Fréttir

Shellmótið verður Orkumótið í Eyjum,

ÍBV og Skeljungur munu halda áfram farsælu samstarfi um mótahald fyrir 6. flokk drengja. Þetta ágæta mót hefur gengið ...

Jón Gunnlaugur hættir eftir tímabilið

Jón Gunnlaugur Viggósson annar þjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍBV mun ekki halda áfram með liðið á næstu leiktíð. Jón Gunnlaugur ...

Erfitt gengi ÍBV í síðustu leikjum

Eyjamenn lögðu upp í mikið ferðalag síðastliðna helgi þegar þeir mættu Akureyri á laugardaginn. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik ...

Þróttur burstaði ÍBV

Þrótt­ar­ar úr Reykja­vík, sem leika í 1. deild­inni, gerðu sér lítið fyr­ir og burstuð úr­vals­deild­arlið ÍBV, 5:0, í Lengju­bik­ar karla ...

3. flokkur kvenna deildarmeistarar

 Stelpurnar í 3. flokki kvenna urðu deildarmeistarar í gærkvöldi eftir öruggan sigur á ÍR-ingum. Deildarmeistaratitillinn hafði legið í loftinu í ...

Spennandi sumar framundan

Nú styttist óðum í að knattspyrnan hefjist á nýjan leik og margir eflaust orðnir spenntir fyrir komandi sumri. Inná Mbl.is er ...

Stjarnan lagði ÍBV

Stjarnan sigrði í kvöld ÍBV í kaflaskiptum leik, 28-26 í Olís-deild karla. Stjarnan byrjaði leikinn betur og náðu Eyjamenn ekki að ...

Landsliðsmaður til KFS

Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund hefur heldur betur fengið til sín liðstyrk fyrir komandi knattspyrnu sumar. En Hjalti Kristjánsson kynnti nýverið fjóra nýja ...

Jafntefli í hitaleik

Leik ÍBV og Hauka lauk með jafntefli 22-22 þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Haukar voru með yfirhöndina meirihluta ...

Stórleikur í kvöld

Stórleikur ÍBV og Hauka fer fram í kvöld klukkan 19:30. Liðin hafa mæst tvisvar á skömmum tíma, annars vegar í ...

Veðurguðinn til Eyja

Miðjumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur gengið til liðs við KFS í Vestmannaeyjum. Ingólfur var síðastliðið sumar spilandi þjálfari hjá Hamri í Hveragerði ...

Mikilvægur sigur Eyjamanna

GUÐMUNDUR TÓMAS SIGFÚSSON SKRIFAR     Nýkrýndir bikarmeistarar Eyjamanna unnu í kvöld 30-28 sigur á ÍR-ingum í Vestmannaeyjum. Frábær kafli Eyjamanna í upphafi ...

ÍBV semur við Mees Junior Siers

Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við hollenska leikmanninn Mees Junior Siers. Hann er 27 ára og lék ...

Eyjastúlkur með sigur á KA/Þór

Eyjastúlkur unnu í dag öruggan átta marka sigur á heimavelli gegn KA/Þór. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn mjög illa en náðu ...

Enskur leikmaður til reynslu hjá ÍBV

ÍBV hefur fengið til sín á reynslu enska leikmanninn Jonathan Barden. Hann er 22 ára gamall leikmaður sem leikur ...

Tom Evan Skogsrud til ÍBV

 Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. Hann er 21 árs og á leiki með yngri landsliðum Noregs.  Hann ...

Tom Even Skogsrud til ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. Hann er 21 árs og á ...

Heimildarmynd um bikarævintýri ÍBV

Sighvatur Jónsson hjá Sigva-media fylgdi ÍBV í bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og heim aftur með myndavélina í för. Afraksturinn er nú ...

Héldu um pung hver annars í þjóðsöngnum

Bikarúrslitaleikir yngri flokkanna í handbolta voru leiknir í Laugardalshöll um helgina við sömu umgjörð og meistaraflokkarnir gerðu á laugardag. Leikmenn ...

3. flokkur kvenna bikarmeistari 2015

Suðurlandsslagurinn í 3 flokki kvenna í úrslitum var á milli Selfoss og ÍBV og það mátti fyrirfram búast við miklum ...