Fréttir

ÍBV leikur í efri styrkleikaflokki í Evrópukeppninni

Íslands­meist­ar­ar ÍBV og deild­ar­meist­ar­ar Hauka eru skráð til leiks í EHF-bik­ar karla í hand­knatt­leik en dregið verður til fyrstu um­ferðinn­ar ...

ÍBV leikur í efri styrkleikaflokki í Evrópukeppninni

Íslands­meist­ar­ar ÍBV og deild­ar­meist­ar­ar Hauka eru skráð til leiks í EHF-bik­ar karla í hand­knatt­leik en dregið verður til fyrstu um­ferðinn­ar ...

Sanngjarn sigur á Hásteinsvelli

ÍBV vann sinn annan sigur í Pepsí deildinni  í sumar og þann fyrsta á heimavelli, þegar liðið sigraði í dag, ...

Taka á móti Fjölni í dag

Karlalið ÍBV tekur á móti Fjölni á Hásteinsvelli klukkan 14:00 í dag.  Gengi ÍBV í deildinni hefur ekki verið nægilega ...

Eyjamenn enn ósigraðir

KFS hefur ekki enn tapað leik í B-riðli 4. deildar karla það sem af er tímabilsins.  Í gær tók liðið ...

Valur stal þremur stigum í Eyjum

Valur hafði betur gegn ÍBV á Hásteinsvelli í kvöld, 1:2.  Sigur Vals er ósanngjarn því ÍBV var mun betra liðið ...

Erum að spila miklu betur en í upphafi móts

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs ÍBV segir að liðið sé að rétta úr kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsídeildinni.  ?Í ...

ÍBV fékk KR heima í bikarnum þriðja árið í röð

ÍBV mætir KR á Hásteinsvelli í undanúrslitum bikarkeppni karla en dregið var í hádeginu.  Eyjamönnum hefur gengið vel í bikarkeppninni, ...

Valskonur í heimsókn í dag

ÍBV tekur á móti Val á Hásteinsvelli í dag klukkan 18:00.  Sex lið eru í einum hnapp í 2. til ...

ÍBV í undanúrslit

ÍBV er komið í undanúrslit Borgunarbikarsins eftir 0:1 sigur á Þrótti í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Þróttara ...

Guðjón með þrennu

KFS vann Augnablik í dag 4:0 á Hásteinsvelli.  Leikurinn fór fram við frekar erfiðar aðstæður en talsverður vindur hefur verið ...

KFS mætir Augnabliki á Hásteinsvelli í dag

KFS tekur á móti Augnabliki í dag í toppleik B-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu.  Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli ...

Þórarinn Ingi snýr aftur

Þórarinn Ingi Valdimarsson mun snúa aftur til ÍBV í félagsskiptaglugganum og spila með ÍBV í seinni hluta Pepsídeildarinnar.  Þetta staðfestir ...

Loksins, loksins kom sigurinn!

ÍBV náði loksins að vinna sinn fyrsta leik í Pepsídeild karla þegar liðið sótti Keflavík heim í Pepsídeildinni.  Þetta var ...

Shaneka sá um Skagaliðið

Shaneka Gordon skoraði öll mörk ÍBV í 0:3 sigri liðsins á ÍA í kvöld.  Leikurinn fór fram á Akranesi en ...

Einar Sverrisson í ÍBV

Selfyssingurinn Einar Sverrisson mun spila með ÍBV næsta vetur en hann hefur verið lánaður frá 1. deildarliði Selfoss til Íslandsmeistara ...

Stjarnan Shellmótsmeistari

Stjarnan stóð uppi sem Shellmótsmeistari 2014 en Shellmótinu lauk síðdegis á laugardag.  Stjarnan lagði Breiðablik í úrslitaleik mótsins 2:1 en ...

KFS gerði jafntefli

KFS hefur verið á miklu flugi það sem af er sumars en fyrir helgi hafði liðið leikið sjö leiki í ...

ÍBV féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni

ÍBV féll í dag úr leik í Borgunarbikar kvenna þegar liðið tapaði fyrir Selfossi í gær.  Leikurinn fór fram á ...

Stærsta Shellmót frá upphafi

Stærsta Shellmót frá upphafi hófst í morgun í Eyjum.  Alls eru þátttakendur nú 1250 talsins eða um 100 fleiri en ...