Fréttir

Tryggvi með KFS í 4. deildinni í sumar

Knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson mun leika með KFS í 4. deildinni í sumar.  Tryggvi er gífurlegur liðsstyrkur fyrir Hjalta Kristjánsson og ...

Allt klárt fyrir handboltatvennu ársins

Nú er allt að verða til reiðu fyrir handboltatvennu ársins, þ.e. þegar ÍBV tekurt á móti Val í undanúrslitum Íslandsmóts ...

Agnar Smári áfram í Eyjum

Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson, sem verið hefur í láni hjá ÍBV frá Val, verður áfram í herbúðum ÍBV næsta vetur. ...

Úrslitaleikur á fimmtudaginn

Karlalið ÍBV tryggði sér oddaleik gegn Val með því að leggja Reykvíkinga að velli á heimavelli þeirra nú rétt í ...

Valur nær undirtökunum

ÍBV tapaði í dag fyrir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna 24:19.  Valur náði þar með forystu á nýjan leik í ...

Framkvæmdadagur knattspyrnudeildar

Næstkomandi fimmtudag, 1. maí, fer fram framkvæmdadagur Knattspyrnudeildar ÍBV. Verkefni dagsins er að gera Hásteinsvöllinn okkar tilbúinn fyrir komandi sumar ...

Úrslitastund fyrir strákana

Karlalið ÍBV er komið með bakið upp að vegg og verður að vinna Val á útivelli í kvöld, ætli liðið ...

Hópferð á leikina gegn Val á morgun

Handknattleiksdeild ÍBV, í samstarfi við Eimskip, býður upp á hópferð á leiki meistaraflokks karla og kvenna á morgun þriðjudag.  ÍBV ...

Stöngin út!

Eyjamenn eru komnir með bakið upp að vegg eftir tap gegn Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í kvöld.  Leikurinn var í ...

Frábær leikur hjá stelpunum

Kvennalið ÍBV lék sennilega sinn besta leik í vetur þegar liðið lagði Val að velli í annarri viðureign liðanna.  Lokatölur ...

Handboltaveisla í dag

Það verður sannkölluð handboltaveisla í Eyjum í dag þegar ÍBV og Valur leiða saman hesta sína í úrslitum karla- og ...

Spilaði leik sama dag og faðir hans lést

Fyrirliði ÍBV í knattspyrnu, Eiður Aron Sigurbjörnsson er í ítarlegu viðtali á vefnum Fótbolti.net.  Viðtalið er tekið í tilefni spá ...

Valsmenn búnir að jafna metin

Eyjamenn náðu sér ekki á strik í dag í öðrum leik sínum gegn Val í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. ...

Handboltaveisla í dag

Það verður boðið upp á sannkallaða handboltaveislu í dag þegar ÍBV og Valur leiða saman hesta sína í undanúrslitum Íslandsmóts ...

Leifur í úrvalsliði 1. deildar

Eyjamaðurinn Leifur Jóhannesson sem lék með Þrótti í 1. deildinni í handboltanum í vetur, er í úrvalsliði 1. deildar sem ...

Frábær leikur, frábær stemmning, frábær sigur

Eyjamenn unnu sannfærandi sigur á Val í kvöld þegar liðin áttust við í fyrsta leik undanúrslitanna.  Leikurinn fór fram í ...

Mættu snemma í kvöld

Það er eins gott fyrir þá sem ætla að sjá ÍBV taka á Völsurum í úrslitakeppninni í handboltanum í kvöld ...

Fyrsti leikurinn í dag

Í kvöld klukkan 19:00 verður fyrsti leikur ÍBV og Vals í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta.  Leikurinn fer fram í ...

Halldór Jóhann ekki til ÍBV

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari kvennaliðs Fram hefur verið orðaður við þjálfarastöðu karlaliðs ÍBV.  Hugmyndin var að hann myndi taka við ...

ÍBV sendi trefla á minningarathöfn vegna Hillsboroughslyssins

Í gær, 15. apríl var þess minnst að 25 ár eru liðin frá hinu hræðilega slysi á Hillsborough leikvangi í ...