Fréttir

Nýttu ekki færin og gerðu jafntefli gegn Víkingi

Það ætlar að reynast Eyjamönnum erfitt að nýta færin.  Í kvöld tók ÍBV á móti Víkingi frá Ólafsvík og miðað við gang ...

Aldrei kynnst neinu þessu líku á mínum níu ára ferli

Eins og greint var frá í gærkvöldi, lögðu Gunnar Heiðar og félagar hans í Konyaspor stórlið Fenerbahce að velli í ...

Tækifæri til að snúa genginu við

Karlalið ÍBV tekur í dag á móti Víkingi Ólafsvík á Hásteinsvelli en leikur liðanna hefst klukkan 17:00.  Gengi Eyjamanna undanfarið ...

Gunnar Heiðar byrjar með sigri á stórliði

Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar hans í Konyaspor mættu stórliðinu Fenerbahce í 1. umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar í kvöld.  Lokatölur urðu ...

Hörkubarátta um sæti í úrslitum 4. deildar

KFS lagði Kóngana að velli í dag en liðin áttust við á gervigrasvelli Framara í Safamýrinni.  Lokatölur urðu 0:3 KFS í ...

Sveitakeppni í Eyjum um helgina

Sveitakeppnin í golfi fer fram um helgina.  Sveit GV féll úr 1. deild í fyrra og leikur því í 2. ...

Karlalið ÍBV semur við serbneska hægri skyttu

Karlalið ÍBV hefur samið við serbnesku hægri skyttuna Filip Scepanovic. Scepanovic er þriðji leikmaðurinn sem karlaliðið semur við á skömmum ...

Valur lagði ÍBV í mikilvægum leik

ÍBV tók á móti Val í mikilvægum leik í Pepsi-deildinni í kvöld.  Þrjú lið berjast um silfrið en það eru ...

Stórleikur á Hásteinsvelli í kvöld

Einn af úrslitaleikjunum í baráttunni um annað sætið í Pepsídeild kvenna fer fram á Hásteinsvelli í kvöld á Hásteinsvelli þegar ...

KR sigraði ÍBV

 KR tók á móti ÍBV í dag en KR-ingar sigruðu 3-1. KR-ingar voru manni færri í tæpar fjörtíu mínútur, en ...

Róbert Aron til liðs við ÍBV

Róbert Aron Hostert, handknattleiksmaðurinn snjalli sem varð Íslandsmeistari með Fram í vor, gekk í dag til liðs við nýliða ÍBV ...

Stefán Árnason til liðs við ÍBV

Stefán Árnason og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér samkomulag fyrir komandi tímabil. Stefán sem undanfarin ár hefur þjálfað hjá ...

KR tekur á móti ÍBV í dag

ÍBV fer í heimsókn í frostaskjólið í dag. KR er sem stendur í 2. sæti, stigi á eftir FH sem ...

Svekkjandi tap fyrir lærisveinum Steina Gunn

KFS tapaði í dag á heimavelli gegn Þrótti Vogum en liðin tvö eru í harðri baráttu um annað sæti A-riðils ...

ÍBV lagði HK/Víking

ÍBV lagði HK/Víking í fjörugum leik nú í kvöld 1-0. Stelpurnar áttu að spila leikinn í gær, fimmtudag en Herjólfur ...

ÍBV lagði HK/Víking

ÍBV lagði HK/Víking í fjörugum leik nú í kvöld 1-0. Stelpurnar áttu að spila leikinn í gær, fimmtudag en Herjólfur ...

David Moyes varð að manni í Vestmannaeyjum

„Frá kurteisum unglingi í stjóra ensku meistarana. Hvernig dvöl á Íslandi gerði Moyes að manni." - Þetta er fyrirsögn greinar ...

Gunnar Heiðar til Tyrklands

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við tyrkneska liðið Konyaspor.  Gunnar fór í læknisskoðun hjá ...

Áhorfendamet Hásteinsvallar slegið

Áhorfendamet var sett á leik ÍBV og FH í dag þegar 3024 áhorfendur fylgdust með leiknum.  Flestir áttu von á meiri ...

FH sigraði ÍBV

Eyjamenn tóku á móti FH-ingum í dag. Leikurinn átti að fara fram næstkomandi miðvikug en var flýtt vegna þátttöku FH ...