Fréttir

Minningarleikur Steingríms Jóhannessonar um Sjómannadagshelgina

á föstudaginn 1. júní, um Sjómannadagshelgina, verður sannkallaður stórleikur á Hásteinsvellinum þegar ÍBV og Fylkir mætast. Um er að ræða ...

Fyrstu beltaprófin hjá Karatefélagi Vestmannaeyja

Fyrstu beltaprófin hjá Karatefélagi Vestmannaeyja í langan tíma voru þreytt um helgina.  Sensei Reinhard Reinharðsson 3. dan kom frá Karatefélagi ...

Fantasy leikur fyrir Pepsi-deild karla

   Draumaliðsleikur Pepsi-deildarinnar er farinn af stað með látum. Um að gera að skrá sig!

ÍBV semur við Georgetu

ÍBV hefur samið við Georgetu Grigore að spila með liðinu næsta tímabil. Leikmaðurinn kom inn til liðsins í lok október ...

Byrjaður í áfengismeðferð

Knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson var á þriðjudagskvöld tekinn af lögreglunni í Vestmannaeyjum, grunaður um ölvun við akstur.  Þetta staðfesti Óskar Örn ...

Efnilegasti leikmaður MK Dons í ÍBV

Eyjamenn fá góðan liðsstyrk í dag þegar enski miðjumaðurinn George Baldock gengur í raðir Eyjaliðsins.  Baldock þessi kemur frá enska ...

Einar töframaður byrjar 19:30 í kvöld

Töframaðurinn Einar Mikael mun vera með sýningu í Höllinni í kvöld, 3. maí en hér með er áréttað að sýningin hefst klukkan ...

Golfferð til Eyja nk, laugardag 5.maí

Allar upplýsingar um ferðin er í síma 846 5985.

Undirskriftir við unga leikmenn hjá ÍBV

    ÍBV skrifaði í gær undir samninga við 6 unga og efnilega leikmenn. Gerðir voru 3 ára samningar við þessa ...

Sex efnilegir skrifa undir hjá ÍBV

Sex ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu í gær undir samning hjá ÍBV.  Þetta eru þeir Hannes Jóhannsson, varnarmaður, Óskar Elías ...

Öruggur sigur á KFR

Karlalið ÍBV lék síðasta æfinaleik sinn fyrir komandi átök í dag þegar liðið tók á móti KFR á Helgafellsvelli.  Úrvalsdeildarlið ÍBV ...

Frábært nýtt golfmót!

Á morgun 1. maí hefst nýtt golfmót sem er 4x9 holur. Þetta fyrirkomulag ætti að vera mjög skemmtilegt og spennandi. Upplýsingar ...

Æfingaleikur gegn KFR á morgun

Karlalið ÍBV leikur æfingaleik gegn 2. deildarliði KFR á Helgafellsvelli klukkan 15:00 á morgun, laugardag.  Þarna gefst stuðningsmönnum ÍBV kærkomið ...

Frábært nýtt golfmót!

Á morgun 1. maí hefst nýtt golfmót sem er 4x9 holur. Þetta fyrirkomulag ætti að vera mjög skemmtilegt og spennandi. Upplýsingar ...

1 Maí

Á morgun 1 maí verða engar æfingar æfingar haldnar í frjálsum, vegna frídags.  Hlakka til að hitta á ykkur aftur ...

Útihlaup

í Síðustu viku byrjuðu krakkarnir á aldrinum 10-14 ára í útihlaupum en þetta verður núna vikulegur atburður:)  Þar sem aðeins ...

Mínímót nr 4

Þann 18 aprí var haldið 4 mínímótið hjá milli hópnum okkar og nú var keppt í Sippi. Keppnin fór þannig fram ...

Gunnar Heiðar með tvennu í sigri Norrköping

 Íslenski framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem leikur með Norrköping í Svíþjóð skoraði tvennu í sigri liðsins á Malmö FF í ...

Leiknum á móti FH aflýst.

 Leiknum í dag á móti FH hefur verið aflýst. Verið að athuga með annan æfingaleik en staður, stund og mótherji ...

Æfing fyrir 5-8 ára á morgun föstudag 27 apríl

Æfingin sem á að vera haldin kl 16.00-17.00 í íþóttahúsinu verður færð inn í Eimskipshöllina vegna handboltamóts í íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur ...