Fréttir

ÍBV fáninn við hún

 Það er stór dagur í heimi handboltans í Eyjum. Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í kvöld. Margir ætla að bregða ...

Sigurvin í KFS

KFS fékk í dag góðan liðsstyrk þegar Sigurvin Ólafsson gekk í raðir KFS.  Sigurvin er fæddur og uppalinn í Eyjum ...

220 rútusæti í boði

ÍBV-íþróttafélag mun bjóða upp á hópferð á leik Hauka og ÍBV á morgun.  Leikurinn hefst klukkan 19:45 en brottför frá ...

Spáði fyrir úrslitaleik gegn Haukum

Eins og margoft hefur komið fram, leika ÍBV og Haukar hreinan úrslitaleik gegn Haukum á morgun í Hafnarfirði um Íslandsmeistaratitilinn. ...

Hægt að fresta prófi í FÍV vegna leiksins

Eins og gefur að skilja er mikill áhugi fyrir handboltaleik ÍBV og Hauka í Hafnarfirði á morgun, fimmtudag enda er ...

Prófum frestað vegna leiks ÍBV

Eins og gefur að skilja er mikill áhugi fyrir handboltaleik ÍBV og Hauka í Hafnarfirði á morgun, fimmtudag enda er ...

Flottur útisigur í fyrsta leik

Kvennalið ÍBV vann laglegan sigur á Selfossi í fyrstu umferð Pepsídeildar kvenna en lokatölur urðu 1:2.  Selfoss teflir fram mjög ...

KFS úr leik í bikarnum

KFS er úr leik í Borgunarbikarnum þetta árið en liðið sótti 1. deildarlið Þrótt heim í Laugardalinn í kvöld.  KFS, ...

Frábær leikur hjá ÍBV í kvöld - Þvílík stemmning

Eyjamenn tryggðu sér oddaleik í úrslitum Íslandsmóts karla með frábærum sigri á Haukum í kvöld.  Lokatölur urðu 27:20 en Eyjamenn ...

Síðasti heimaleikurinn í kvöld

Ef það hefur farið framhjá einhverjum, þá leikur karlalið ÍBV gegn Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins en ...

Svabbi, Simmi og Tobbi skjóta á sigur ÍBV

Í kvöld leiða ÍBV og Haukar saman hesta sína í fjórða leiknum um Íslandsmeistaratitilinn. ÍBV hefur komið mest allra liða ...

Wild dogs!

Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari West Wien í Austurríki hefur fylgst vel með ÍBV í vetur.  Erlingur stendur sjálfur í ströngu ...

Eyjamenn heillum horfnir

Þeir voru ekki upplitsdjarfir leikmenn ÍBV eftir að Kristinn Jakobsson, dómari flautaði til leiksloka í leik liðsins gegn Fylki á ...

Fólkið okkar hefur verið í aðalhlutverki

Annað kvöld fer fjórði leikurinn um Íslandsmeistaratitilinn fram í Vestmannaeyjum. Strákarnir okkar eru komnir með bakið upp við vegg og ...

Ekki upplifað þetta andrúmsloft um árabil

Á morgun, þriðjudag leika ÍBV og Haukar fjórða leik sinn í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta.  Haukar geta með sigri ...

Nær ÍBV fyrsta sigrinum í dag?

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tekur í dag á móti Fylki klukkan 18:00 á Hásteinsvelli.  Bæði lið hafa farið frekar illa ...

Eyjamenn réðu ekkert við markvörð Hauka

Leikmenn karlaliðs ÍBV í handbolta vilja sjálfsagt gleyma leiknum í dag gegn Haukum sem fyrst.  Liðið náði sér engan veginn ...

Hvað gera Eyjapeyjar í dag?

Í dag klukkan 16:00 hefst leikur Hauka og ÍBV í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta.  Leikurinn fer fram á Ásvöllum ...

Leikjunum við Fylki víxlað

Nú hefur verið tekin ákvörðun að víxla leikjum ÍBV og Fylkis.  Liðin áttu að spila í Árbænum á mánudaginn en ...

Annar fyrrum landsliðsmaður í KFS

Hjalti Kristjánsson sópar að sér fyrrum landsliðsmönnum þessa dagana en í síðustu viku skrifaði Tryggvi Guðmundsson undir samning hjá félaginu. ...