Fréttir

Kemur fyrsti deildarsigurinn í dag?

ÍBV tekur í dag á móti Val í Pepsídeild karla en leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst klukkan 17:00. ...

KFS áfram á sigurbraut

KFS heldur efsta sætinu í B-riðli 4. deildar en Eyjamenn lögðu KB að velli á Leiknisvelli í dag.  Lokatölur urðu ...

Þriðja tap ÍBV í röð

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu tapaði kvöld gegn Fylki í 4. umferð Pepsídeildarinnar 0:1 en liðin áttust við á Hásteinsvelli.  Fylkir ...

Mun meira fjallað um karlana en konurnar

Fyrirliði knattspyrnuliðs kvenna hjá ÍBV, Þórhildur Ólafsdóttir, hefur borið saman umfjöllun fjölmiðla um konur í knattspyrnu miðað við karla.  Samkvæmt ...

Ragna Lóa og Hemmi í heimsókn í dag

ÍBV tekur í dag á móti Fylki í Pepsídeild kvenna en leikurinn hefst klukkan 18:00.  Ragna Lóa Stefánsdóttir er þjálfari ...

Eyjamenn tvöfölduðu stigafjölda sinn fyrir norðan

ÍBV tvöfaldaði stigafjölda sinn í Pepsídeildinni með því að gera jafntefli gegn Þór norður á Akureyri en leiknum var að ...

Þarftu ekki að lagfæra settið?

  Nei ekki sófasettið, golfsettið.  Það vill nefnilega þannig til að Eyjamaðurinn Þorsteinn Hallgrímsson er í dag og á morgun að ...

Maggi Gylfa í heimsókn í 16-liða úrslitum

Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla en Eyjamenn voru í pottinum eftir sannfærandi sigur á Haukum í ...

200. mark Tryggva

Tryggvi Guðmundsson skoraði 200. deildarmark sitt á ferlinum með KFS í gær þegar liðið lagði Stokkseyri á Helgafellsvelli 9:0. ...

KFS valtaði yfir Stokkseyri

KFS átti ekki í vandræðum með að leggja Stokkseyri að velli á Helgafellsvelli í dag en liðin leika í B-riðli ...

Róbert Aron og Ester best

Vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags fór fram í gærkvöldi í Höllinni.  Margt var um manninn en hápunktur kvöldsins var að sjálfsögðu verðlaunaafhendingar fyrir ...

Mæta Álftanesi á útivelli

Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands.  ÍBV var í pottinum en úrvalsdeildarliðin ...

Vetrarlokahóf í kvöld

Í kvöld fer fram vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags.  Boðið verður upp á stórglæsilegan þriggja rétta matseðil að hætti Einsa kalda og glæsileg ...

Öruggt hjá ÍBV

Eyjamenn unnu sinn fyrsta sigur í deild og bikar í kvöld þegar liðið lagði 1. deildarlið Hauka að velli á ...

Gunnar stefnir á að yfirgefa Tyrkland

?Mér finnst afar ólík­legt að ég verði annað ár með Konya­spor, þó maður eigi að sjálf­sögðu aldrei að segja aldrei. ...

Eiður Aron orðaður við Sandnes Ulf

Sandnes Ulf hefur áhuga á Eiði Aroni Sigurbjörnssyni varnarmanni ÍBV samkvæmt frétt Aftenbladet í dag en frá þessu er greint ...

Tveggja marka tap fyrir norðan

ÍBV tapaði öðrum leik sínum í röð í Pepsídeild kvenna en liðið lék í kvöld gegn Þór/KA fyrir norðan.  Heimaliðið ...

KFS byrjar á stórsigri á útivelli

KFS lék fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu í dag þegar liðið sótti Ísbjörninn heim en leikurinn fór fram á Gervigrasinu ...

Dröfn valin í landsliðið

Dröfn Haraldsdóttir, markvörður ÍBV í handbolta, var í dag valin í 18 manna leikmannahóp sem tekur þátt í síðustu leikjum ...

Meira að segja vallarklukkan gafst upp

Það gengur hvorki né rekur hjá karlaliði ÍBV í fótbolta í upphafi móts.  Meira að segja vallarklukkan á Hásteinsvelli gafst ...