Fréttir

Segir starfsmann HSÍ hafa vegið að mannorði Magnúsar

Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV í handbolta, er allt annað en sáttur með þá ákvörðun aganefndar HSÍ að bæta við eins ...

ÍBV semur við franskan framherja

 ÍBV hefur samið við franska framherjann Guy Gnabouyou til tveggja ára en fótbolti.net greindi frá því í gær.   Hinn 28 ára ...

Eyjamenn komnir yfir í einvíginu gegn Haukum

 ÍBV lagði Hauka að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í kvöld, lokatölur 24:22.   Það ...

Eyjamenn fá Hauka í heimsókn í dag

 ÍBV og Haukar mætast í Vestmannaeyjum í dag kl. 18:30 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Eins og allir ...

ÍBV mætir Einherja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins

 Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu en þar mæta Eyjamenn Einherja frá Vopnafirði en leikið verður í Vestmannaeyjum ...

Leikmannakynning ÍBV - myndbönd

Bikarmeistarar ÍBV hefja leik í Pepsí-deild karla á laugardaginn þegar þeir heimsækja Breiðablik í Kópavoginum. Fyrsti leikur stelpnanna í Pepsí-deild ...

Hlynur hljóp fimm kílómetra undir fjórtán mínútum

Hlynur Andrésson varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa fimm kílómetra undir fjórtán mínútum en hann var að ...

ÍBV sigraði Turda með þriggja marka mun í fyrri viðureign liðanna

 ÍBV sigraði rúmenska liðið Turda með þriggja marka mun í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu sem fram fór ...

N1 aðalstyrktaraðili meistaraflokks karla ÍBV

N1 er á nýjan leik orðið aðalstyrktaraðili ÍBV í karla knattspyrnu. Olíufélagið var aðalstyrktaraðili ÍBV á árunum 1988-2006. Á því ...

Stuðningsmennirnir skipta öllu máli

 ÍBV mætir rúmenska liðinu Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu á morgun kl. 15:00 en leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum. Forsala ...

ÍBV mætir Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu á morgun - Forsala miða í Tvistinum

 ÍBV mætir rúmenska liðinu Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu á morgun kl. 15:00 en leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum. Forsala ...

Unnar Hólm nýr formaður stjórnar ÍBV íþróttafélags

Aðalfundur ÍBV íþróttafélags var haldinn þann 17. apríl síðastliðinn. Formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri félagsins fór yfir ...

Eyjamenn komnir í undanúrslit

 ÍBV er komið áfram í undanúrslit Olís-deildar karla eftir nokkuð sannfærandi sigur á ÍR í annarri viðureign liðanna í 8-liða ...

KFS fær Víði í heimsókn í dag kl. 12:00

 KFS tekur á móti Víði í Garði í fyrstu umferð bikarkeppninnar á Helgafellsvelli í dag kl. 12:00. KFS fékk á ...

ÍBV komið yfir í einvíginu gegn ÍR

 ÍBV fékk ÍR í heimsókn í kvöld í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar. Eyjamenn reyndust sterkari þegar uppi ...

Gríðarlega mikilvægur undirbúningur fyrir sumarið

 Um páskana lögðu níu peyjar land undir fót og fóru til Spánar í golfæfingaferð með þjálfara sínum Einari Gunnarssyni golfkennara ...

Strákarnir taka á móti ÍR í kvöld

 8-liða úrslit Olís-deildar karla hefjast í kvöld en þar mæta Eyjamenn ÍR á heimavelli kl. 18:30. Liðin mætast síðan aftur ...

Síðan skein sól - Órafmagnaðir á Háaloftinu

Sólin var sú hljómsveit sem byrjaði snemma að tileinka sér þetta form á framkomu og fóru þó nokkrar tónleikaferðir þar ...

KFS - Víðir í Garði

 Stórveldið tekur á móti Víði frá Garði í fyrsta leik sumarsins á Helgafellsvelli. Leikurinn er á laugardaginn klukkan 12 og ...

Eyjakonur úr leik - myndir

 Kvennalið ÍBV í handbolta laut í lægra haldi fyrir Fram í fjórða leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram ...