Fréttir

ÍBV fær Fjölni í heimsókn í kvöld

ÍBV og Fjölnir mætast í lokaleik sjöundu umferðar Olís-deild kvenna í kvöld kl. 18:30. Með sigri geta Eyjakonur komist upp ...

Úrskurðaður í leikbann út árið vegna ofsafenginnar framkomu

Þrjú mál voru tekin fyrir á fundi aganefndar HSÍ sl. miðvikudag en þar áttu einungis leikmenn meistaraflokks karla í hlut. ...

Eins marks sigur Eyjamanna

ÍBV sigraði Sel­foss þegar liðin mættust í Olís­deild karla í hand­bolta í dag, loka­töl­ur 30:31.   Leik­ur­inn var jafn til að byrja ...

Hlynur fyrst­ur í mark í úr­slita­hlaupi Mið-Am­er­íku-svæðismóts­ins

Hlyn­ur Andrés­son úr ÍR, sem kepp­ir und­ir merkj­um Ea­stern Michigan-há­skól­ans í Banda­ríkj­un­um, kom um helg­ina fyrst­ur í mark í úr­slita­hlaupi ...

Jónas Þór Næs ekki áfram hjá ÍBV

Færeyski landsliðsbakvörðurinn Jónas Þór Næs verður ekki áfram í herbúðum ÍBV næsta sumar. Jónas var fastamaður hjá ÍBV í sumar ...

Sindri Snær verður áfram hjá ÍBV

Sindri Snær Magnússon, fyrirliði ÍBV í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjann nýjan þriggja ára samning við félagið en þetta kemur ...

Dramatískur sigur ÍBV - myndir

 ÍBV sigraði Stjörn­una með eins marks mun þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í kvöld, lokastaða 33:32.  Sandra Erlingsdóttir var markhæst ...

ÍBV- Stjarnan í kvöld

Í kvöld taka Eyjastúlkur á móti Störnunni í Olís-deild kvenna. ÍBV er í þriðja sæti deildarinnar með 7 stig eftir ...

Æfingarhelgi hjá fimleikafélaginu Rán í Týsheimilinu

Æfingarhelgi hjá fimleikafélaginu Rán fer fram um helgina þar sem  Bjarni Gíslason landsliðsþjálfari verður á staðnum   Æfingarnarplanið:    Laugardaginn 21 ...

Tap gegn Fram

ÍBV þurfti að sætta sig við tap þegar liðið mætti Fram á útivelli í gær, lokastaða 33:30.   Jafnræði var með liðunum ...

Æfingarhelgi hjá fimleikafélaginu Rán

Æfingarhelgi hjá fimleikafélaginu Rán fer fram um helgina þar sem  Bjarni Gíslason landsliðsþjálfari verður á staðnum   Æfingarnarplanið:   Laugardaginn 21 okt Lau kl: 9-10 ...

Kristján Guðmundsson verður áfram með ÍBV

 Í fréttatilkynningu sem knattspyrnudeild ÍBV sendi frá sér í gær kemur fram að Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, muni halda áfram ...

Eyjamenn sóttu jafntefli á Hlíðarenda

 ÍBV og Val­ur gerðu 31:31 jafn­tefli í æsispenn­andi leik í Olís-­deild karla í hand­bolta í dag.    Liðin skiptust á að hafa ...

Grótta lítil fyrirstaða fyrir ÍBV

ÍBV fékk botnlið Gróttu í heimsókn í kvöld í lokaleik 4. umferðar Olís-deildar kvenna þar semokatölur voru 32:17 ÍBV í ...

Eyjamenn jöfnuðu í blálokinn

 ÍBV og Fjölnir mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. Leiknum lyktaði með jafntefli, 27:27, eftir jafnan leik en ...

Erlingur Richardsson tekur við hollenska landsliðinu

 Erlingur Richardsson, skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja, hefur samþykkt þriggja ára samningstilboð hollenska handboltasambandsins um að taka við karlalandsliðinu. Erlingur, sem áður ...

13 leikmenn skrifuðu undir nýjan samning

Alls skrifuðu 13 leikmenn undir áframhaldandi samning við kvennalið ÍBV um helgina, þær Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Kristín Erna ...

Eyjamenn hólpnir eftir sigur á KA - myndir

 ÍBV lagði KA að velli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag, lokastaða 3:0. Með sigrinum tryggðu Eyjamenn sæti sitt í ...

Jafntefli hjá ÍBV og Haukum

Haukar tóku á móti ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Clara Sigurðardóttir kom ÍBV ...

ÍBV vann nauman sigur á Gróttu

Eyjamenn unnu nauman sigur á Gróttu í Olís-deild karla í kvöld en lokatölur voru 23:24.   Í hálfleik var ÍBV ...