Fréttir

Stelpurnar komnar í undanúrslit

ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Olísdeild kvenna þegar þær lögðu Hauka 20:27 og sigruðu einvígið 2-0.    Haukar ...

ÍBV sigraði Þór

ÍBV sigraði Þór 3:1 á Stadi­um Campoamor á Spáni í dag en Gauti Þor­varðar­son gerði tvö mörk fyr­ir Eyja­menn.   Bæði lið ...

Afturelding - ÍBV í beinni útsendingu

 SportTv mun sýna leik Aftureldingar og ÍBV í kvöld klukkan 19:30. Ríkissjónvarpið sýnir ekkert frá 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni hvorki ...

Nóg um að vera í handboltanum í dag

Meistaraflokkar karla og kvenna leika báðir í úrslitakeppninni í dag og hefjast leikirnir á sama tíma klukkan 19:30.  Meistaraflokkur karla hefur ...

Leik Aftureldingar og ÍBV frestað

Leik Aftureldingar og ÍBV í 8-liða úrslitum  hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn átti að fara fram í Mosfellsbænum í ...

Strákarnir mæta Aftureldingu í kvöld

Meistaraflokkur karla hefur titilvörn sína í Mosfellsbænum í kvöld þar sem þeir mæta Aftureldingu í 8-liða úrslitum. Leikurinn hefst klukkan ...

Nóg um að vera í handboltanum

Meistaraflokkur karla hefur titilvörn sína í Mosfellsbænum í kvöld þar sem þeir mæta Aftureldingu í 8-liða úrslitum. Leikurinn hefst klukkan ...

Góður sigur ÍBV á Haukum

ÍBV og Haukar mættust í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna í dag þar sem ÍBV hafði betur 30-24. ...

Úrslitakeppnin hefst á morgun

 Á morgun, annan dag páska hefst úrslitakeppnin í Olísdeild kvenna. ÍBV mætir Haukum í 8-liða úrslitum klukkan 13:30 í Vestmannaeyjum.    Þessi ...

ÍBV sigraði FH

ÍBV og FH áttust við í Kaplakrika í kvöld í síðustu umferð Olísdeildar karla. Fyrir leikinn hafði ÍBV ekki unnið ...

ÍBV lagði HK

ÍBV og HK áttust við í gær í Lengjubikarnum þar sem ÍBV hafði betur 2-0. Gauti Þorvarðarson skoraði bæði mörk ...

Gunnar Magnússon hættir með ÍBV

Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV mun láta af störfum eftir tímabilið en hann hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu vegna ...

Ungar stúlkur gera samning við ÍBV knattspyrnu kvenna

Í gær skrifuðu 9 ungar stúlkur undir leikmannasamning við ÍBV. Þetta eru stúlkur úr árgöngum 1996-1999. Þetta eru ...

Tvisvar fengið heilahristing og tímabilið líklega búið

?Heilsan hefur oft verið betri,? segir fyrirliði ÍBV, Magnús Stefánsson, en lukkan hefur ekki beint leikið við hann í vetur. ...

ÍBV lagði Gróttu

ÍBV og Grótta mættust í kvöld á Seltjarnarnesi. Grótta voru orðnar deildarmeistarar fyrir leikinn en Eyjastúlkur geðru sér lítið fyrir ...

Eins mark tap gegn HK

Fallnir HK-ingar unnu í kvöld eins marks sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 38-37. Leikurinn var gríðarlega hraður og staðan var 11-11 ...

Mæta HK í kvöld

ÍBV mætir HK í Olís-deild karla í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30. Strákarnir hafa átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið ...

Hlynur náði næstbesta tíma Íslendings

Hlyn­ur Andrés­son náði á föstu­dag lág­marki fyr­ir Evr­ópu­meist­ara­mót 23 ára og yngri sem fram fer í Tall­inn í Eistlandi í ...

Mæta Aftureldingu í kvöld

 ÍBV tekur á móti Aftureldingu í kvöld klukkan 18:00. Strákunum hefur ekki gengið nógu vel í síðustu leikjum og hafa ...

600 mörk í 20 deildarleikjum

Unglingaflokkur kvenna sigraði í dag Gróttu 31-26 í sínum seinasta deildarleik. Stelpurnar urðu deildarmeistarar og hafa eins og staðan núna ...