Fréttir

Týrari að taka við United?

Ein stærsta frétt knattspyrnuársins var staðfest í morgun en Alex Ferguson, einn farsælasti knattspyrnustjóri sögunnar, hefur ákveðið að hætta með ...

Drífa Þorvaldsdóttir valin í lokahóp

Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun byrja að æfa saman 6.maí. Hópurinn ...

Blaðamaður Daily Mail var á Hásteinsvelli

Blaðamaður og ljósmyndari frá Daily Mail í Englandi voru viðstaddir opnunarleik Íslandsmótsins á Hásteinsvelli þegar íBV lagði ÍA. Blaðamaðurinn, ...

Tap í fyrsta leik

Kvennalið ÍBV lék fyrsta leik sinn gegn Stjörnunni í Pepsídeildinni í ár en leikurinn fór fram í Garðabæ.  Leikurinn var jafnframt ...

Vill meira frá stuðningsmönnum á Hásteinsvelli

Ágætur stuðningsmaður ÍBV sendi ritstjórn Eyjafrétta línu.  Stuðningsmaðurinn vildi ekki láta nafn síns getið en bað um að eftirfarandi hvatning ...

Heiðar Helguson á leið til ÍBV?

Heiðar Helguson framherji Cardiff er sterklega orðaður við ÍBV þessa dagana en framherjinn knái er á heimleið.  Óskar Örn Ólafsson formaður ...

Góð byrjun hjá Eyjamönnum

ÍBV lagði ÍA að velli á Hásteinsvelli í dag 1:0.  Eyjamenn spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og komu eflaust mörgum ...

Fyrsti leikurinn í dag

Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur opnunarleik Íslandsmótsins í dag á Hásteinsvelli klukkan 16:00 þegar ÍA kemur í heimsókn.  Miklar breytingar hafa ...

Hélt að leggurinn hefði brotnað

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sóknarmaður sænska knattspyrnuliðsins Norrköping, hélt að hann hefði fótbrotnað þegar hann rakst harkalega á markvörð Malmö ...

Fyrsti leikur sumarsins í dag kl. 16:00

ÍBV tekur á móti ÍA á Hásteinsvelli í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Hægt að horfa á ...

James Hurst í Val

Fyrrum leikmaður ÍBV, James Hurst er genginn í raðir Vals.  Hurst lék með ÍBV sumarið 2010 og stóð sig afar ...

ÍBV liðunum spáð um miðja deild

Karlaliði ÍBV er spáð 7. sæti og kvennaliðinu 5. sæti í árlegri spá forráðamanna liðanna í Pepsídeildum karla og kvenna.  ...

Útsýnið úr Herjólfi það fallegasta

Markvörður ÍBV, David James er í stóru viðtali í Monitor og prýðir jafnframt forsíðu blaðsins.  James fer fögrum orðum um ...

KFS úr leik í bikarnum

KFS er úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir Berserkjum í 1. umferðinni en leikurinn fór fram í ...

Erlingur veltir enn vöngum

Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV, liggur enn undir feldi og veltir fyrir sér tilboði frá austurríska A-deildarliðinu SG Insignis Westwien ...

Töpuðu gegn Víkingi í æfingaleik

Karlalið ÍBV lék síðasta æfingaleik sinn fyrir komandi tímabil þegar liðið mætti Víkingi Reykjavík á SS-vellinum á Hvolsvelli.  Aðstæður voru ...

Bradley Simmonds í raðir ÍBV

Nýjasti leikmaður ÍBV er enski miðjumaðurinn Bradley Simmonds.  Simmonds var síðast á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Queens Park Rangers, sem ...

Tveir Íslandsmeistaratitlar yngri flokka í dag

Í dag fóru fram úrslit yngri flokka í handbolta.  ÍBV átti tvö lið í úrslitum, yngra ár 5. flokks kvenna og ...

Gunnar Heiðar sjóðandi heitur í byrjun tímabils

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvö mörk í kvöld og lagði upp tvö þegar Norrköping vann Häcken 4:2 í sænsku úrvalsdeildinni.  ...

Jón Gunnlaugur og Svavar saman með kvennaliðið

Jón Gunnlaugur Viggósson mun starfa við hlið Svavars Vignissonar en þeir munu sjá um þjálfun kvennaliðs ÍBV í handbolt.  Svavar ...