Fréttir

ÍBV semur við Drífu og Theodór

 ÍBV samdi rétt í þessu við tvo unga handknattleiksmenn, Drífu Þorvaldsdóttur og Theodór Sigurbjörnsson en þau hafa staðið sig gríðarlega ...

Telja sig í fullum rétti að fá Kára í landsleikina

Svo virðist sem þýska félagið Wetzlar sé á mjög þunnum ís varðandi riftun samnings við Eyjamanninn sterka Kára Kristján Kristjánsson.  ...

Flottur sigur hjá ÍBV stelpunum

ÍBV hafði betur gegn FH, 29:26, í framlengdum leik í átta liða úrslitum N1-deildar kvenna en liðin áttust við ...

Baráttusigur ÍBV eftir framlengdan leik

FH-ingar mættu svo sannarlega tilbúnar í slaginn í leikinn gegn ÍBV í fyrstu umferð 8-liða úrslita.  Leikurinn fór fram í ...

Eyjapeyi orðaður við ÍBV

Eyjapeyinn Gunnar Þorsteinsson, sem hefur undanfarin misseri verið á mála hjá enska félaginu Ipswich, hefur verið orðaður við ÍBV.  Þetta ...

Úrslitakeppni N1 deild kvenna

  Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í fyrstu umferð 8-liða úrslita Íslandsmóts kvenna í ...

Vekur athygli á íslenskum fótbolta

Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlands­liðsþjálfari og fyrrum þjálfari og leikmaður ÍBV, hefur sem stuðningsmaður Liverpool og áhugamaður um ensku knattspyrnuna fylgst með ...

Verður Kári rekinn frá Wetzlar?

Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson ...

Taka á móti FH í dag

Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í fyrstu umferð 8-liða úrslita Íslandsmóts kvenna í ...

Fengu ekki leyfi til að spila á þjóðhátíð

KSÍ hefur hafnað beiðni ÍBV um að leikur liðsins gegn FH í 14. umferð Pepsi-deildarinnar fái að fara fram á ...

David James skrifar undir hjá ÍBV

Fyrrum markvörður Enska landsliðsins, David James, skrifaði í gær undir eins árs samning við ÍBV. David mun vera spilandi aðstoðarþjálfari. ...

Er mjög spennandi

„Ég hef verið atvinnumaður í 26 ár en nú tekur við nýr kafli á mínum ferli sem ég er ...

David James skrifar undir í dag

David James, markvörður tilkynnti það í dag á Twitter, að hann muni skrifa undir hjá ÍBV í dag, þriðjudag.  James ...

Hittu gamlan félaga

Þeir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari A-landsliðsins og Jóhannes Ólafsson, stjórnarmaður KSÍ hittu á fyrrum leikmann ÍBV á ferð sinni með íslenska ...

Eyjamenn lögðu Víking Ó. að velli

Í dag áttust við úrvalsdeildarliðin ÍBV og Víkingur Ólafsvík í Lengjubikarnum.  Víkingar komust í fyrsta sinn upp í úrvalsdeild síðasta sumar ...

Gunnar Heiðar fagnaði afmælinu með sigurmarki

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson fagnaði 31. afmælisdegi sínum með því að skora sigurmark Norrköping þegar liðið lagði Mjallby að velli ...

Jame í Eyjum

Enski landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, David James er þessa stundina stattur í Vestmannaeyjum.  Sem kunnugt er, hefur James verið orðaður við lið ...

Mawejje hjá ÍBV næstu tvö árin

Nú rétt í þessu var birt tilkynning á facebooksíðu knattspyrnudeildar ÍBV að úganski knattspyrnumaðurinn Tonny Mawejje hafi skrifað undir tveggja ...

Brynjar Gauti spilaði í sigurleik

Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaðurinn sterki í ÍBV spilaði allan tímann þegar Ísland lagði Hvít-Rússa að velli í Hvíta-Rússlandi í dag.  ...

Elísa Viðarsdóttir í A landsliðið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landslið Íslands sem mætir Svíum í vináttuleik ytra 6. apríl næstkomandi. Einn ...