Fréttir

Heim­ir Hall­gríms­son er þjálf­ari árs­ins á Norður­lönd­un­um

Heim­ir Hall­gríms­son er þjálf­ari árs­ins á Norður­lönd­un­um sam­kvæmt kosn­ingu á Twitter hjá Nordisk Foot­ball. Heim­ir fékk 75% at­kvæða og vann ...

Clara og Linda Björk í landsliðsúrtaki

 Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa sem munu æfa dagana 16. og 17. desember, en ...

Árleg jólasýning hjá Rán í dag

Fimleikafélagið Rán heldur í dag árlegu jólasýningu sína og hefst hún klukkan 17.00 í Íþróttahúsinu. Aðgangseyrir er 500 kr en ...

Árleg jólasýning hjá fimleikafélaginu í dag

Fimleikafélagið Rán heldur í dag árlegu jólasýningu sína og hefst hún klukkan 17.00 í Íþróttahúsinu. Aðgangseyrir er 500 kr en ...

Þrír Eyjamenn í 28 manna hóp handboltalandsliðsins

 Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna leikmannahóp sem hann mun síðar velja úr fyrir EM í ...

Eyjafólk áberandi á Íslandsmóti í Crossfit

 Íslandsmótið í CrossFit var haldið í sjötta sinn um helgina en mótið fór fram í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Eins ...

ÍBV lét í minni pokann fyrir Aftureldingu - myndir

 ÍBV fékk Aftureldingu í heimsókn í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Leiknum lyktaði með sex marka tapi ...

Al­freð Már skrif­ar und­ir hjá ÍBV

Al­freð Már Hjaltalín hef­ur skrifað und­ir þriggja ára samn­ing við knatt­spyrnu­deild ÍBV. Al­freð kem­ur til Eyja­manna frá Vík­ingi Ólafs­vík eft­ir ...

Eyjamenn fara til Ísrael

ÍBV mætir ísraelska liðinu Ramhat Hashron HC í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni karla í handbolta en dregið var til þeirra fyrir ...

Bíða enn eftir fyrsta sigrinum

Meistaraflokkur karla í körfubolta beið ósigur gegn Álftanesi á laugardaginn þegar liðin mættust í 3. deild karla, lokastaða 68:76. Atkvæðamestur ...

Eyjamenn áfram í 16-liða úrslit - myndir

 Karlalið ÍBV í handbolta tryggði sér í dag sæti í 16 liða úr­slit­um Áskor­enda­bikars Evr­ópu eft­ir þægilegan sig­ur á HC ...

ÍBV fær Gomel í heimsókn kl. 13:00

 ÍBV og hvítrússneska liðið Gomel mætast í Eyjum í dag kl. 13:00 í síðari viðureign liðanna í Áskorendabikar Evrópu. ÍBV ...

Kári Kristján fór hamförum í fyrsta heimaleiknum

 ÍBV sigraði Fram með sjö marka mun, 31:24, þegar liðin mættust í 10. umferð Olís-deildar karla í kvöld en leikurinn ...

Kári Kristján fór hamförum í fyrsta heimaleiknum - myndir

 ÍBV sigraði Fram með sjö marka mun, 31:24, þegar liðin mættust í 10. umferð Olís-deildar karla í kvöld en leikurinn ...

Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍBV í kvöld - Fá Fram í heimsókn

 Karlalið ÍBV í handbolta spilar sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar liðið mætir Fram í dag kl. 18:00. Ástæðan fyrir ...

Öruggt hjá ÍBV - myndir

 ÍBV vann öruggan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld, lokastaða 33:22.   Guðný Jenný Ásmundsdóttir ...

ÍBV fær Fjölni í heimsókn í kvöld

ÍBV og Fjölnir mætast í lokaleik sjöundu umferðar Olís-deild kvenna í kvöld kl. 18:30. Með sigri geta Eyjakonur komist upp ...

Úrskurðaður í leikbann út árið vegna ofsafenginnar framkomu

Þrjú mál voru tekin fyrir á fundi aganefndar HSÍ sl. miðvikudag en þar áttu einungis leikmenn meistaraflokks karla í hlut. ...

Eins marks sigur Eyjamanna

ÍBV sigraði Sel­foss þegar liðin mættust í Olís­deild karla í hand­bolta í dag, loka­töl­ur 30:31.   Leik­ur­inn var jafn til að byrja ...

Hlynur fyrst­ur í mark í úr­slita­hlaupi Mið-Am­er­íku-svæðismóts­ins

Hlyn­ur Andrés­son úr ÍR, sem kepp­ir und­ir merkj­um Ea­stern Michigan-há­skól­ans í Banda­ríkj­un­um, kom um helg­ina fyrst­ur í mark í úr­slita­hlaupi ...