Fréttir

ÍBV hársbreidd frá úrslitaleiknum

Meistaraflokkur karla ÍBV mætti Stjörninni í  Fótbolta.net mótinu í Kórnum, Kópavogi í gær. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um sæti í ...

Þriðji tapleikurinn eftir hlé

ÍBV tók á móti Fylki í kvöld, en ÍBV þurfti á sigrinum að halda til að hellast ekki úr lestinni ...

ÍBV tekur á móti Fylki í kvöld

ÍBV leikur gegn Fylki í kvöld klukkan 18:30. Stelpurnar eru í 4. sæti deildarinar með 18 stig en Fylkir í ...

Gestaliðið mætt en ÍBV ekki

Í dag átti ÍBV að spila gegn Fjölni í 3. flokki kvenna í handbolta og átti leikurinn að fara fram ...

Eins marks tap gegn Val

Kvennalið ÍBV tapaði fyrir Val í dag þegar liðið sótti Reykjavíkurliðið heim í Vodafonehöllina.  ÍBV var einu marki yfir í ...

Norskur varnarmaður skoðaður

Karlalið ÍBV hefur fengið til sín á reynslu norska leikmanninn Tom Eve Skogsrud, 21 árs gamall varnarmaður sem getur leikið ...

Arnar að taka við af Erlingi?

Svo gæti farið að Arnar Pétursson, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara ÍBV, verði næsti þjálfari austurríska liðsins West Wien, sem annar Eyjamaður, ...

Þið eruð yndislegt fólk þó þið notið stefnuljós í litlu mæli

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur séð um að verja mark knattspyrnuliðs ÍBV síðustu þrjú árin en nú er komið að leiðarlokum. ...

Tvær frá ÍBV í A-landslið kvenna

Í dag valdi Freyr Alexandersson æfingahóp hjá A landsliði kvenna sem æfir saman um næstu helgi. Freyr valdi tvo ...

Lettneskur leikmaður á reynslu hjá ÍBV

ÍBV hefur fengið til sín á reynslu lettneska leikmanninn Edijs Joksts. Hann er 22 ára gamall og hefur verið leikmaður ...

Samið við ellefu unga og efnilega knattspyrnumenn

Knattspyrnuráð ÍBV hefur náð samkomulagi við ellefu af yngri leikmönnum félagsins um samning til næstu 3ja ára. Skref þetta ...

ÍBV í undanúrslit

ÍBV tryggði sér í dag farseðilinn í höllina þegar stelpurnar lögðu ÍR. Þetta var annar leikurinn við ÍR á sólarhring ...

Getraunastarf ÍBV hefst á morgun

Á morgun, laugardag, hefjum við getraunstarf ÍBV með öllu tilheyrandi! Geiri á 900 Grillhúsi ætlar að bjóða okkur upp á ...

Frítt á leik ÍBV og ÍR í dag kl. 16

 Í dag kl.16.00 mæta Eyjastelpur ÍR öðru sinni á tveimur dögum. Í gær voru ÍR-ingar stelpunum engin fyrirstaða og sigraði ...

Grétar Þór Eyþórsson Íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2014

 Viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja fór  fram í kvöld. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur ársins 2014, sem var óvenju glæsilegur. Fjórir ...

Sigur á ÍR

Eyjastelpur tóku á móti ÍR í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV byrjaði leikinn betur og komst í 4-0 á upphafsmínútum ...

ÍR í heimsókn

 Í dag taka stelpurnar í meistaraflokki kvenna  á móti ÍR klukkan 17:30. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir ÍBV ef þær ...

Viðurkenningahátíð Íþróttabandalagsins í Höllinni á morgun

Viðurkenningahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja fer fram Höllinni í Löngulág morgun, fimmtudag 15. janúar. Þar verður íþróttafólk hvers aðildarfélags bandalagsins  tilkynnt, allt ...

Grótta sigraði ÍBV örugglega

Í dag tóku Eyjastúlkur á móti Gróttu eftir langt hlé í Olísdeild kvenna. Með sigri í dag gátu Eyjastúlkur blandað ...

Hörkuleikir í 8-liða úrslitum

 Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta. ÍBV átti þrjú lið í pottinum, kvennalið ÍBV mætir ...