Fréttir

Tveir leikir í Eyjum í dag

 Tveir handboltaleikir eru á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag, fyrst fær kvennaliðið Stjörnuna í heimsókn kl. 18:00 og svo tveimur ...

ÍBV fær 12,2 milljónur úr ferðasjóð ÍSI

Íþrótta­fé­lög lands­ins hafa nú fengið alls tæp­lega 127 millj­ón­ir króna úr svo­kölluðum Ferðasjóði íþrótta­fé­laga vegna ferðakostnaðar á ár­inu 2017. Sjóður­inn ...

Tökum á móti bikarmeisturum í kvöld

Eins og áður var greint frá tryggðu karlalið ÍBV í handbolta sér bikarmeistartitilinn eftir þægilegan sigur á Fram, lokastaða 35:27. ...

Eyjamenn bikarmeistarar 2018

 Karlalið ÍBV í handbolta er bikarmeistari eftir þægilegan sigur á Fram, lokastaða 35:27.   Fram byrjaði leikinn betur og var ...

Eyjamenn í úrslit

 Karlalið ÍBV í handbolta er komið í úrslit Coca Cola bikarsins eftir sigur á Haukum, lokastaða 27:25.   Það var allt í ...

Stelpurnar úr leik í bikarnum

 Kvennalið ÍBV í handbolta er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir þriggja marka tap gegn Fram í kvöld, lokastaða ...

Stelpurnar mæta Fram í dag

ÍBV er með bæði karla og kvenna liðin sín í undanúrslitum bikarsins í Höllinni. Veislan byrjar í dag fimmtudag þegar ...

Ester og Guðný Jenný í landsliðshóp

Landsliðið sem mæt­ir Slóven­íu í tveim­ur leikj­um í undan­keppni EM kvenna í hand­knatt­leik síðar í mánuðinum hef­ur verið til­kynnt en ...

Í baráttu um titla á þrennum vígstöðvum

 Karla- og kvennalið ÍBV í handboltanum eru í slag um titla á þrennum vígstöðum, í Coca Cola bikarnum, í báðum ...

Clara í lokahóp U-17

 Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 í knattspyrnu valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í lokahóp sinn sem leikur í milliriðli ...

ÍBV vann toppliðið

ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann FH með átta marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Fyrirfram var ...

Priestley David Griffiths nýr leikmaður ÍBV

ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths. Priestley er 21 árs og alinn upp hjá ...

ÍBV tekur á móti FH í kvöld

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í dag, sannkallaður toppslagur og hefst leikurinn klukkan 19:30. FH-ingar eru á ...

ÍBV-FH í dag

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í dag, sannkallaður toppslagur og hefst leikurinn klukkan 15.00. FH-ingar eru á ...

ÍBV - FH, leiknum hefur verið frestað

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í dag, sannkallaður toppslagur og hefst leikurinn klukkan 15.00. FH-ingar eru á ...

Leik ÍBV - FH frestað

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í dag, sannkallaður toppslagur og hefst leikurinn klukkan 15.00. FH-ingar eru á ...

Valur hafði betur gegn ÍBV

Valur vann ÍBV, 31:28, í Olís­deild karla í hand­bolta í kvöld. Okkar menn voru yfir stærst­an hluta fyrri hálfleiks.Seinni hálfleik­ur ...

Áhrif orkudrykkja á börn og ungmenni

Undanfarin ár hefur neysla orkudrykkja færst í aukana hér á landi og hefur úrval þessara drykkja einnig aukist mikið. Koffín ...

Fimm marka sigur gegn Selfossi

Fyrr í kvöld unnu stelpurna okkar Sel­foss með fimm marka mun í 18. um­ferð Olís-deild­ar kvenna í hand­knatt­leik. ÍBV leiddi ...

Strákarnir mæta SKIF Krasnodar

Karlalið ÍBV í handbolta mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Þá var einnig dregið til undanúrslita ...