Allt undir í kvöld
ÍBV og Grótta eigast við í Íþróttahöllinni í kvöld klukkan 19:30. Um er að ræða oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni ...
ÍBV og Grótta eigast við í Íþróttahöllinni í kvöld klukkan 19:30. Um er að ræða oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni ...
Félagsfundur hjá GV verður haldinn 24. þriðjudaginn 24.apríl í golfskálanum. Farið verður yfir starfsemi GV í ár. Mótamál-vallarmál- kynningar-og fræðslumál og önnur ...
Vinnudagar golfara 19.apríl (sumardaginn fyrsta) og aftur þriðjudaginn 1.maí frá kl. 09:00 til kl. 13:00 báða dagana. Golfarar mætum vel og undirbúum völlinn ...
Keppt verður í sippi í þetta sinn og því þurfa allir að vera duglegir að æfa sig að sippa þessa ...
Jæja félagar, þá stendur til að koma vellinum okkar undan vetrinum. Taka net úr glompum, taka til í glompum, hreinsa ...
Í kvöld klukkan 19:30 tekur ÍBV á móti Gróttu í oddaleik fyrstu umferðar úrslitakeppni N1 deildarinnar. Eyjamenn voru afar ósáttir ...
Eyjamenn töpuðu fjórða leik sínum í 2. riðli Lengjubikarsins í dag þegar þeir töpuðu 1:2 fyrir 1. deildarliði KA. Gengi ...
Grótta hafði eins marks sigur á ÍBV 20:19 í úrslitakeppni kvenna í handknattleik en leikið var á Seltjarnarnesi í dag. ...
Úrslitakeppni N1 deildarinnar heldur áfram í dag, laugardag þegar ÍBV sækir Gróttu heim á Seltjarnarnesið klukkan 14:00 í dag. ÍBV ...
Kvennalið ÍBV lagði Gróttu að velli í fyrstu umferð úrslitakeppni N1 deildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 26:19 en staðan í ...
Kvennalið ÍBV tekur á móti Gróttu í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni N1 deildar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í ...
Í kvöld hefst úrslitakeppnin hjá stelpunum okkar. Þetta er alltaf skemmtilegasti tíminn í handboltanum þar sem hver leikur hér á eftir er ...
Ekki er víst að Gunnar Már Guðmundsson, miðjumaður ÍBV geti leikið með liðinu í upphafi tímabils. Gunnar Már meiddist í æfingaferð ...
Knattspyrnulið ÍBV er þessa dagana í æfingaferð á Oliva Nova á Spáni. Liðið lék í dag síðari æfingaleik sinn í ...
Knattspyrnulið ÍBV er þessa dagana í æfingaferð á Oliva Nova á Spáni. Liðið lék í dag síðari æfingaleik sinn í ...
Hér hefur veðrið ekki leikið við okkur, frekar skýjað og töluverð rigning með þrumum og tilheyrandi hræðslu hjá sumum leikmönnum. ...
Strákarnir í meistaraflokki eru heldur betur að taka á því á Spáni. Hannes Gústafsson, liðsstjóri, sendi okkur pistil þaðan.
Örlygur Helgi Grímsson, vallarstjóri Golfklúbbs Vestmanneyja, opnaði í gær völlinn í Herjólfsdal inn á sumargrín. Öll eru grínin að koma ...
Þá er komið að fyrsta móti ársins. Hið árlega páskamót GV mun fara fram 10:30 sunnudaginn 8.apríl (páskadag). Um er ...
Strákarnir í meistaraflokki karla eru nú staddir á Spáni í æfingaferð. Fararstjóri ferðarinnar er Hannes Gústafsson eða Hanni Harði. Hann ...