Arnór Eyvar farinn og tilboð komið í Þórarinn
Arnór Eyvar Ólafsson, varnarmaðurinn sterki er genginn í raðir Fjölnis í Grafarvogi. Þetta kemur fram á Fótbolti.net en Arnór Eyvar ...
Arnór Eyvar Ólafsson, varnarmaðurinn sterki er genginn í raðir Fjölnis í Grafarvogi. Þetta kemur fram á Fótbolti.net en Arnór Eyvar ...
Hin bráðefnilega handknattleikskona, Díana Dögg Magnúsdóttir, 17 ára, hefur verið valin í A-landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM og ...
Knattspyrnufélagið Framherjar og Smástund, betur þekkt sem KFS mun spila í 3. deild næsta sumar. Eyjamenn rétt misstu af sætinu ...
Gengi Íslandsmeistara ÍBV í handbolta karla hefur verið upp og ofan í upphafi leiktíðar. Liðið hefur unnið og tapað til ...
Gyða Arnórsdóttir náði þeim frábæra árangri að verða í fyrsta sæti í 5x5 áskoruninni, sem er hluti af Þrekmótaröðinni og ...
Kvennalið ÍBV lagði HK að velli í dag í Eyjum í Olísdeildinni en lokatölur urðu 26:20 eftir að staðan í ...
Eyjamenn spiluðu mjög illa gegn FH í kvöld þegar liðin áttust við í Olísdeild karla í Eyjum. Enda fór það ...
Karlalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í Olísdeildinni. Leikurinn fer fram þrátt fyrir leiðindaveður en Hafnfirðingar ...
Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá þýska stórliðinu Füchse Berlin, sem Dagur Sigurðsson hefur þjálfað undanfarin ...
Kvennalið ÍBV í handknattleik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppninnar með baráttusigri í Garðabæ en liðið lagði ...
Andri Ólafsson verður áfram í herbúðum ÍBV en hann skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við félagið. Andri hefur ...
Í kvöld fara nokkrir leikir fram í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handbolta. ÍBV teflir fram tveimur liðumí keppninni, eins ...
Allt stefnir í að Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaðurinn sterki í ÍBV, sé á leiðinni frá félaginu. Á mbl.is er sagt ...
Kvennalið ÍBV heldur áfram á sigurbraut í Olísdeildinni en liðið lagði í dag Fylki að velli í Árbænum. Lokatölur urðu ...
Ekkert verður af því að Fram kíki til Eyja í kvöld en liðið átti að leika gegn Íslandsmeisturum ÍBV klukkan ...
Karlalið ÍBV tekur á móti Fram í kvöld í Olísdeildinni en þetta er fyrsta umferðin eftir landsleikjahlé. ÍBV er í ...
David James, fyrrum aðstoðarþjálfari og markvörður ÍBV var fyrir nokkrum misserum úrskurðaður gjaldþrota. James, sem lék um árabil með enska ...
Knattspyrnumaðurinn Jonathan Glenn var í vikunni valinn í landsliðshóp Trinidad og Tobaco en þetta er í fyrsta sinn sem framherjinn ...
Fyrrum aðstoðarþjálfari ÍBV í knattspyrnu, Dean Martin, er genginn í raðir Breiðabliks en þar mun hann þjálfa 2. flokk félagsins ...
Þrír Eyjapeyjar voru í landsliðshópi Íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri en liðið lék í fjögurra landa móti í ...