Fréttir

Arnór Eyvar farinn og tilboð komið í Þórarinn

Arnór Eyvar Ólafsson, varnarmaðurinn sterki er genginn í raðir Fjölnis í Grafarvogi.  Þetta kemur fram á Fótbolti.net en Arnór Eyvar ...

Díana Dögg í A-landsliðið

Hin bráðefnilega handknattleikskona, Díana Dögg Magnúsdóttir, 17 ára, hefur verið valin í A-landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM og ...

KFS upp í 3. deild

Knattspyrnufélagið Framherjar og Smástund, betur þekkt sem KFS mun spila í 3. deild næsta sumar.  Eyjamenn rétt misstu af sætinu ...

Annað tap ÍBV í röð

Gengi Íslandsmeistara ÍBV í handbolta karla hefur verið upp og ofan í upphafi leiktíðar.  Liðið hefur unnið og tapað til ...

Frábær árangur Eyjakvenna í Þrekmótaröðinni

Gyða Arnórsdóttir náði þeim frábæra árangri að verða í fyrsta sæti í 5x5 áskoruninni, sem er hluti af Þrekmótaröðinni og ...

Fleiri sem geta tekið af skarið hjá ÍBV

Kvennalið ÍBV lagði HK að velli í dag í Eyjum í Olísdeildinni en lokatölur urðu 26:20 eftir að staðan í ...

Arfaslakt gegn FH

Eyjamenn spiluðu mjög illa gegn FH í kvöld þegar liðin áttust við í Olísdeild karla í Eyjum.  Enda fór það ...

Eyjamenn taka á móti FH í kvöld

Karlalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í Olísdeildinni.  Leikurinn fer fram þrátt fyrir leiðindaveður en Hafnfirðingar ...

Erlingur í þýska boltann?

Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá þýska stórliðinu Füchse Berlin, sem Dagur Sigurðsson hefur þjálfað undanfarin ...

ÍBV áfram eftir baráttusigur í Garðabæ

Kvennalið ÍBV í handknattleik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppninnar með baráttusigri í Garðabæ en liðið lagði ...

Andri áfram hjá ÍBV

Andri Ólafsson verður áfram í herbúðum ÍBV en hann skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við félagið.  Andri hefur ...

Nostalgíuleikur í kvöld í Eyjum

Í kvöld fara nokkrir leikir fram í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handbolta.  ÍBV teflir fram tveimur liðumí keppninni, eins ...

Brynjar Gauti á leið til Silkeborg

Allt stefnir í að Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaðurinn sterki í ÍBV, sé á leiðinni frá félaginu.  Á mbl.is er sagt ...

Sjöundi sigur ÍBV

Kvennalið ÍBV heldur áfram á sigurbraut í Olísdeildinni en liðið lagði í dag Fylki að velli í Árbænum.  Lokatölur urðu ...

Leik ÍBV og Fram frestað

Ekkert verður af því að Fram kíki til Eyja í kvöld en liðið átti að leika gegn Íslandsmeisturum ÍBV klukkan ...

Taka á móti Fram í kvöld

Karlalið ÍBV tekur á móti Fram í kvöld í Olísdeildinni en þetta er fyrsta umferðin eftir landsleikjahlé.  ÍBV er í ...

ÍBV treyjur David James á uppboði

David James, fyrrum aðstoðarþjálfari og markvörður ÍBV var fyrir nokkrum misserum úrskurðaður gjaldþrota.  James, sem lék um árabil með enska ...

Glenn í landsliðshópi Trinidad og Tobaco

Knattspyrnumaðurinn Jonathan Glenn var í vikunni valinn í landsliðshóp Trinidad og Tobaco en þetta er í fyrsta sinn sem framherjinn ...

Dean Martin í Breiðablik

Fyrrum aðstoðarþjálfari ÍBV í knattspyrnu, Dean Martin, er genginn í raðir Breiðabliks en þar mun hann þjálfa 2. flokk félagsins ...

Þrír Eyjapeyjar með U-17

Þrír Eyjapeyjar voru í landsliðshópi Íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri en liðið lék í fjögurra landa móti í ...