Fréttir

Sigur hjá KFS í kvöld

KFS lagði Árborg að velli í kvöld en liðin áttust við í Eyjum. Eyjamenn voru mun betri í leiknum, ...

Forsala hafin á leik ÍBV gegn Rauðu Stjörnunni

Forsalan hófst í dag á leik ÍBV gegn Rauðu Stjörnunni sem fer fram fimmtudaginn 25. júlí. Hægt verður að nálgast ...

Serbi segir að markið hefði átt að standa

Halldór B. Halldórsson, kvikmyndagerðarmaður fékk skilaboð við eitt af myndböndum sínum á Youtube.com.  Þar var serbneskur aðdáandi Rauðu Stjörnunnar en ...

Tap á skaganum

ÍBV tapaði gegn ÍA 2-1. Eyjamenn voru fyrir leik í 5. sæti en Skagamenn á botni deildarinnar með aðeins fjögur ...

Dregið í 4. umferð Evrópudeildarinar

Rétt fyrir hádegi var dregið í 3. umferð Evrópudeildarinnar. Þrjú íslensk lið voru í pottinum, ÍBV,KR og Breiðablik. Ef ÍBV ...

Göngum beinir í baki frá þessum leik

„Það er alveg á hreinu að við göngum beinir í baki frá þessum leik.  Við vorum að mæta mjög sterku ...

Tveggja marka tap í Belgrad-Enn ágætur möguleiki fyrir seinni leikinn eftir viku

Rauða Stjarnan lagði ÍBV velli 2-0. Eyjamenn voru langt því frá að vera lakari aðilinn í leiknum og eiga ágæta ...

Landsliðsmarkverðir með námskeið í Eyjum

Landsliðsmarkmennirnir Daníel Freyr Andrésson og Dröfn Haraldsdóttir munu halda æfingu fyrir handknattleiksmarkmenn yngri flokka ÍBV, laugardaginn 20. ...

Æfðu í gær á keppnisvellinum

ÍBV mætir Rauðu Stjörnunni frá Serbíu í kvöld kl. 18:30 að íslenskum tíma. Búast má við hörkuleik en fyrir leikinn ...

Komnar í undanúrslit í bikar

Stelpurnar í 2. flokki kvenna sigruðu lið FH í 8.liða úrslitum bikarsins í gær 2-1. Guðrún Bára Magnúsdóttir kom ÍBV ...

Gefur ekki rétta mynd af Serbíu

ÍBV leikur gegn Rauðu Stjörnunni á morgun, fimmtudag en leikurinn fer fram á heimavelli Serbneska liðsins í Belgrad. Stuðningsmenn ...

Mæta bandarísku háskólaliði á laugardag

Nú er hlé á Íslandsmótinu í kvennaknattspyrnu enda íslenska landsliðið að spila á lokamóti EM í Svíþjóð.  Leikmenn ÍBV slá hins ...

Góður sigur á Akureyri

ÍBV sótti þrjú dýrmæt stig til Akureyrar í dag. Það er heldur ströng dagskrá hjá ÍBV þessa daganna en leikmennirnir ...

Gott jafntefli hjá KFS í dag

KFS gerði í dag jafntefli gegn Álftanesi á útivelli 1:1.  KFS komst yfir með marki Guðmundar Geirs Jónssonar á 38. mínútu ...

Áfall fyrir kvennalið ÍBV

Kvennalið ÍBV hefur orðið fyrir enn einu áfallinu, Sigríður Lára Garðarsdóttir mun ekki leika meira með liðinu á þessu tímabili. ...

Mikið álag á leikmönnum ÍBV

Karlalið ÍBV tókst ekki að komast frá Færeyjum á þeim tíma sem upphaflega var áætlað en ófært var frá eyjunum ...

Ferðast um níu þúsund kílómetra á einni viku

Karlalið ÍBV tókst ekki að komast frá Færeyjum á þeim tíma sem upphaflega var áætlað en ófært var frá eyjunum ...

Eyjamenn veðurtepptir í Færeyjum

Eyjamenn eru veðurtepptir í Færeyjum.  ÍBV lagði HB að velli í Þórshöfn í gær og á sunnudaginn leika Eyjamenn gegn ...

Margrét Lára losnaði við fortíðardrauga með markinu í gær

Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Íslandi eitt stig gegn Norðmönnum á EM í gær.  Markið hafði gífurlega mikla þýðingu fyrir íslenska liðið, ...

Tækifæri fyrir okkur alla að sanna okkur á hærra leveli

Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, segir það léttir að vera komnir áfram í Evrópudeildinni en liðið vann 1-0 sigur á ...