Fréttir

Það er svo margt mikilvægara í lífinu en fótbolti og eitt af því er fjölskyldan

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur útskýrt af hverju hann fékk sér sæti hjá fjölskyldu sinni fyrir leik gegn Króatíu í kvöld, ...

Verður að öllum líkindum áfram í ÍBV á næsta tímabili

Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, var kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Litháum. Leikurinn sem ...

Pepsi-deild kvenna: Grindvíkingar sóttu stig í Eyjum

ÍBV og Grindavík mættust á Hásteinsvelli í Pepsi-deild kvenna í dag. Lokatölur 1:1.   Það var fátt um fína drætti í rigningunni ...

4. deild karla: KFS mætir GG á Týsvelli

KFS og GG mætast á Týsvelli í dag kl. 13:30 í sjöttu umferð c riðils 4. deildar karla. Liðin eru ...

Pepsi-deild kvenna: ÍBV fær Grindavík í heimsókn

 ÍBV og Grindavík mætast á Hásteinsvelli í dag kl. 16:00.

Pepsi-deild kvenna: Stjarnan og ÍBV skildu jöfn

 Stjarnan tók á móti ÍBV í Pepsi-deild kvenna í gær, lokastaða 2:2.   Lára Kristín Pedersen kom heimamönnum yfir eftir um 20 ...

Pepsi-deild karla: Eyjamenn fóru tómhentir heim úr Garðabænum

 ÍBV og Stjarnan mættust í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Svo fór að heimamenn í Stjörnunni höfðu betur 2:1.   Shahab ...

Þurfum ekki að hræðast neinn ef við komumst upp úr riðlinum

 Sl. föstudag, daginn eftir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 2:2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli og átta dögum fyrir ...

Hlyni skrikaði fótur

Frjálsíþróttamaðurinn Hlynur Andrésson varð að hætta keppni í 3000 m hindrunarhlaupi á Bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA's) á dögunum. Á mótinu keppa ...

Eitt vinsælasta kvennamótið þó víðar væri leitað

Guinot golfmótið var haldið í fimmta sinn um helgina. Fyrir mótinu standa mæðgurnar Ágústa Kristjánsdóttir og Magnúsína Ágústsdóttir. Um 60 ...

Pepsi-deild karla: Eins marks tap gegn Val

 ÍBV og Valur mættust í Pepsi-deild karla í dag en það voru gestirnir sem höfðu betur, lokastaða 0:1.   Það dró til ...

Pepsi-deild karla: Topplið Vals mætir á Hásteinsvöll

 Íslandsmeistarar Vals mæta Eyjamönnum í Pepsi-deild karla í dag kl. 18:00. Valsmenn eru á topnnum á meðan ÍBV situr í ...

Íslandsmótið í golfi fer fram í Vestmannaeyjum

Íslandsmótið í golfi 2018 fer fram í Vestmannaeyjum en Golfklúbbur Vestmannaeyja fagnar 80 ára afmæli á þessu ári.   Starfsmenn ...

Byggja sólpall við Týsheimilið

Framkvæmdir við nýjan sólpall við Týsheimilið eru í fullum gangi og verður pallurinn vonandi eitthvað í notkun hjá félaginu á ...

Níu kylfingar GV tóku þátt í mótum um síðustu helgi

Um helgina tóku níu unglingar frá Golfklúbbi Vestmannaeyja þátt í mótum á Íslandsbankamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni sem eru mót á vegum ...

Kristinn ráðinn þjálfari með Erlingi

Kristinn Guðmundsson snýr aftur í þjálfun hjá ÍBV en rúmlega 10 ár eru síðan hann þjálfaði síðast hjá félaginu. Enn ...

Fannar Þór til ÍBV

 Leikstjórnandinn Fann­ar Þór Friðgeirs­son skrifaði í gær und­ir tveggja ára samn­ing við handknattleiksdeild ÍBV. Mbl.is greindi frá.   Fann­ar Þór hef­ur und­an­far­in ...

Lokahóf yngri flokka handboltans

Lokahóf yngri flokka handboltans fór fram í Herjólfsdal á föstudaginn en ásamt verðlaunaafhendingu voru veitingar í boði og handbolti ...

Pepsi-deild karla: Eyjamennirnir ungu gerðu gæfumuninn í sigri á KR

 ÍBV og KR mættust á Hásteinsvelli í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla, lokastaða 2:0 Eyjamönnum í vil.   Mörk ÍBV skoruðu ...

Pepsi-deild karla: Eyjamenn taka á móti KR í dag

 ÍBV og KR mætast á Hásteinsvelli í dag kl. 18:00 í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla.   Eyjamenn eru í 11. sæti með ...