KFS mætir Berserkjum í bikarnum
Þó enn séu um tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist á Íslandi, er búið að draga í fyrstu umferð bikarkeppninnar, ...
Þó enn séu um tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist á Íslandi, er búið að draga í fyrstu umferð bikarkeppninnar, ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék í dag fyrsta leik sinn í Lengju bikarnum þegar liðið mætti Grindavík í Reykjaneshöll. Grindvíkingar byrjuðu ...
Nemanja Malovic, hægri skytta karlaliðs ÍBV fór hreinlega hamförum í dag þegar Eyjamenn tóku á móti Selfossi í 1. deildinni. ...
ÍBV lagði FH að velli í N1-deild kvenna en liðin áttust við í Hafnarfirði í dag. Lokatölur urðu 20:26 fyrir ÍBV ...
Í hádeginu var dregið í undanúrslit Símabikars kvenna en ÍBV tryggði sér sæti þar með góðum útisigri á FH á dögunum. ...
Eyjamenn eru úr leik í Símabikarnum eftir tap gegn Selfyssingum á Selfossi í 8-liða úrslitum. Lokatölur urðu 27:23 en Selfyssingar ...
Um helgina fór fram ársþing KSÍ en við það tilefni voru veittar ýmsar viðurkenningar fyrir sumarið 2012. ÍBV fékk eina ...
Jón Ingason var í dag valinn í lokahóp U-19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu. Liðið leikur í næstu viku tvo ...
Knattspyrnulið kvenna hjá ÍBV vann háttvísiverðlaun KSI annað árið í röð. Þetta kom skemmtilega á óvart þar sem lið sem ...
Meðalskorið var heldur hátt í getraununum um síðustu helgi en það var rúmlega 9,6. Hæðsta skor var hjá efstu mönnum ...
KSÍ hefur birt riðlaskiptingu í 4. deild karla, en KFS leikur þar í A riðli í sumar. Alls taka 25 ...
Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er heitasta söluvaran í danska handboltanum ef marka má frétt Ekstra Bladet um línumanninn sterka. Kári ...
Rangæingurinn og línumaðurinn sterki, Guðni Ingvarsson, tryggði ÍBV sigur á Gróttu með ævintýralegu marki þegar leiktíminn var að renna út. ...
ÍBV tók á móti Selfossi í N1 deild kvenna í dag í Eyjum. 13 stig skildu liðin að í deildinni ...
Í kvöld fóru fram 8-liða úrslit í Símabikar kvenna. ÍBV átti tvö lið í keppninni, A- og B-lið en A-liðið ...
Í dag fer fram ein áhugaverðasta viðureignin í íslenska handboltanum um þessar mundir en kvennalið meistaraflokks Fram í handbolta sem ...
Svo gæti farið að ÍBV tefli fram tveimur liðum í undanúrslitum Símabikars kvenna. Það verður þó að teljast afar ólíklegt þar ...
Þær stöllur Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir voru í morgun valdar til æfinga með U-19 ára landsliði Íslands ...
Tíu ungmenni skrifuðu í síðustu viku undir svokallaðan akademíusamning hjá ÍBV. Félagið mun í kjölfarið borga skóla- og akademíugjöld og ...