Fréttir

Hvað gera Eyjapeyjar í dag?

Í dag klukkan 16:00 hefst leikur Hauka og ÍBV í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta.  Leikurinn fer fram á Ásvöllum ...

Leikjunum við Fylki víxlað

Nú hefur verið tekin ákvörðun að víxla leikjum ÍBV og Fylkis.  Liðin áttu að spila í Árbænum á mánudaginn en ...

Annar fyrrum landsliðsmaður í KFS

Hjalti Kristjánsson sópar að sér fyrrum landsliðsmönnum þessa dagana en í síðustu viku skrifaði Tryggvi Guðmundsson undir samning hjá félaginu. ...

Ævintýrið heldur áfram!

Stemmningin í Eyjum var frábær í gær og lagði grunninn að sigri ÍBV. Nú skorum við á alla Eyjamenn ...

Eyjamenn jöfnuðu metin

Eyjamenn jöfnuðu metin í úrslitarimmu Íslandsmótsins í handbolta með því að leggja Hauka að velli í kvöld 25:23.  Á brattann ...

Klaufalegt tap í fyrsta heimaleiknum

Eyjamenn töpuðu í dag fyrir Stjörnunni í fyrsta heimaleik ÍBV í Pepsídeild karla.  Lokatölur urðu 1:2 en Eyjamenn voru klaufar ...

ÍBV dagur í dag

Það er stór dagur í íþróttum í Eyjum í dag en meistaraflokkar karla í bæði handbolta og fótbolta spila í ...

ÍBV semur við Agnar

Agnar Smári Jónsson skrifaði í dag undir nýjan árssamning við ÍBV.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV.  ?Agnar ...

Naumt tap í spennandi leik

Haukar eru komnir með undirtökin í rimmunni gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn eftir nauman sigur í Hafnarfirði í kvöld.  Leikurinn var ...

Fyrsti leikur úrslitanna í kvöld

Í kvöld fer fram fyrsti leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni karla í handbolta.  Haukar mæta til leiks fullir sjálfstrausts ...

Kort Stuðningsmannaklúbbs ÍBV komin í hús

Kortin vegna Stuðningsmannaklúbb ÍBV eru komin í hús.  Hægt er að nálgast kortin næstu daga milli klukkan 17 og 19 ...

4. flokkur Íslands- og bikarmeistarar

Stelpurnar í 4. flokki kvenna, yngra ári, hafa heldur betur tekið tímabilið með trompi.  Stelpurnar urðu bikarmeistarar í vetur og ...

Stig í kaflaskiptum leik

Karlalið ÍBV gerði jafntefli gegn Fram í leik liðanna í dag en leikurinn fór fram á gervigrasinu í Laugardal.  Óhætt ...

Fyrsti leikur sumarsins í dag

Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur fyrsta leik sumarsins í dag.  Liðið sækir Fram heim í Laugardalinn en leikurinn fer reyndar ...

ÍBV stelpur í úrslitaleik í dag

4. flokkur kvenna í handboltanum hjá ÍBV er komið alla leið í úrslitaleik Íslandsmótsins.  Þær lögðu HK 1 að velli ...

KFS áfram í bikarnum

KFS lagði Gróttu að velli í dag í fyrstu umferð Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram við erfiðar aðstæður á Helgafellsvelli. ...

KFS leikur opnunarleik knattspyrnusumarsins

 Fyrsti knattspyrnuleikur sumarsins verður á Helgafellsvelli í dag kl. 13:00. KFS tekur þá á móti Gróttu af Seltjarnarnesi í Borgunar-bikarkeppninni. ...

Bestu stuðningsmenn landsins

Fá lið hér á landi hafa álíka stuðningsmenn og karlalið ÍBV í handbolta.  Það er ekki bara að um 900 ...

Eyjamenn í úrslit Íslandsmótsins

ÍBV er komið í úrslit Íslandsmótsins í handbolta, í fyrsta sinn síðan veturinn 2004-2005 eftir sigur á Val í dag ...

ÍBV úr leik

Kvennalið ÍBV er úr leik eftir tap gegn Val í dag í fjórða leik undanúrslitanna en leikurinn fór fram í ...