Fréttir

Kristján Egilsson Íslandsmeistari 67 ára og eldri

Eyjamaðurinn Kristján Egilsson fagnaði í dag sigri í Íslandsmóti 67 ára og eldri í snóker.  Mótið fór fram í Reykjavík ...

Andri Heimir handleggsbrotinn

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður karlaliðs ÍBV í handbolta er handleggsbrotinn og kominn í gifs.  Andri Heimir meiddist snemma í síðari ...

Laglegur baráttusigur á Val

Nú liggur ljóst fyrir að ÍBV endar deildarkeppnina í öðru sæti Olísdeildar karla.  Eyjamenn lögðu Val að velli í kvöld ...

Valsmenn í heimsókn í kvöld

Karlalið ÍBV tekur á móti Val í Olísdeildinni í kvöld klukkan 19:30.  Eyjamenn hafa þegar tryggt sér annað sætið í ...

Hefðum getað unnið stærra

Ég vil byrja á því að óska Matt Garner til hamingju með daginn en hann er einmitt þrítugur í dag, ...

ÍBV í undanúrslit

Kvennalið ÍBV í handbolta er komið í undanúrslit Íslandsmótsins þriðja árið í röð en Eyjakonur lögðu FH að velli í ...

Þriggja marka sigur gegn spænsku liði

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði spænska 4. deildarliðið Ciudad de Murcia að velli í æfingaleik í dag en lokatölur urðu 3:0. ...

Geta tryggt sér sæti í undanúrslitum í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 sækir ÍBV FH heim í 8-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta.  ÍBV vann fyrsta leik liðanna ...

Magnús ekki í úrslitakeppninni?

Svo gæti farið að Magnús Stefánsson, handknattleiksmaðurinn sterki í ÍBV hafi leikið sinn síðasta leik í vetur.  Magnús meiddist illa ...

ÍBV komið með undirtökin

Kvennalið ÍBV er komið með undirtökin í viðureign sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins.  Liðin áttust við í fyrsta ...

Eyjakona fyrst til að fá réttindi til að vera umboðsmaður knattspyrnumanna

Eyjakonan Tanja Tómasdóttir er fyrst íslenskra kvenna til að öðlast réttindi til að starfa sem umboðsmaður knattspyrnumanna.  Þetta kemur fram ...

Sólbrunninn eftir þrumuveður

Karlalið ÍBV í knattspyrnu er þessa dagana í æfingaferð á Spáni.  Ferðin er liður í undirbúningi liðsins fyrir átökin í ...

Arnar hættir eftir tímabilið

Arnar Pétursson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta.  Þetta kemur fram á Handbolti.org en Arnar tók við ÍBV liðinu ...

Eyjamenn öruggir með annað sætið

Karlalið ÍBV tryggði sér í kvöld annað sætið í Olísdeildinni með sigri á ÍR.  Þetta er frábær árangur hjá Eyjapeyjum, ...

ÍBV hélt þriðja sætinu

ÍBV tók á móti FH í dag í síðustu umferð Olísdeildar kvenna.  ÍBV þurfti á sigri að halda til að ...

Heldur ÍBV þriðja sætinu?

Í dag fer fram síðasta umferð Olísdeildar kvenna þennan veturinn.  Fyrir leiki dagsins er ÍBV í þriðja sæti deildarinnar, með ...

Siggi Raggi fundar með stuðningsmönnum á morgun

Á morgun, laugardag, mun Siggi Raggi þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta koma til Eyja og vera með fund fyrir stuðningsmenn ...

Dröfn í landsliðið

Markvörður ÍBV, Eyjakonan Dröfn Haraldsdóttir hefur verið valin í íslenska landsliðið.  Florentina Stanciu, fyrrum markvörður ÍBV og núverandi markvörður Stjörnunnar, ...

Dröfn í landsliðið

Markvörður ÍBV, Eyjakonan Dröfn Haraldsdóttir hefur verið valin í íslenska landsliðið.  Florentina Stanciu, fyrrum markvörður ÍBV og núverandi markvörður Stjörnunnar, ...

Ekki öruggt en tvö stig í hús

ÍBV náði í kvöld fimm stiga forskot á Val en Eyjamenn eru í öðru sæti Olísdeildarinnar á meðan Valur er ...