Fréttir

Eyjamenn komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins

 ÍBV lenti undir gegn Víkingi R. þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag. Alvaro Montejo Calleja, ...

Cloé skoraði tvö í sigri á Val

 Lið ÍBV hélt uppteknum þegar Valur kom í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Eyjakonur unnu 3:1 og ...

Tveir leikir í dag - ÍBV fær Val í heimsókn kl. 14:00

 ÍBV og Valur mætast í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna kl. 14:00 í dag á Hásteinsvelli. Kl. 17:00 mætast síðan Víkingur ...

Íslandsmót í holukeppni fór fram í Eyjum: Egill og Guðrún fögnuðu sigri

Íslandsmótið í holukeppni, KPMG - bikarinn, fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Þar sem 32 karlar og 16 konur ...

Cloé Lacasse tryggði ÍBV sigur á KR

 ÍBV og KR mættust í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í gær þar sem Eyjakonur unnu góðan 0:2 sigur á heimakonum.   Fyrir ...

Breiðablik sigraði TM mótið eftir úrslitaleik við Val

TM mótið eða Pæjumótið eins og það er oft kallað fór fram í þar síðustu viku en það er knattspyrnumót ...

Tap gegn FH - myndir

 Eyjamenn þurftu að sætta sig við 0:1 tap gegn FH þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla í dag. Eina mark ...

ÍBV fær FH í heimsókn kl 17:00

 ÍBV og FH mætast á Hásteinsvelli í Pepsi-deild karla í dag kl. 17:00.

ÍBV komið í undanúrslit eftir sigur á Haukum - myndir

ÍBV hafði betur gegn Haukum þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld, lokastaða 1:0. Liðsmenn ÍBV ...

ÍBV fær Hauka í heimsókn í bikarnum í dag

 ÍBV og Haukar mætast í Borgunarbikar kvenna á eftir kl. 17:30 á Hásteinsvelli.

Sísí í lokahóp á EM

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í hádeginu lokahópinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fram fer í næsta mánuði. ...

Kristófer Tjörvi og Nökkvi Snær spiluðu gott golf um helgina

Átta unglingar frá Golfklúbbi Vestmannaeyja hafa verið að keppa á Íslandsbankamótaröð GSÍ sem er unglingamótaröð þeirra bestu á Íslandi. Þrjú ...

ÍBV sigraði Hauka í Pepsi-deild kvenna - liðin mætast aftur á föstudaginn

 ÍBV sigraði Haukar með þremur mörkum gegn engu þegar liðin mættust í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Cloé Lacasse skoraði fyrsta ...

Sigur og tap hjá ÍBV um helgina

 Kvennalið ÍBV vann stórsigur á Fylki þegar liðin mættust á föstudag, lokastaða 0:5. Cloé Lacasse gerði sér lítið fyrir og ...

Cloé Lacasse skoraði fjögur mörk í Árbænum

ÍBV vann auðveldan sigur á Fylki í gærkvöldi, 5:0, þegar liðin mættust í Árbænum. Cloé Lacasse skoraði fjögur og Kristín ...

ÍBV hafði betur gegn KR - myndir

 ÍBV og KR mættust í Pepsi-deild karla rétt í þessu þar sem lokatölur  voru 3:1, heimamönnum í vil.   Andri Ólafsson, fyrirliði ...

KR leikurinn verður á fimmtudaginn

Leikur ÍBV og KR í Pepsídeild karla sem vera átti á morgun hefur verið færður yfir á fimmtudag og hefst ...

Borgunarbikarinn átta liða úrslit - Konurnar fá Hauka í heimsókn - Karlarnir mæta Víkingi R úti

Í hádeginu var dregið í 8 liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna og var dregið í höfuðstöðvum KSÍ. ÍBV-konur fá ...

ÍBV tapaði gegn Val

 ÍBV og Valur mættust í 6. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem Eyjamenn þurftu að sætta sig við 2:1 ...

Devon Már skrifar undir þriggja ára samning

Devon Már Griffin hefur skrifað undir nýjann 3ja ára samning við ÍBV. Þessi ungi og efnilegi Eyjapeyji brotnaði illa í ...