Fréttir

Brynjar Gauti í sigurliði U-21

 Varnarmaðurinn sterki, Brynjar Gauti Guðjónsson, spilaði allan leikinn með U-21 landsliði Íslands sem vann Hvít-Rússa 2-1 í fyrsta leik riðlakeppninnar ...

Kristín Erna með slitið krossband

Einn helsti markaskorari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu, Kristín Erna Sigurlásdóttir, er með slitið krossband og mun ekki leika með liðinu ...

Þórarinn Ingi lagði upp mark í jafntefli Sarpsborg 08

Þórarinn Ingi Valdimarsson lagði upp mark Sarpsborg 08 sem gerði jafntefli í gær gegn Follo í æfingaleik norsku liðanna.  Þórarinn ...

Strákarnir unnu en stelpurnar kjöldregnar

Karlalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í gær þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 1:0.  Enski farmherjinn Aaron Spear skoraði ...

Strákarnir unnu en stelpurnar kjöldregnar

Karlalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum í gær þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 1:0.  Enski farmherjinn Aaron Spear skoraði ...

Árgjöld 2013

Árgjöld GV fyrir árið 2013 samþykkt á aðalfundi félagsins.  

Skemmtilegt myndband frá hátíðahöldunum í gærkvöld

Eins og fram hefur komið, tóku Eyjamenn á móti bikar fyrir sigurinn í 1. deildinni í gær.  Gleðin og fögnuðurinn ...

Fögnuðu með súkkulaðiköku og kaldri mjólk

Leikmenn karlaliðs ÍBV létu ekki hanka sig á smáatriðunum eftir sigurinn gegn Víkingum og í 1. deildinni.  Strákarnir fögnuðu sigrinum vel ...

Fyrirliðinn í fjölmiðlabanni

Blaðamaður Eyjafrétta ætlaði að taka viðtal við fyrirliða ÍBV, Sigurð Bragason eftir sigurleikinn gegn Víkingum og eftir að hann tók ...

Eyjamenn innsigluðu veturinn með öruggum sigri

Karlalið ÍBV vann í kvöld öruggan sigur á Víkingum í Eyjum en lokatölur urðu 26:18.  Með sigrinum sýndu Eyjamenn að ...

Strákarnir fá bikarinn í kvöld

Í kvöld klukkan 19:30 fer fram síðasta umferð í 1. deild karla.  Eyjamenn taka á móti Víkingum í Eyjum en ...

Lokaleikur strákanna, dollan á loft.

Á morgun föstudag klukkan 19:30 mun karlalið ÍBV leika sinn síðasta leik á tímabilinu, Víkingar koma þá í heimsókn. ÍBV liðið ...

Ég kem í maí

Markvörðurinn David James hefur gefið það sterklega í skyn að hann muni koma til Íslands og spila með ÍBV á ...

Hermann Hreiðarsson með leikheimild með ÍBV

Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV hefur fengið leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag.  Hermann hefur ekki gefið út ...

Fjórar ungar Eyjastúlkur í lokahóp U-17

Fjórar ungar Eyjastúlkur eru í lokahóp íslenska handboltalandsliðsins skipað leikmönnum 17 ára og yngri.  Þetta eru þær Arna Þyrí Ólafsdóttir, ...

Breyting í riðli KFS í 4. deild

 Eins og oft vill verða þegar ný lið skrá sig til leiks í Íslandsmót, þá er ekki næg alvara á ...

Björgvin kom Örsta upp í fyrstu tilraun

Eyjamaðurinn Björgvin Þór Rúnarsson hélt í víking á síðasta ári þegar hann flutti til Noregs og tók að sér þjálfun ...

Erum í skýjunum með þetta

Þetta er svo nýskeð að þetta er alveg ótrúlegt, alveg magnað,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV eftir sigurinn á Stjörnunni ...

Gerðum út á að vera alvöru Eyjalið

Sigurður Bragason, fyrirliði handboltaliðs ÍBV var að vonum ánægður þegar Eyjafréttir heyrðu í honum hljóðið í kvöld.  Eyjamenn tryggðu sér ...

Brynjar Gauti í U-21 landsliðið

 Í dag valdi Eyjólfur Sverrisson þá stráka sem ferðast út til að spila gegn Hvít Rússum í fyrsta leik riðlakeppninnar ...