Tap í fyrsta leik
Kvennalið ÍBV lék fyrsta leik sinn gegn Stjörnunni í Pepsídeildinni í ár en leikurinn fór fram í Garðabæ. Leikurinn var jafnframt ...
Kvennalið ÍBV lék fyrsta leik sinn gegn Stjörnunni í Pepsídeildinni í ár en leikurinn fór fram í Garðabæ. Leikurinn var jafnframt ...
Ágætur stuðningsmaður ÍBV sendi ritstjórn Eyjafrétta línu. Stuðningsmaðurinn vildi ekki láta nafn síns getið en bað um að eftirfarandi hvatning ...
Heiðar Helguson framherji Cardiff er sterklega orðaður við ÍBV þessa dagana en framherjinn knái er á heimleið. Óskar Örn Ólafsson formaður ...
ÍBV lagði ÍA að velli á Hásteinsvelli í dag 1:0. Eyjamenn spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og komu eflaust mörgum ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur opnunarleik Íslandsmótsins í dag á Hásteinsvelli klukkan 16:00 þegar ÍA kemur í heimsókn. Miklar breytingar hafa ...
Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sóknarmaður sænska knattspyrnuliðsins Norrköping, hélt að hann hefði fótbrotnað þegar hann rakst harkalega á markvörð Malmö ...
ÍBV tekur á móti ÍA á Hásteinsvelli í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Hægt að horfa á ...
Fyrrum leikmaður ÍBV, James Hurst er genginn í raðir Vals. Hurst lék með ÍBV sumarið 2010 og stóð sig afar ...
Karlaliði ÍBV er spáð 7. sæti og kvennaliðinu 5. sæti í árlegri spá forráðamanna liðanna í Pepsídeildum karla og kvenna. ...
Markvörður ÍBV, David James er í stóru viðtali í Monitor og prýðir jafnframt forsíðu blaðsins. James fer fögrum orðum um ...
KFS er úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir Berserkjum í 1. umferðinni en leikurinn fór fram í ...
Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV, liggur enn undir feldi og veltir fyrir sér tilboði frá austurríska A-deildarliðinu SG Insignis Westwien ...
Karlalið ÍBV lék síðasta æfingaleik sinn fyrir komandi tímabil þegar liðið mætti Víkingi Reykjavík á SS-vellinum á Hvolsvelli. Aðstæður voru ...
Nýjasti leikmaður ÍBV er enski miðjumaðurinn Bradley Simmonds. Simmonds var síðast á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Queens Park Rangers, sem ...
Í dag fóru fram úrslit yngri flokka í handbolta. ÍBV átti tvö lið í úrslitum, yngra ár 5. flokks kvenna og ...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvö mörk í kvöld og lagði upp tvö þegar Norrköping vann Häcken 4:2 í sænsku úrvalsdeildinni. ...
Jón Gunnlaugur Viggósson mun starfa við hlið Svavars Vignissonar en þeir munu sjá um þjálfun kvennaliðs ÍBV í handbolt. Svavar ...
ÍBV og Barcelona hafa gengið frá samkomulagi um að fyrirliði liðsins Ana Maria Escribano gangi til liðs við ÍBV. ...
ÍBV og Barcelona hafa gengið frá samkomulagi um að fyrirliði liðsins Ana Maria Escribano gangi til liðs við ...