Fréttir

Sigur og jafntefli gegn Stjörnunni í síðustu viku

Karlalið ÍBV og Stjörnunnar mættust tvívegis í síðustu viku, fyrst í Borgunarbikarnum á fimmtudeginum þar sem Eyjamenn höfðu betur 1:2 ...

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Stjörnunnar - myndir

 ÍBV og Stjarnan mættust í fjörugum leik í Pepsi-deild karla í dag þar sem lokatölur voru 2:2. Mikkel Maigaard kom ...

Pepsi-deild karla: ÍBV-Stjarnan í dag kl. 17:00

 ÍBV og Stjarnan mætast öðru sinni í þessari viku á Hásteinsvelli í dag kl. 17:00, nú í Pepsi-deildinni. Á fimmtudaginn ...

Tap gegn Fjölni

 ÍBV mætti Fjölni í Pepsi deild karla í dag þar sem lokatölur ur?u 2:1, Fjölni í vil. Þórir Gu?jónsson kom ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Berglind Björg Þorvaldsdóttir

 Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Sigríður Lára Garðarsdóttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Elísa Viðarsdóttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Margrét Lára Viðarsdóttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017: Fyrsti leikur íslenska liðsins í kvöld

 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á EM í Hollandi í kvöld þegar liðið mætir sterku liði Frakka. ...

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) með grein um Vestmannaeyjar

 UEFA eða Evrópska knattspyrnusambandið birti fyrir skemmstu grein á vef sínum þar sem Vestmannaeyjar eru í brennidepli. Kemur m.a. fram ...

Eyjamenn fengu á sig sex mörk fyrir norðan

 Eyjamenn töpuðu stórt fyrir KA í miklum markaleik í kvöld þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla á Akureyri, lokastaða 6:3. ...

Ágúst Ómar Einarsson frá GV endaði efstur

Icelandair Volcano Open mótið í golfi fór fram í Vestmannaeyjum síðustu helgi en þar var keppt í 36 holu punktakeppni ...

Avni Pepa á förum frá ÍBV

 Varnarmaðurinn sterki í liði ÍBV Avni Pepa mun yfirgefa félagið í félagsskiptaglugganum sem opnar næsta sunnudag. Avni, sem leikið hefur 54 ...

Ungir Eyjapeyjar tóku þátt í N1 mótinu síðustu helgi

Árlegt N1 mót fór fram um helgina en það er ætlað drengjum í 5. flokki í knattspyrnu. Að þessu sinni ...

Stjarnan Orkumótsmeistari eftir sigur í vítaspyrnukeppni - myndir

Hið árlega Orkumót fór fram í þar síðustu viku með öllu tilheyrandi en Orkumótið er knattspyrnumót fyrir 6. flokk drengja. ...

Jafnt í leik ÍBV og Breiðabliks

 ÍBV og Breiðablik gerðu 1:1 jafntefli þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla nú fyrir skemmstu. Blikarnir voru sterkari framan af ...

ÍBV-Breiðablik í dag kl. 17:00

 ÍBV og Breiðablik mætast í Pepsi-deild karla í dag kl. 17:00.

Clara Sigurðardóttir í lokahópi hjá U-17

Clara Sigurðardóttir, leikmaður ÍBV, er um þessar mundir á Norðurlandamóti með U-17 ára liði Íslands í knattspyrnu en mótið fer ...

Borgunarbikarinn - Konurnar fá Grindavík í heimsókn og karlarnir mæta Stjörnunni á útivelli

Dregið var í undanúr­slit­um  í Borg­un­bik­ar­keppni karla og kvenna í knatt­spyrnu í höfuðstövðum KSÍ nú í há­deg­inu. Í undanúr­slit­um í ...

Sísí í lokahóp á EM

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í síðustu viku lokahópinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fram fer í næsta ...