Fréttir

Unnar Hólm nýr formaður stjórnar ÍBV íþróttafélags

Aðalfundur ÍBV íþróttafélags var haldinn þann 17. apríl síðastliðinn. Formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri félagsins fór yfir ...

Eyjamenn komnir í undanúrslit

 ÍBV er komið áfram í undanúrslit Olís-deildar karla eftir nokkuð sannfærandi sigur á ÍR í annarri viðureign liðanna í 8-liða ...

KFS fær Víði í heimsókn í dag kl. 12:00

 KFS tekur á móti Víði í Garði í fyrstu umferð bikarkeppninnar á Helgafellsvelli í dag kl. 12:00. KFS fékk á ...

ÍBV komið yfir í einvíginu gegn ÍR

 ÍBV fékk ÍR í heimsókn í kvöld í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar. Eyjamenn reyndust sterkari þegar uppi ...

Gríðarlega mikilvægur undirbúningur fyrir sumarið

 Um páskana lögðu níu peyjar land undir fót og fóru til Spánar í golfæfingaferð með þjálfara sínum Einari Gunnarssyni golfkennara ...

Strákarnir taka á móti ÍR í kvöld

 8-liða úrslit Olís-deildar karla hefjast í kvöld en þar mæta Eyjamenn ÍR á heimavelli kl. 18:30. Liðin mætast síðan aftur ...

Síðan skein sól - Órafmagnaðir á Háaloftinu

Sólin var sú hljómsveit sem byrjaði snemma að tileinka sér þetta form á framkomu og fóru þó nokkrar tónleikaferðir þar ...

KFS - Víðir í Garði

 Stórveldið tekur á móti Víði frá Garði í fyrsta leik sumarsins á Helgafellsvelli. Leikurinn er á laugardaginn klukkan 12 og ...

Eyjakonur úr leik - myndir

 Kvennalið ÍBV í handbolta laut í lægra haldi fyrir Fram í fjórða leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram ...

Fjórða viðureignin í einvígi ÍBV og Fram

Í kvöld fer fram fjórða viðureignin í einvígi ÍBV og Fram í úrslitakeppni kvenna í handbolta, leikurinn hefst kl. 18.00.   Staðan í ...

Eyjakonur aftur undir í einvíginu - þurfa sigur á miðvikudaginn

 ÍBV og Fram mættust í þriðja leik liðanna í undanúrslitum olís-deildarinnar í dag þar sem Fram hafði betur 27:25. Næsti ...

ÍBV að semja við miðvörð frá Gíneu-Bissá

 Samkvæmt frétt fótbolta.net er ÍBV að ganga frá samningi við hinn 21 árs Gilson Correia, miðvörð frá Gíneu-Bissá en hann ...

Langþráður sigur ÍBV á Fram - jafnt í einvíginu

 ÍBV vann þriggja marka sigur á Fram í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Hafa nú liðin bæði sigrað ...

ÍBV fær Fram í heimsókn í dag

 ÍBV og Fram mætast í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Fyrsta leiknum lykaði með ...

ÍBVmeð sex fulltrúa í landsliðshópum hjá HSÍ

Bjarni Fritzson og Heimir Ríkharðsson, landsliðsþjálfarar U-20 og U-18 karla í handknattleik hafa valið hópa sem koma saman til æfinga ...

ÍBV með sex fulltrúa í landsliðshópum hjá HSÍ

Bjarni Fritzson og Heimir Ríkharðsson, landsliðsþjálfarar U-20 og U-18 karla í handknattleik hafa valið hópa sem koma saman til æfinga ...

Aron Rafn og Theodór drógu sig úr landsliðshópnum

Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son, landsliðsþjálf­ari í hand­knatt­leik karla, hef­ur orðið að gera tals­verðar breyt­ing­ar á landsliðshópn­um sem hann fer með til ...

Stelpurnar mæta Fram í Safamýrinni í kvöld

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum í úrslitakeppninni er á þriðjudaginn kl. 18.00 á móti Fram. Nú þurfa Eyjamenn á fastalandinu að ...

Strákarni mæta Turda í undanúrslitum

ÍBV mæt­ir Potaissa Turda frá Rúm­en­íu í undanúr­slit­um Áskor­enda­keppni Evr­ópu í hand­knatt­leik en það varð ljóst nú í dag. Eyja­menn slógu ...

Eyjamenn áfram í Áskorendabikarnum eftir stórsigur - myndir

 ÍBV rótburstaði Krasnodar í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag, lokatölur 41:28. Eyjamenn mæta því annað hvort rúm­enska liðinu Turda ...