Fréttir

ÍBV mætir SGS Ramhat Hashron HC frá Ísrael á morgun

Á morgun kl. 13.00 fer fram fyrri leikur ÍBV á móti SGS Ramhat Hashron HC frá Ísrael í 16 liða ...

Leikur Stjörnunnar og ÍBV verður sýndur í beinni á RÚV 2

 ÍBV og Stjarnan eigast við í átta liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í kvöld kl. 18:20. Leikurinn mun fara fram ...

ÍBV sigraði Fjölni örugglega - myndir

 ÍBV og Fjölnir áttust við í Olís-deild karla í kvöld í leik sem hafði verið frestað í tvígang. Það var ...

ÍBV-FJÖLNIR í kvöld 18.30 í kvöld

Stefnt er að því að leikur ÍBV og Fjölnis fari fram kl 18.30 í kvöld. Leikurinn átti upprunalega að fara ...

ÍBV-FJÖLNIR í kvöld kl: 18.30

Stefnt er að því að leikur ÍBV og Fjölnis fari fram kl 18.30 í kvöld. Leikurinn átti upprunalega að fara ...

Clara fiskaði víti og skoraði mark með U-17

 Knattspyrnukonan unga Clara Sigurðardóttir var í eldlínunni með U-17 liði Íslands sem mætti Skotlandi í vináttulandsleik í Kórnum í gær. ...

ÍBV fær Fjölni í heimsókn í dag kl. 16:00

 ÍBV og Fjölnir mætast í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í dag. Leikurinn hefst kl. 16:00.

Uppfært: Leik ÍBV og Fjölnis aflýst

 Leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefur verið aflýst sökum veðurs en öllu flugi til Vestmannaeyja í dag hefur ...

Haukar lítil fyrirstaða fyrir ÍBV

 Kvennalið ÍBV í handbolta sigraði Hauka með 11 marka mun þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Varnarleikur ...

Víkingar áttu sér ekki viðreisnar von gegn öflugum Eyjamönnum - myndir

 ÍBV rúllaði yfir slakt lið Víkings þegar liðin mættust í Olís-deild karla í kvöld, lokastaða 33:16. Snemma leiks var ljóst ...

ÍBV fær Víking í heimsókn í Olís-deild karla

Karlalið ÍBV í handbolta hefur leik að nýju eftir langt hlé en liðið spilaði síðast 21. desember. Fá Eyjamenn Víking ...

Sigríður Lára Íþróttamaður Vestmannaeyja 2017

 Héraðssamband ÍBV stóð fyrir uppskeruhátíð í Höllinni í gær en þar voru íþróttamenn innan sambandsins á öllum aldri heiðraðir fyrir ...

ÍBV lagði toppliðið að velli - myndir

 ÍBV sigraði Val þegar liðin mættust í 15. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru Valskonur á toppnum ...

Ingi Sigurðsson gefur kost á sér í aðalstjórn KSÍ

Ársþingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 10. febrúar. Jóhannes Ólafsson sem setið hefur í stjórn KSÍ síðustu árin mun ...

Uppskeruhátíð ÍBV í kvöld

Þriðjudaginn 30. janúar fer fram uppskeruhátíð Héraðssambandsins fyrir árið 2017. Á þessari hátíð verða landsliðsmenn félagsins heiðraðir, bikar- og íslandsmeistarar ...

Lífshlaupið hefst á morgun

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn ...

ÍBV fær Val í heimsókn í dag kl. 18:00

 ÍBV og Valur mætast í Olís-deild kvenna í dag kl. 18:00. Að loknum 14 umferðum er Valur á toppnum með ...

Jafntefli niðurstaðan eftir ótrúlega endurkomu - myndir

 ÍBV og Haukar gerðu jafntefli þegar liðin mættust í 14. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld, lokastaða 27:27.   Leikurinn var ...

ÍBV fær Hauka í heimsókn í dag

 Kvennalið ÍBV í handbolta fær Hauka í heimsókn í dag kl. 18:00. Haukar eru í öðru sæti Olís-deildarinnar með 21 ...

Felix Örn á reynslu hjá AaB

Felix Örn Friðriksson, vinstri bakvörður ÍBV, er þessa dagana á reynslu hjá danska úrvalsdeildarfélaginu AaB. Felix, sem er 18 ára gamall, ...