Báðir leikirnir í Eyjum
Nú liggur endanlega fyrir að Íslandsmeistarar ÍBV í handbolta munu leika báða leikina gegn ísraelska liðinu Maccabi Rishon Lezion í ...
Nú liggur endanlega fyrir að Íslandsmeistarar ÍBV í handbolta munu leika báða leikina gegn ísraelska liðinu Maccabi Rishon Lezion í ...
KFS lauk leik í B-riðli 4. deildar í gær þegar liðið sótti Augnablik heim. Leikurinn hafði enga þýðingu því KFS ...
KFS sigraði Vængi Júpíters með fimm mörkum gegn þremur í miklum rokleik á laugardaginn. Gauti Þorvarðarson hélt uppteknum hætti og ...
Það voru ekki margir bjartsýnir fyrir leik ÍBV og Víkinga, það er að segja þeir sem halda með ÍBV enda ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu sækir Víking heim í Fossvoginn í kvöld og hefst leikurinn klukkan 18:00. Gengi Eyjamanna hefur ekki ...
KFS tryggði sér efsta sætið í B-riðli í sannkölluðum markaleik gegn Vængjum Júpíters í Eyjum í gær. Leikurinn fór fram ...
KFS leikur afar mikilvægan leik á morgun, laugardag klukkan 15:00 á Helgafellsvellinum. Þá tekur liðið á móti Vængju Júpíters, sem ...
Karlalið ÍBV leikur tvo æfingaleiki gegn Akureyrir um helgina en þetta eru fyrstu leikir liðsins fyrir komandi vetur. Fyrri leikur ...
ÍBV tapaði fyrir Fylki í kvöld í Pepsídeild kvenna en leikur liðanna fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 3:0 en ...
Tveir Eyjapeyjar, þeir Dagur Arnarsson og Hákon Styrmisson voru í sumar valdir í landslið Íslands í handbolta, skipað leikmönnum 18 ...
Andri Heimir Friðriksson, skyttan sterka mun spila með ÍBV næsta vetur. Andri Heimir, sem hefur verið í herbúðum ÍBV undanfarin ...
Karlalið ÍBV er á ný komið í fallsæti Pepsídeildar karla en Eyjamenn voru þar lengst af sumars. ÍBV gerði jafntefli ...
KFS mistókst að tryggja sér efsta sæti B-riðils 4. deildar á laugardaginn þegar þeir tóku á móti Stál-úlfi í 12. ...
Karlalið ÍBV gerði 1:1 jafntefli gegn toppliði FH í dag á Hásteinsvelli. FH hefur ekki tapað leik í sumar á ...
Varnarmaðurinn sterki, Sindri Haraldsson framlengdi samningi sínum við Íslandsmeistara ÍBV í gær. Sindri skrifaði undir eins árs samning við félagið ...
ÍBV kom heldur betur á óvart í kvöld með stórsigri sínum á Þór/KA. Lokatölur urðu 5:0 en ÍBV var yfir ...
Kvennalið ÍBV hefur sogast niður í átt að botni Pepsídeildarinnar eftir fjögur töp í röð. Gengi liðsins hefur verið ...
Kvennalið ÍBV tekur á móti Þór/KA í 12. umferð Pepsídeildar kvenna í dag klukkan 18:00. ÍBV siglir tiltölulega lygnan sjó, ...
Það ætlar að reynast þrautin þyngri fyrir ÍBV að komast upp úr fallbaráttunni. Eyjamenn, sem hafa verið að finna taktinn, ...
Karlalið ÍBV leikur mikilvægan leik klukkan 18:00 í dag í Árbænum þegar Eyjamenn sækja Fylki heim. Fyrir leikinn er ÍBV ...