Fréttir

Hlynur Andrésson setti Íslandsmet

 Hlauparinn Hlynur Andrésson setti Íslandsmet í 10 km hlaupi í gær þegar hann fór vegalengdina á 29:20:92. Greinir hann jafnframt ...

Sigurbergur framlengir til ársins 2021

Sigurbergur Sveinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til ársins 2021. Sigurbergur hefur spilað 20 leiki í Olísdeildinni í vetur ...

Sandra Erlingsdóttir og félagar í U-20 tryggðu sér sæti á HM

 Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM í handknatt-leik þegar liðið sigraði Litháen, 32:18 ...

Fjölmennum á völlinn á laugardaginn

 ÍBV gerði góða ferð til Rússlands um síðustu helgi og sigruðu þar lið SKIF Krasnodar með tveggja marka mun 23:25 ...

ÍBV mætir Krasnodar á laugardaginn

 ÍBV gerði góða ferð til Rússlands um síðustu helgi og sigruðu þar lið SKIF Krasnodar með tveggja marka mun 23:25 ...

Heimir: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, á vafalítið eina áhugaverðustu sögu allra þjálfaranna á HM í Rússlandi í sumar ...

Áfrýja ekki þrátt fyr­ir ærna ástæðu

Hand­knatt­leiks­deild Sel­foss hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem sagt er að deild­in ætli ekki að áfrýja ákvörðun dóm­stóls ...

Eyjamenn unnu í Rússlandi

 ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með tveggja marka sigur af ...

Kærunni vísað frá dómi

Eins og greint var frá í gær kærði handknattleiksdeild Selfoss framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram ...

Selfoss kærir framkvæmd leiks Fram og ÍBV

Handknattleiksdeild Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. ÍBV sigraði með ...

Eyjamenn deildarmeistarar eftir dramatík

Eyjamenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn rétt í þessu eftir að liðið lagði Fram að velli með einu marki, lokatölur 34:33   Leikurinn var ...

Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV

Föstudaginn 23.mars verður árlegt Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV í Golfskálanum. Að vanda verður öllu til tjaldað og sér Einsi Kaldi um ...

Eyjamenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum

 Karlalið ÍBV í handbolta er í góðri stöðu eftir eins marks sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur ...

Erlingur Richardsson nýr þjálfari ÍBV karla í handbolta

Erlingur Richardsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta. Þetta var tilkynnt á leik ÍBV og Stjörnunar nú í ...

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld

 ÍBV mætir Stjörnunni á heimavelli í kvöld kl. 13:30 í næst síðustu umferð Olís-deildar karla. Fyrir umferðina eru Eyjamenn í ...

Eyjakonur enda í þriðja sæti eftir enn eitt tapið gegn Fram

Kvennalið ÍBV í handbolta mætti Fram á útivelli í dag í síðustu umferð Olís-deildar kvenna. Eyjakonur töpuðu leiknum með fimm ...

Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál"

„Það voru margir sem gerðu mistök um helgina og auðvitað varð að bregðast við því. Stjórn og handboltaráð fannst mér ...

Sigrar í báðum leikjum kvöldsins - myndir

 Bæði karla- og kvennalið ÍBV í handbolta voru í eldlínunni í Olís-deildunum í kvöld en skemmst er frá því að ...

Aron Rafn og Teddi í landsliðshóp

 Guðmundur Guðmundsson, nýr þjálfari A-landsliðs karla í handbolta, hefur valið 20 manna landsliðshóp fyrir Gulldeildina í Noregi 5. - 8. ...

Bikarmeistarar í stökkfimi

 Bikarmót FSÍ í stökkfimi fór fram hjá Aftureldingu laugardaginn 10. mars sl. Fimleikafélagið Rán sendi þrjú lið til keppni og ...