Fréttir

Þar sem hjartað slær

Aðalfundurinn ÍBV íþróttafélag hélt aðalfund sinn fyrir árið 2011 um miðjan apríl 2012. Það sem helst bar til tíðinda var mikill ...

Hlynur Andrésson keppir á EM í frjálsíþróttum

Stjórn FRÍ hefur samþykkt val ÍÞA á keppendum Íslands á EM í frjálsíþróttum sem fram fer í Belgrad 3.-5. mars ...

Lengjubikar kvenna: Spilaðist vel þrátt fyrir tap

Breiðablik tók á móti ÍBV í A-deild lengjubikars kvenna um síðustu helgi þar sem Eyjakonur þurftu að sætta sig við ...

ÍBV-Fram mætast í dag í 2.fl. karla - Undanúrslit Coca-Cola bikarsins

2. flokkur karla í handbolta mætir liði Fram í Vestmannaeyjum í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins í dag kl. 14:30.

Vonast til að ná einu almennilegu tímabili með ÍBV áður en hann hættir

Í samtali við Eyjafréttir á dögunum sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, spilandi aðstoðarþjálfari ÍBV, að honum litist bara vel á komandi ...

Eyjamenn ánægðir með Guðna sem formann

Sjötugasta ársþing KSÍ fór fram í Höllinni í Vestmannaeyjum sl. laugardag. Á þinginu var m.a. kosinn nýr formaður knattspyrnusambandsins en ...

Tvöfaldur handbolta sigur í dag

Bæði karla- og kvennalið ÍBV unnu leiki sína í dag en báðir leikirnir fóru fram á útivelli. Kvennaliðið vann nauman ...

Gífurleg vonbrigði gegn Stjörnunni

Níu marka tap gegn sterku liði Stjörnunnar. Er ekki leiðinlegt að ná ekki að fylgja betur eftir góðum sigri á ...

Uppalinn Eyjamaður með stórt Eyjahjarta og það mun aldrei breytast

Jón Ingason skrifaði á dögunum undir nýjan samning við ÍBV en hann rifti samningi sínum við félagið síðasta haust. Jón ...

Búið að vera erfitt en markmiðið er að komast í form

Eyjafréttir settu sig í samband við Róbert Aron Hostert eftir leikinn gegn Aftureldingu en eins og fram hefur komið skoraði ...

Jafntefli hjá ÍBV í Olís-deildinni

Fylk­ir og ÍBV skildu jöfn, 27:27, í Fylk­is­höll­inni. Eins og töl­urn­ar gefa til kynna var leik­ur­inn jafn og spenn­andi en ...

Guðni Bergsson kjörinn formaður KSÍ

Guðni Bergsson hafði betur gegn Birni Einarssyni í formannskjöri KSÍ sem fram fór fyrr í dag. Guðni hlaut 83 at­kvæði ...

71. ársþing KSÍ hafið í Höllinni í Vestmannaeyjum

Fyrir tæpri klukkustund síðan hófst 71. ársþing KSÍ í Höllinni í Vestmannaeyjum. Eftir nokkur orð frá Geir Þorsteinssyni, fráfarandi formanni, ...

ÍBV fer í heimsókn í Árbæinn

 ÍBV og Fylkir eigast við í Olís-deild kvenna í dag kl. 13:30 í Fylkishöllinni.

Hlyn­ur sló Íslands­met Kára

 Hlyn­ur Andrés­son setti nýtt Íslands­met í 3.000 metra hlaupi karla inn­an­húss á frjálsíþrótta­móti í Indi­ana í Banda­ríkj­un­um, Meyo In­vitati­onal, á ...

ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld

 ÍBV og Stjarnan mætast í Coca Coca bikar kvenna í kvöld kl. 19:30 í Garðabænum. Leikurinn átti upphaflega að fara ...

ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld - hægt að fylgjast með á youtube

 ÍBV og Stjarnan mætast í Coca Coca bikar kvenna í kvöld kl. 19:30 í Garðabænum. Leikurinn átti upphaflega að fara ...

Formannsslagur á KSÍ þingi í Eyjum um helgina

Sjötugasta og fyrsta ársþing KSÍ fer fram í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag. Yfirleitt fer ársþingið fram í Reykjavík en af og ...

Leik Stjörn­unn­ar og ÍBV frestað

Búið er að fresta viður­eign Stjörn­unn­ar og ÍBV í átta liða úr­slit­um í Coca Cola bik­ar­keppni kvenna í hand­knatt­leik sem ...

Jafntefli við Selfoss í spennandi leik - myndir

  ÍBV og Selfoss gerðu jafntefli, 28:28, í 18. umferð Olís-deildar karla í gær. ÍBV hefði getað stolið sigrinum ...