Langt ferðalag framundan hjá ÍBV
Karlalið ÍBV mætir BÍ/Bolungarvík í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var í hádeginu. Leikurinn fer fram á Torfnesvelli á Ísafirði ...
Karlalið ÍBV mætir BÍ/Bolungarvík í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var í hádeginu. Leikurinn fer fram á Torfnesvelli á Ísafirði ...
ÍBV lagði Fylki að velli 3:1 í kvöld á Hásteinsvelli. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur því Fylkismenn voru mun betri fyrsta ...
Tryggvi Guðmundsson, leikmaður Fylkis, mætir sínum gömlu félögum í ÍBV í Pepsi-deildinni klukkan 17:00 í dag. Tryggvi var fyrir ...
Síðasti dagskrárliður Sjómannadagsins hefst klukkan 17:00 á Hásteinsvelli þegar ÍBV tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsídeildarinnar. Í liði Fylkis ...
Fylkismenn koma í heimsókn til Eyja á morgun, sunnudag, en leikurinn byrjar 17:00. Þrír fyrrverandi leikmenn ÍBV eru að spila ...
Karlalið ÍBV mætti Víkingum á Ólafsvík í 5. umferð Pepsídeildarinnar um síðustu helgi. Uppskera ferðarinnar var reyndar ekki nema ...
Englendingurinn David James, markvörður ÍBV í fótbolta, þykir hafa smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum eftir að hann fluttist þangað ...
Kvennalið ÍBV mætir Hetti frá Egilsstöðum í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var í dag. Höttur leikur í B-riðli 1. ...
Tveir Eyjamenn eru í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní næstkomandi. Þetta eru þeir Gunnar ...
Enn á ný þarf að leiðrétta markaskorara úr leik ÍBV og Selfoss. Upphaflega var sagt frá því að Shaneka Gordon ...
Eyjamenn sækja Þrótt heim í 32ja liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardalnum. Þróttarar hafa ekki ...
ÍBV lagði Selfoss að velli á Selfossvelli í 5. umferð Pepsídeildarinnar en liðin áttust við í dag. Fyrirliði ÍBV kom liði ...
Tveir leikmenn ÍBV eru í leikmannahópi karlaliði Íslands í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Brynjar Gauti Guðjónsson er ...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið Brynjar Gauta Guðjónsson, varnarmann ÍBV, í hópinn sem mætir Armenum ytra en ...
Erlingur Richardsson mun ekki stýra nýliðum ÍBV í N1-deildinni í handbolta næsta vetur því hann hefur samið við austurríska liðið ...
Í dag klukkan 18:00 sækir ÍBV Selfoss heim í Pepsídeild kvenna. Bæði lið eru með sjö stig eftir fjórar umferðir ...
KFS lék sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar liðið tók á móti Álftanesi á Týsvellinum. Liðin leika í A-riðli 4. ...
KFS lék sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar liðið tók á móti Álftanesi á Týsvellinum. Liðin leika í A-riðli 4. ...
Eyjamaðurinn Nökkvi Sverrisson gerði sér lítið fyrir og vann Meistaramót Skákskólans 2013. Mótið var mjög sterkt en þátttakendur í mótinu voru ...