Fréttir

ÍBV fær Fram í heimsókn í dag

 ÍBV og Fram mætast í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Fyrsta leiknum lykaði með ...

ÍBVmeð sex fulltrúa í landsliðshópum hjá HSÍ

Bjarni Fritzson og Heimir Ríkharðsson, landsliðsþjálfarar U-20 og U-18 karla í handknattleik hafa valið hópa sem koma saman til æfinga ...

ÍBV með sex fulltrúa í landsliðshópum hjá HSÍ

Bjarni Fritzson og Heimir Ríkharðsson, landsliðsþjálfarar U-20 og U-18 karla í handknattleik hafa valið hópa sem koma saman til æfinga ...

Aron Rafn og Theodór drógu sig úr landsliðshópnum

Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son, landsliðsþjálf­ari í hand­knatt­leik karla, hef­ur orðið að gera tals­verðar breyt­ing­ar á landsliðshópn­um sem hann fer með til ...

Stelpurnar mæta Fram í Safamýrinni í kvöld

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum í úrslitakeppninni er á þriðjudaginn kl. 18.00 á móti Fram. Nú þurfa Eyjamenn á fastalandinu að ...

Strákarni mæta Turda í undanúrslitum

ÍBV mæt­ir Potaissa Turda frá Rúm­en­íu í undanúr­slit­um Áskor­enda­keppni Evr­ópu í hand­knatt­leik en það varð ljóst nú í dag. Eyja­menn slógu ...

Eyjamenn áfram í Áskorendabikarnum eftir stórsigur - myndir

 ÍBV rótburstaði Krasnodar í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag, lokatölur 41:28. Eyjamenn mæta því annað hvort rúm­enska liðinu Turda ...

Hlynur Andrésson setti Íslandsmet

 Hlauparinn Hlynur Andrésson setti Íslandsmet í 10 km hlaupi í gær þegar hann fór vegalengdina á 29:20:92. Greinir hann jafnframt ...

Sigurbergur framlengir til ársins 2021

Sigurbergur Sveinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til ársins 2021. Sigurbergur hefur spilað 20 leiki í Olísdeildinni í vetur ...

Sandra Erlingsdóttir og félagar í U-20 tryggðu sér sæti á HM

 Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM í handknatt-leik þegar liðið sigraði Litháen, 32:18 ...

Fjölmennum á völlinn á laugardaginn

 ÍBV gerði góða ferð til Rússlands um síðustu helgi og sigruðu þar lið SKIF Krasnodar með tveggja marka mun 23:25 ...

ÍBV mætir Krasnodar á laugardaginn

 ÍBV gerði góða ferð til Rússlands um síðustu helgi og sigruðu þar lið SKIF Krasnodar með tveggja marka mun 23:25 ...

Heimir: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, á vafalítið eina áhugaverðustu sögu allra þjálfaranna á HM í Rússlandi í sumar ...

Áfrýja ekki þrátt fyr­ir ærna ástæðu

Hand­knatt­leiks­deild Sel­foss hef­ur sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem sagt er að deild­in ætli ekki að áfrýja ákvörðun dóm­stóls ...

Eyjamenn unnu í Rússlandi

 ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með tveggja marka sigur af ...

Kærunni vísað frá dómi

Eins og greint var frá í gær kærði handknattleiksdeild Selfoss framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram ...

Selfoss kærir framkvæmd leiks Fram og ÍBV

Handknattleiksdeild Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. ÍBV sigraði með ...

Eyjamenn deildarmeistarar eftir dramatík

Eyjamenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn rétt í þessu eftir að liðið lagði Fram að velli með einu marki, lokatölur 34:33   Leikurinn var ...

Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV

Föstudaginn 23.mars verður árlegt Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV í Golfskálanum. Að vanda verður öllu til tjaldað og sér Einsi Kaldi um ...

Eyjamenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum

 Karlalið ÍBV í handbolta er í góðri stöðu eftir eins marks sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur ...