Fréttir

Kristín Erna valin í A-landsliðið

Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur verið valin til æfinga með A-landsliði kvenna í knattspyrnu, að því er kemur fram á vef ...

56 milljóna króna ferðakostnaður

ÍBV-íþróttafélag hefur tekið saman ferðakostnað nýliðins árs. Í frétt á vef ÍBV kemur fram að heildarkostnaðurinn nemi 56.500.000 krónum. Kostnaðurinn ...

Þrjár knattspyrnukonur ÍBV á landsliðsæfingu

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir voru í dag valdar til æfinga með U-23 ára landsliði kvenna í knattspyrnu. ...

Rún­ar Páll bestur

Þrír voru í pottinnum um val á besta þjálfara ársins sem tilkynnt var þegar Íþróttamaður ársins var tilnefndur við hátíðlega ...

Ásgeir Sigurvinsson valinn í Frægðarhöll ÍSÍ

Ásgeir Sig­ur­vins­son og Pét­ur Guðmunds­son voru tekn­ir inn í Heiðurs­höll ÍSÍ í gærkvöldi þegar tilkynnt var um kjör á Íþróttamanni ...

Fram lagði ÍBV

Milli jóla og nýárs leika fjögur efstu lið Olísdeilda karla og kvenna um Flugfélags Íslands bikarinn. Kvennalið ÍBV er í ...

Varnaðarorð til leikmanna B(esta) liðsins

Það fór án efa ekki framhjá neinum hinn glæsilegi sigur B liðs ÍBV í handknattleik karla á Þrótti í bikarnum. ...

Knattspyrnunámskeið með landsliðskonum á milli jóla og nýárs

Landsliðskonurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur ætla að halda knattspyrnunámskeið milli Jóla og nýárs fyrir eyjapæjur í 3, 4, 5 ...

Myndband: Dönsuðu Gangnam Style í upphitun

Handboltastjörnurnar sem Grétar Þór Eyþórsson hefur þjálfað léku sinn annan leik í gærkvöld. Mikil stemmning var í gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar, ...

Gríðarleg stemmning á stjörnuleiknum

Hin árlegi stjörnuleikur Gleðigjafanna fór fram í Íþróttamiðstöðinni klukkan 18. Leikurinn er fyrsta fjáröflun af mörgum vegna ferðalags hópsins á ...

Myndband: Kári og Hvítu riddararnir

Eyjamenn unnu stórsigur á toppliði Vals 26-19 í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Hvítu riddararnir hvöttu Eyjamanninn Kára Kristján ...

Sannfærandi sigur á Val

Eyjamenn unnu stórsigur á toppliði Vals 26-19 í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn voru sannfærandi á öllum sviðum í kvöld og ...

Daði Páls ráðin þjálfari

Daði Páls, var í dag ráðin þjálfari stjörnuliðsins af Gumma Pönk. Eins og sjá má á myndum réð Daði ekki við ...

Ótrúlegur sigur ÍBV

ÍBV vann í dag ótrú­leg­an sig­ur á Stjörn­unni 22:21. ÍBV mætti hreinlega ekki til leiks í fyrri hálfleik, hver tæknifeilinn ...

Myndband: Bikarævintýri ÍBV-sveinanna í b liðinu

Karlalið ÍBV b komst áfram í 8-liða úrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á Þrótti í gærkvöld 21-20. ...

Kílóin sigruðu

ÍBV-B er komið í 8-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta eftir vægast sagt ótrúlegan sigur á Þrótturum. Lokatölur 21:20 og ...

ÍBV B tekur á móti Þrótti í kvöld

 Leikmenn B-liðs ÍBV vilja minna Eyjamenn alla á stórleikinn gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Leikurinn hefst ...

Dean Martin fékk frítt í golf fyrir að spila

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari hjá ÍBV, gerði upp tímabilið í fyrra í viðtali í sjónvarpsþættinum 433.is á ÍNN í ...

Myndband: Bikarævintýri ÍBV-sveinanna

Karlalið ÍBV komst áfram í 8-liða úrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á ÍR í gærkvöld 31-22. Í ...

ÍBV komnir í 8-liða úrslit

ÍBV sigraði ÍR í kvöld 31-22 í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins. Eyjamenn voru virkilega sannfærandi í leiknum og skein baráttugleðin ...