Heimildarmynd um bikarævintýri ÍBV
Sighvatur Jónsson hjá Sigva-media fylgdi ÍBV í bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og heim aftur með myndavélina í för. Afraksturinn er nú ...
Sighvatur Jónsson hjá Sigva-media fylgdi ÍBV í bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og heim aftur með myndavélina í för. Afraksturinn er nú ...
Bikarúrslitaleikir yngri flokkanna í handbolta voru leiknir í Laugardalshöll um helgina við sömu umgjörð og meistaraflokkarnir gerðu á laugardag. Leikmenn ...
Suðurlandsslagurinn í 3 flokki kvenna í úrslitum var á milli Selfoss og ÍBV og það mátti fyrirfram búast við miklum ...
Þær voru ótrúlegar móttökurnar sem Bikarmeistarar ÍBV í handbolta fengu þegar þeir komu heim með bikarinn í gærkvöldi. Klukkan var ...
Til hamingju Eyjamenn! Móttaka verður fyrir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV í handbolta karla, á Básaskersbryggjunni þegar Herjólfur kemur í kvöld! Reikna ...
Eyjamenn tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitil karla í handbolta. Strákarnir sigruðu FH-inga með einu marki 23:22. Kolbeinn Aron Arnarsson var ...
Ef þú er búinn að gleyma leiknum í gær þá eru hér myndir til að rifja hann upp og koma ...
Ágætu ÍBV-arar Eins og flestum ætti að vera orðið ljóst leikur ÍBV bikarúrslitaleik gegn FH kl 16:00 á morgun. Eimskip/Herjólfur ætla ...
Eyjamenn unnu ótrúlegan tveggja marka sigur á Haukum í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla í kvöld. Strákarnir spila því úrslitaleik ...
Strákarnir í meistaraflokki mæta Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00. Hér að ofan má sjá ...
ÍBV og Grótta mættust í kvöld i undanúrslitum Coca-Cola bikarsins þar sem Grótta hafði betur 28-34. Grótta skoraði fyrsta mark ...
Nú stendur yfir fyrri undanúrslita leikur Coca-cola bikars kvenna í laugardals höll þar sem Valur og HAukar mætast. Klukkan 20.00 ...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að framundan eru undanúrslit og úrslit í Coca-cola bikarnum í handbolti. Með ...
Coca Cola bikarinn fer fram um helgina og hefst á fimmtudaginn. Þá mæta stelpurnar í meistaraflokki ÍBV Gróttu í undanúrslitunum ...
Í gær tryggði unglingaflokkur kvenna sér farseðlinn í bikarúrslit í höllinni eftir sigur á ÍR 30-27 í framlengdum leik. Lokamínútúr ...
Á laugardaginn verður bikarslagur milli ÍBV og Vals í 2. flokki karla. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og sigurvegari leiksins tryggir ...
Á laugardaginn verður bikarslagur milli ÍBV og Vals í 2. flokki karla. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og sigurvegari leiksins tryggir ...
Í kvöld fór fram leikur ÍBV og Fram þar sem ÍBV vann sannfærandi sigur á Fram 30-18. Framarar skoruðu fyrstu ...
Í kvöld tekur ÍBV á móti Fram klukkan 18:30 í Olísdeild karla. Liðin mættust fyrir tveimur vikum þar sem leiknum ...
Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við leikmanninn Avni Pepa. Hann er 26 ára Kosovobúi með norskt ríkisfang. Avni ...