Fréttir

Tap á skaganum

ÍBV tapaði gegn ÍA 2-1. Eyjamenn voru fyrir leik í 5. sæti en Skagamenn á botni deildarinnar með aðeins fjögur ...

Dregið í 4. umferð Evrópudeildarinar

Rétt fyrir hádegi var dregið í 3. umferð Evrópudeildarinnar. Þrjú íslensk lið voru í pottinum, ÍBV,KR og Breiðablik. Ef ÍBV ...

Göngum beinir í baki frá þessum leik

„Það er alveg á hreinu að við göngum beinir í baki frá þessum leik.  Við vorum að mæta mjög sterku ...

Tveggja marka tap í Belgrad-Enn ágætur möguleiki fyrir seinni leikinn eftir viku

Rauða Stjarnan lagði ÍBV velli 2-0. Eyjamenn voru langt því frá að vera lakari aðilinn í leiknum og eiga ágæta ...

Landsliðsmarkverðir með námskeið í Eyjum

Landsliðsmarkmennirnir Daníel Freyr Andrésson og Dröfn Haraldsdóttir munu halda æfingu fyrir handknattleiksmarkmenn yngri flokka ÍBV, laugardaginn 20. ...

Æfðu í gær á keppnisvellinum

ÍBV mætir Rauðu Stjörnunni frá Serbíu í kvöld kl. 18:30 að íslenskum tíma. Búast má við hörkuleik en fyrir leikinn ...

Komnar í undanúrslit í bikar

Stelpurnar í 2. flokki kvenna sigruðu lið FH í 8.liða úrslitum bikarsins í gær 2-1. Guðrún Bára Magnúsdóttir kom ÍBV ...

Gefur ekki rétta mynd af Serbíu

ÍBV leikur gegn Rauðu Stjörnunni á morgun, fimmtudag en leikurinn fer fram á heimavelli Serbneska liðsins í Belgrad. Stuðningsmenn ...

Mæta bandarísku háskólaliði á laugardag

Nú er hlé á Íslandsmótinu í kvennaknattspyrnu enda íslenska landsliðið að spila á lokamóti EM í Svíþjóð.  Leikmenn ÍBV slá hins ...

Góður sigur á Akureyri

ÍBV sótti þrjú dýrmæt stig til Akureyrar í dag. Það er heldur ströng dagskrá hjá ÍBV þessa daganna en leikmennirnir ...

Gott jafntefli hjá KFS í dag

KFS gerði í dag jafntefli gegn Álftanesi á útivelli 1:1.  KFS komst yfir með marki Guðmundar Geirs Jónssonar á 38. mínútu ...

Áfall fyrir kvennalið ÍBV

Kvennalið ÍBV hefur orðið fyrir enn einu áfallinu, Sigríður Lára Garðarsdóttir mun ekki leika meira með liðinu á þessu tímabili. ...

Mikið álag á leikmönnum ÍBV

Karlalið ÍBV tókst ekki að komast frá Færeyjum á þeim tíma sem upphaflega var áætlað en ófært var frá eyjunum ...

Ferðast um níu þúsund kílómetra á einni viku

Karlalið ÍBV tókst ekki að komast frá Færeyjum á þeim tíma sem upphaflega var áætlað en ófært var frá eyjunum ...

Eyjamenn veðurtepptir í Færeyjum

Eyjamenn eru veðurtepptir í Færeyjum.  ÍBV lagði HB að velli í Þórshöfn í gær og á sunnudaginn leika Eyjamenn gegn ...

Margrét Lára losnaði við fortíðardrauga með markinu í gær

Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Íslandi eitt stig gegn Norðmönnum á EM í gær.  Markið hafði gífurlega mikla þýðingu fyrir íslenska liðið, ...

Tækifæri fyrir okkur alla að sanna okkur á hærra leveli

Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, segir það léttir að vera komnir áfram í Evrópudeildinni en liðið vann 1-0 sigur á ...

Sungið, trallað, hoppað, öskrað og tárast

Eins og gefur að skilja eru Eyjamenn í sjöunda himni með að ÍBV skuli vera komið í 2. umferð í ...

Eyjamenn áfram eftir mark á síðustu mínútunum

Varamaðurinn Arnar Bragi Bergsson sá til þess að ÍBV er komið í 2. umferð Evrópudeildarinnar en hann skoraði sigurmark ÍBV ...

Sperdir oyggjamenn vitja hósdagin

 Seinastu dystirnar hevur ikki gingið eftir vild hjá gestunum og prikkurin yvir i-ið var mánakvøldið tá KR, við mikið buldur ...