Fréttir

Annasöm helgi hjá ÍBV

 Þrír leikir fóru fram frá föstudegi til sunnudags hjá meistaraflokkum ÍBV í knattspyrnu og handbolta og er sá fjórði eftir ...

ÍBV fær Fylkir í heimsókn í dag kl. 16:00

 ÍBV og Fylkir mætast í Pepsi-deild kvenna í dag kl. 16:00. Upphaflega átti leikurinn að fara fram á morgun en ...

Pepsi-deild kvenna: Leikur ÍBV og Fylkis fer fram á morgun

 Vegna slæmrar veðurspár verður leikur ÍBV og Fylkis spilaður á morgun kl. 16:00 í stað laugardags.

Fjórir frá ÍBV í A landsliði karla í handbolta

Geir Sveinsson, þjálfari A landslið karla hefur valið hóp leikmanna sem spilar á Íslandi til æfinga 29. september ? 1. ...

Hlakka til að fara inn í nýtt tímabil með okkar frábæra fólki

Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta, kvaðst spenntur og jafnframt bjartsýnn fyrir komandi leiktíð þegar blaðamaður settist niður með ...

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Vals - myndaveisla

 ÍBV og Valur gerðu 22:22 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld í sannkölluðum háspennuleik en minnstu munaði að Eyjakonur næðu ...

Viljum spila um stóra titilinn

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markmaður og fyrirliði kvennaliðs ÍBV, eða Jenný eins og hún er alla jafna kölluð, byrjaði að æfa ...

Olís-deild kvenna: ÍBV fær Val í heimsókn í dag

Kvennalið ÍBV í handbolta fær Val í heimsókn í dag kl. 18:00. Í upphafi tímabils lítur ÍBV liðið vel út ...

Ekkert skemmtilegra en að spila fyrir framan þessa ÍBV áhorfendur

Hrafnhildur Skúladóttir var að vonum bjartsýn fyrir komandi tímabili þegar blaðamaður hitt hana sl. mánudag en daginn áður lagði ÍBV ...

Svekkjandi tap gegn FH

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tapaði fyrir FH þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrir skemmstu. Íraninn Shahab Zahedi kom Eyjamönnum ...

Ómetanlegar minningar sem við munum lifa með lengi

Blaðamaður sló á þráðinn til Sóleyjar Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, í gær en þá var hún staðsett í Reykjavík. Aðspurð hvernig ...

Mikilvægur sigur á Grindavík

ÍBV og Grindavík mættust í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru með sigur af hólmi, lokastaða 2:1. Með ...

Olís-deild karla: Sigur í fyrsta leik hjá Eyjamönnum

 Eyjamenn sóttu sigur þegar liði mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í kvöld. Jafnt var í hálfleik en þegar leið á leikinn ...

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í dag

 ÍBV og Grindavík mætast í Pepsi-deild karla á Hásteinsvelli í dag kl. 17:00. Grindvíkingar eru um þessar mundir í 5. ...

Ætlaði að slá Íslandsmetið

Þann 19. ágúst sl. fór fram árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfmaraþoni ...

ÍBV hefur fengið til liðs við sig spænska línumanninn Asun Batista

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍBV hefur fengið til liðs við sig spænska línumanninn Asun Batista. Asun hefur undanfarin ár spilað ...

Sáttur við tímabilið þó markiðið hafi verið sett á úrslitakeppnina

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Eyjafrétta hefur KFS lokið keppni þetta tímabilið en liðið sigraði SR í lokaleiknum ...

Stórsigur í fyrsta leik

 Kvennalið ÍBV í handbolta lék sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á tímabilinu þegar liðið mætti nýliðum Fjölni á útivelli í ...

Kvennalið ÍBV bikarmeistari 2017 - myndaveisla

 Eins og fram hefur komið sigraði ÍBV Stjörnuna á Laugardalsvelli í gær í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. Lokastaða var 3:2 Eyjakonum ...