Fréttir

Frábær sigur á Haukum

 Haukar tóku á móti ÍBV í Olís deild karla í dag þar sem ÍBV hafði betur 21-19. Þetta var fyrsti sig­ur ...

Eyjamenn fengu stig gegn Valsmönnum

Eyjamenn fengu í dag gott stig gegn Valsmönnum þegar liðin skildu jöfn 3-3. Leikurinn var þriðji síðasti leikur liðanna í ...

Mikilvægur leikur gegn Val :: Frítt völlinn

Í dag fer fram gríðarlega mikilvægur leikur á Hásteinsvelli þegar ÍBV tekur á móti Val klukkan 16:00 þegar 20.umferð Pepsí ...

Stórleikur í Hafnarfirði

 Klukkan 16:00 í dag fer fram sannkallaður stórleikur í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði þar sem Haukar og ÍBV mætast þegar lokaleikur í ...

Stelpurnar völtuðu yfir Aftureldingu

 Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna völtuðu yfir slakt lið Aftueldingar með 41 marki gegn 21. Fyrir leikinn var alls ekki ...

Afturelding kemur í heimsókn

 Í dag klukkan 13:30 hefst önnur umferð Olís deildar kvenna í handbolta þegar Afturelding kemur í heimsókn. Afturelding tapaði stórt ...

Æfðu í 200 metra hæð

3. flokkur ÍBV æfði við óvenjulegar aðstæður í gær en peyjarnir æfðu í yfir 200 metra hæð uppi á Molda ...

Mikilvægur leikur á sunnudag - frítt á völlinn

Á sunnudaginn kl. 16.00 mæta strákarnir í ÍBV, Val á Hásteinsvelli í gríðarlega mikilvægum leik í Pepsideildinni. "Um leið og ...

Framarar tóku bæði stigin í kvöld

 Framarar tóku bæði stigin í 3. umferð Olís-deildar karla í Íþróttamiðstöðinni í dag. Lokatölur 24:25 en Eyjamenn voru grátlega nálægt ...

Framarar mæta í heimsókn

 Í dag klukkan 18:30 tekur ÍBV á móti Fram þegar þriðja umferð Olís deildar karla hefst. Reyndar á ÍBV enn ...

Felix Örn valinn í u17

Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið hóp leikmanna sem taka þátt í undanriðli EM fyrir hönd Íslands. Undanriðillinn verður ...

Dómarinn í aðalhlutverki í tapleik gegn FH

 Í dag mættust FH og ÍBV í 19. umferð Pepsí deildar karla þar sem FH fór með sigur af hólmi 3-1. Eyjamenn ...

ÍBV sækir FH heima í dag ::Stuðningsmenn hita saman upp

 Í dag klukkan 17:00 tekur FH á móti ÍBV í Pepsí deild karla þegar nítjánda umferð deildarinnar fer fram. FH-ingar ...

Fanndís hlaut gullskóinn

Eyjastelpan Fanndís Friðriksdóttir hlaut í gær gullskó Adidas en hann var afhentur beint eftir að lokaumferð Pepsí deildar kvenna lauk ...

ÍBV endaði í 5. sæti

ÍBV sótti Breiðablik heim í dag en fyrir leikinn höfðu Blikar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn og sigruðu þær leikinn 3-0. Blikar ...

Frábær sigur ÍBV á Fram

Fram tók á móti ÍBV í fyrstu umferð Olís deildar kvenna í dag þar sem ÍBV hafði betur 21-24. Fram byrjaði ...

Sækja Íslandsmeistaranna heim

 Í dag verður leikinn lokaumferðin í Pepsí deild kvenna, en ÍBV sækir þá Íslandsmeistara Breiðabliks heim en þær tryggðu sér ...

Sækja Íslandsmeistaranna heim ::Leikurinn í beinni

 Í dag verður leikinn lokaumferðin í Pepsí deild kvenna, en ÍBV sækir þá Íslandsmeistara Breiðabliks heim en þær tryggðu sér ...

Fyrsti leikurinn hjá stelpnum í dag

Í dag klukkan 14:00 mætast Fram og ÍBV á heimavelli Framara í Olís deild kvenna þegar fyrsta umferðin fer fram. ...

Valur sótti stigin tvö

ÍBV og Valur mættust í kvöld í Olís deild karla þegar lokaleikur fyrstu umferðar fór fram. Valur sigraði leikinn 26-24 eftir að ...