Fréttir

Torsóttur en góður sigur fyrir norðan

Kvennalið ÍBV í handbolta mætti KA/Þór norður á Akureyri í gær.  Fyrirfram var búist við sigri ÍBV enda Eyjaliðið við ...

Ian Jeffs semur við IBV

Í dag skrifaði Ian David Jeffs undir tveggja ára samning við félagið. Samningur þessi er margþættur en í honum kemur ...

Breskur morgunmatur í tippinu á morgun

Getraunir ÍBV slá upp stórveislu í Týsheimilinu á laugardaginn kl.12:00! Snillingarnir Ian Jeffs og Matt Garner ætla að bjóða tippurum ...

Góður dagur í gær hjá ÍBV

Það er ekki annað hægt að segja en að gærdagurinn hafi verið góður hjá handboltaliðum ÍBV.  Kvennaliðið tók á móti ...

Jón Ingason skrifar undir þriggja ára samning

Knattspyrnukappinn efnilegi Jón Ingason skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá ÍBV.  Jón er mikið efni, hefur leikið með ...

Bleikur leikur á morgun

ÍBV tekur á móti Selfossi næstkomandi laugardag í Olísdeildinni en leikur liðanna hefst klukkan 13:30. Um sérstakan góðgerðarleik er ...

Erfiðir leikir hjá kvennaliðum ÍBV

Í gærkvöldi var dregið í fyrstu umferðir Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta.  ÍBV teflir fram fjórum liðum í bikarkeppninni, tveimur ...

Ekki langur aðdragandi

Jóhannes Harðarson, þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu mun verða búsettur í Eyjum en Jóhannes skrifaði í dag undir þriggja ára ...

Jóhannes Harðarson tekur við ÍBV

Skagamaðurinn Jóhannes Harðarson er næsti þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu.  Jóhannes hefur undanfarin ár verið erlendis, bæði verið atvinnumaður í ...

Nýr þjálfari kynntur í dag?

Allt bendir til þess að nýr þjálfari verður kynntur til sögunnar hjá ÍBV í dag.  Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ...

Ekki Eyjadagur í handboltanum

ÍBV er úr leik í EHF-keppni kvenna í hand­knatt­leik eft­ir tap gegn ít­alska liðinu Jomi Sal­erno, 34:25, í síðari leik ...

ÍBV tapaði fyrir Jomi Salerno

 Meistaraflokkur kvenna ÍBV í handbolta lék fyrri leik sinn í Evrópukeppninni við ítalska liðið Jomi Salerno í dag. Jomi vann ...

ÍBV tapaði fyrir Jomi Salerno

 Meistaraflokkur kvenna ÍBV í handbolta lék fyrri leik sinn í Evrópukeppninni við ítalska liðið Jomi Salerno í dag. Jomi vann ...

Jóhannes Harðarson næsti þjálfari ÍBV?

Skagamaðurinn Jóhannes Harðarson gæti orðið næsti þjálfari ÍBV.  Þetta kemur fram á Fótbolti.net en þar er farið yfir helsta slúðrið ...

Jökull segir upp hjá ÍBV

Jökull Elísabetarson hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi ÍBV og fara frá félaginu.  Jökull kom til ÍBV fyrir ...

Mjög sannfærandi sigur á HK

Það var talverður munur á liðunum tveimur sem áttust við í Íþróttamiðstöðinni í kvöld.  ÍBV tók á móti HK í ...

Halda Eyjamenn áfram á sigurbraut?

Karlalið ÍBV leikur í dag, mánudag í Olísdeild karla en liðið tekur á móti HK í Eyjum og verður leikið ...

Eyjamenn mörðu nýliðana

Það var ekki margt sem benti til þess að Íslandsmeistarar ÍBV væru að fara vinna Stjörnuna úr Garðabæ, sem eru ...

ÍBV með tvö af fallegustu mörkum sumarsins og bæði gegn KR

Jonathan Glenn, framherji ÍBV skoraði fallegasta mark sumarsins að mati sérfræðinga Pepsímarkanna, þáttar Stöðvar 2 Sport um íslenska karlafótboltann.  Markið ...

Tala fyrst við Dean Martin

ÍBV mun fyrst bjóða Dean Martin að taka við þjálfun liðsins, áður en aðrir kostir verða skoðaðir.  Þetta kemur fram ...