Fréttir

Mikilvægur leikur gegn Keflavík

Í dag fer fram heil umferð í Pepsi deild karla þar sem ÍBV tekur á móti Keflavík á Hásteinsvelli klukkan ...

ÍBV sigraði Hafnarfjarðarmótið

 Í dag lauk síðasta keppnisdeginum á Hafnarfjarðarmótinu í Handbolta, fjögur lið tóku þátt, Haukar, FH, ÍR og ÍBV. ÍBV sigraði ...

ÍBV sigraði FH

ÍBV vann sjö marka sigur á FH, 30-23, í seinni leik Hafnarfjarðarmótsins í gærkvöldi. Theodór Sigurbjörnsson skoraði sjö mörk fyrir ...

Strákarnir taka þátt í Hafnarfjarðarmótinu

 Í dag hefst Hafnarfjarðarmótið í handbolta, þar sem fjögur lið mæta til leiks. Haukar, FH og í ár eru gestaliðin ...

Góður sigur hjá stelpunum

ÍBV tók á móti Fylki í dag í Pepsi deild­a kvenna þar sem ÍBV hafði betur 3-2 í fjörugum leik. ÍBV byrjaði ...

Góður sigur hjá stelpunum

ÍBV tók á móti Fylki í dag í Pepsi deild­a kvenna þar sem ÍBV hafði betur 3-2 í fjörugum leik. ÍBV byrjaði ...

Skrifað undir við aðstoðarþjálfara

Í hádeginu undirrituðu þau Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurður Bragason undir samninga við handknattleiksdeild ÍBV en þau hafa verið ráðnir aðstoðarþjálfarar ...

Íslandsbanki heldur áfram samstarfi við Vestmannaeyjahlaupið

 Í gær var undirritaður samningur milli Íslandsbanka Vestmannaeyjum, og Félags um Vestmannaeyjahlaup. Samningur þessi er endurnýjun á eldri samningi milli Íslandsbanka ...

Stelpurnar taka á móti Fylki

 ÍBV tekur á móti Fylki í Pepsi deild kvenna í dag klukkan 18:00 í lokaleik 14. umferðar. Liðin mættust fyrr ...

Víkingur náði í stigin þrjú

 Vík­ing­ur sigraði ÍBV 1-0 í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Víkinni í virkilega mikilvægum leik fyrir bæði ...

Heimsmeistaramótið í Tennisgolfi um helgina

Á Laugardaginn verður haldið Heimsmeistaramótið í Tennisgolfi hér í Vestmannaeyjum. Þetta verður fjórða Heimsmeistaramótið en mótið hefur verið haldið á tveggja ára fresti ...

Mikilvægur leikur gegn Víking R.

 Í dag tekur Víkingur R. á móti ÍBV í Pepsi deild karla klukkan 18:00. Þetta er mjög mikilvægur leikur og ...

Hlynur sigraði í hálfmaraþoni

Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son hljóp hálf­m­araþon í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka á besta tím­an­um, á 1 klukku­stund, 9 mín­út­um og 35 sek­únd­um.   Þetta er ...

KFS tekur á móti Einherja

Í dag klukkan 14:00 tekur KFS á móti Einherja í 3. deild karla á Þórsvelli. KFS er í 5. sæti ...

Jafntefli hjá ÍBV og KR

 Í kvöld fór fram leikur ÍBV og KR sem átti að fara fram í gær. KR-ingar mættu mun ákveðnari til leiks og ...

ÍBV- KR í dag

Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti KR í Pepsí deild karla í fótbolta. KR er i þriðja sæti deildarinnar ...

Leiknum gegn KR frestað

 Nú rétt í þessu voru að berast sú tíðindi að leiknum gegn KR hafi verið frestað þangað til á morgun ...

Hákon Daði og Nökkvi Dan fengu brons

Í dag áttust við Ísland og Spánn á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Rússlandi. Íslenska liðið sigraði Spánverja 26-22, Hákon Daði ...

Alltaf haft mikinn áhuga á að koma til Eyja og stökk á tækifærið þegar það gafst

 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta. Hrafnhildur Ósk er leikjahæsta landsliðskona Íslands með 170 landsleiki ...

KR kemur í heimsókn

Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti KR í Pepsí deild karla í fótbolta. KR er i þriðja sæti deildarinnar ...