Fréttir

Mæta KA/Þór í dag

 Í dag klukkan 13:30 mætast ÍBV og KA/Þór í Olís deild kvenna en deildin fer aftur af stað í dag ...

ÍBV 2 mætir Haukum 2

 Í gærkvöldi var dregið í 32-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni karla, nánar tiltekið í hálfleik í leik Frams og ...

?Ég tel okkur vera að fara í 50/50 leik?

Í kvöld klukkan 19:30 mætast ÍBV og Hapoel Ramat í Evrópukeppni karla, en þetta er fyrri leikurinn af tveimur sem ...

Kæru Eyjamenn!

Annað árið í röð fáum við ísraelskt lið í heimsókn í Evrópukeppninni í mfl. karla. Í ár munu liðsmenn Hapoel ...

Vitlaus efni á gólfþvottavél í Víkinni orsökin á hálu gólfinu

  Mikið gekk á í Víkinni í gærkvöldi í leik Víkinga og ÍBV manna en mistök sem áttu sér stað þegar ...

Vitlaus efni á gólfþvottavél í Víkinni orsökin á hálku gólfinu

 Mikið gekk á í Víkinni í gærkvöldi í leik Víkinga og ÍBV manna en mistök sem áttu sér stað þegar ...

Góður útisigur á Víking

ÍBV sigraði Víking, 26-22 í Olís deild karla í kvöld þegar áttunda umferð deildarinnar fór fram.   Fyrir leikinn gerði ÍBV athugasemd við gólfið ...

Góður útisigur á Víkingum

ÍBV sigraði Víking, 26-22 í Olís deild karla í kvöld þegar áttunda umferð deildarinnar fór fram.   Fyrir leikinn gerði ÍBV athugasemd ...

ÍBV sækir Víking heim

 Í dag klukkan 18:00 taka Víkingar á móti ÍBV í Víkinni þegar áttunda umferð Olís deildar karla fer fram. Víkingar ...

Frábær árangur Ægis á Íslandsmótinu

 Um helgina fór fram Íslandsmót í Boccia í Laugardalshöllinni. Íþróttafélagið Ægir átti þar glæsilega fulltrúa sem stóðu sig allir virkilega ...

Bjarni Jóhannsson nýr þjálfari ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV hefur náð samkomulagi við Bjarna Jóhannsson sem þjálfara mfl. karla ÍBV í knattspyrnu. Samningur aðila er til ...

Stórsigur á FH

 Í kvöld tók ÍBV á móti FH þegar 7.umferð Olís deildar karla fór fram. ÍBV vann yfirburða sigur 31-23 og hefur nú ÍBV ...

ÍBV tekur á móti FH

 Í kvöld klukkan 18:30 í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja mætast ÍBV og FH þegar sjöunda umferð Olís deildar karla fer fram. ÍBV ...

Barden framlengir

 Enski bakvörðurinn Jonathan Patrick Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV og er samningurinn til loka ...

Felix Örn á reynslu hjá Brighton

Felix Örn Friðriksson hin bráðefnilegi knattspyrnumaður hjá ÍBV er þessa dagana á reynslu hjá Brighton & Hove Albion á Englandi ...

Sito og Barden áfram hja ÍBV

 ÍBV er að ganga frá framlengingu á samningi við spænska framherjann Jose Enrique Seoane Vergara eða Sito, en þetta kemur ...

Knattspyrnusumarið rifjað upp - myndband

 Eins og fyrr segir var knattspyrnusumarið gert upp í Höllinni á laugardaginn. Þar voru þeir sem þótt standa sig best ...

Hafsteinn Briem og Sigríður Lára best

 Í gærkvöldi fór fram lokahóf ÍBV í Höllinni með pompi og prakt þar sem sumarið var gert upp.   Hafsteinn Briem ...

Fjórði sigurleikur ÍBV í röð

ÍBV sótti Aftureldingu heim í dag þegar sjötta umferð Olís deildar karla fór fram. ÍBV hafði betur í skemmtilegum leik 23-21   Leikurinn var ...

Jói Harðar mun ekki snúa aftur

Jóhannes Þór Harðarson þjálfari ÍBV í knattspyrnu hefur tilkynnt stjórn knattspyrnudeildar ÍBV að hann hafi ekki tök á að koma ...