Fréttir

Stórsigur í fjörugum leik

ÍBV skellti FH þegar liðin áttust við í Pepsídeild kvenna á Hásteinsvelli í kvöld.  Hávaðarok var þegar leikurinn fór fram ...

Leiknum í dag frestað

Leik ÍBV og FH í sjöttu umferð Pepsídeildar kvenna hefur verið frestað.  Leikurinn átti að fara fram á Hásteinsvelli klukkan ...

Tæpt var það gegn KR

Biðin eftir fyrsta sigri ÍBV í Íslandsmótinu ætlar að standa eitthvað fram á sumar.  Í kvöld tapaði ÍBV fyrir KR ...

KFS áfram á sigurbraut

Það virðist ekkert stöðva Hjalta Kristjánsson og lærisveina hans í KFS þessa dagana í B-riðli 4. deildar.  Liðið hefur nú ...

Guðjón Orri má fara í félagsskiptaglugganum

Guðjón Orri Sigurjónsson, markvörður ÍBV hefur fengið leyfi til að fara frá félaginu þegar félagsskiptaglugginn opnar 15. júlí næstkomandi.  Guðjón ...

ÍBV fékk Þrótt í útivelli

 Í hádeginu í dag var dregið í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu. ÍBV fékk þar útileik  gegn Þrótti í Reykjavík. Annars ...

Engan veginn mín upplifun á málinu

?Við verðum greinilega að vera sammála um að vera ósammála. Það sem þeir segja er engan veginn upplifun mín á ...

Eyjamenn í átta liða úrslit

Eyjamenn eru komnir í átta liða úrslit Borgunarbikarsins eftir glæsilegan 3:0 sigur á Val í kvöld.  Leikurinn var ágætis skemmtun ...

Komum fram af fullum heilindum gagnvart Kára

Á vefmiðlinum visi. is er viðtal við Kára Kristján Kristjánsson handknattleiksmann og fyrrum leikmann með ÍBV Íþróttafélagi. Í viðtalinu ...

Aðeins fjórum leikjum frá bikarmeistaratitli

Hún er ekki góð staðan hjá körlunum í ÍBV, fjögur stig í deildinni eftir átta leiki og liðið í neðsta ...

Kári Kristján sár út í ÍBV

Eyjamaðurinn hrausti, Kári Kristján Kristjánsson sem hefur leikið sem atvinnumaður síðustu ár í handbolta, segist svekktur út í ÍBV.  Kári ...

Glæsilegu pæjumóti lokið

 Pæjumótinu lauk síðastliðinn laugardag og tókst mjög vel Um 800 stelpur tóku þátt mótinu auk þess fylgdu liðunum nokkur hundruð ...

Jafnteflisliðin skildu jöfn

ÍBV gerði fjórða jafnteflið í Pepsídeildinni þegar liðið sótti Breiðablik heim.  Þessi tvö lið eru því enn án sigurs en ...

Fyrsti sigurinn í dag?

Það eru meiri líkur en minni að ÍBV eða Breiðablik vinni sinn fyrsta sigur í dag.  Bæði lið eru án ...

Auðvelt hjá KFS í dag

KFS vann auðveldan sigur á Mídas í dag en liðin áttust við á Helgafellsvelli.  Lokatölur urðu 6:0 eftir að staðan ...

Stórsigur á útivelli hjá stelpunum í gær

Kvennalið ÍBV vann stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær þegar liðin áttust við í 5. umferð Pepsídeildarinnar.  ÍBV hafði ...

Stuðningsmenn vilja Gauja en við ekki

?Sigurður Ragnar verður þjálfari hjá okkur. Það var gerður þriggja ára samningur við hann og ég þarf þá að fara ...

Suðurlandsslagur í 8-liða úrslitum

Í hádeginu í dag var dregið í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna.  ÍBV var í pottinum eftir að hafa lagt 1. ...

Sækja Aftureldingu heim

Kvennalið ÍBV sækir Aftureldingu heim í Mosfellsbæ í dag.  Gengi ÍBV undanfarið hefur ekki verið gott en liðið hefur nú ...

Enn fær ÍBV á sig mark í uppbótartíma

Í þriðja sinn í sjö leikjum fær ÍBV á sig mark í uppbótartíma og verður af mikilvægum stigum.  Í kvöld ...