. Leikmenn liðana hafa aldrei verið í betra formi og ...