Fréttir

Sigurður Ragnar ánægður með Elísu

Elísa Viðarsdóttir, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði kvennalandsliðsins í 1-0 sigri á Kína í gær. Elísa og systir hennar ...

Ester valin í A-landsliðið.

Ester Óskarsdóttir var í dag valin í A-landsliðshóp Íslands fyrir tvo leiki gegn Svisslendingum í undankeppni EM í handbolta.  Leikirnir verða ...

Tryggvi fékk blóðtappa í fótinn

Íþróttamaður ársins í Vestmannaeyjum, knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson þarf að taka sér hvíld frá knattspyrnuiðkun næstu þrjá til sex mánuðina að ...

Æfingar á fullu, allir að mæta

Nú þegar íslandsmótin eru á enda þá sláu við ekki slöku við og mætum á allar æfingar á fullu:)  Ekki ...

Ester valin í landsliðið

Ester Óskarsdóttir, leikmaður ÍBV hefur verið valin í 19 manna leikmannahóp íslenska landsliðsins í handbolta.  Liðið leikur heima og heiman ...

ÍBV og Kaupás gera samstarfssamning

Á dögunum skrifuðu forsvarsmenn ÍBV-Íþróttafélags og Kaupáss undir samstarfssamning til tveggja ára. Kaupás kemur með samningi þessum myndarlega að starfi ...

Elísa í byrjunarliðinu gegn Kína.

Elísa Viðarsdóttir verður í byrjunarliði Íslands á morgunn er Ísland mætir Kína í næst síðasta leik liðsins á Algarve mótinu ...

ÍBV Getraunir

 Hér fyrir neðan er staðan eftir fimm umferðir í Getraunaleiknum og 32 liða úrslitum í Bikarnum Staðan eftir sjö umferðir Úrslit í ...

Systurnar saman í byrjunarliðinu

Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru saman í byrjunarliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem leikur gegn Kína klukkan 15:30 ...

13 réttir í getraunum og tæpar 9 m.kr. í vinning

Í dag fékk hópurinn Sáli 13 rétta í getraunum. Það er kannski ekki í frásögur færandi að hópur hjá KFS ...

Öruggur sigur á neðsta liðinu

Karlaliði ÍBV urðu ekki á nein mistök í leiknum gegn neðsta liði 1. deildar Íslandsmótsins í handbolta, Fjölni þegar liðin ...

Naumur sigur hjá stelpunum í gær

Kvennalið ÍBV vann í gær nauman sigur á FH í N1 deildinni í handbolta en leikur liðanna fór fram í ...

Guðmundur á leið til Hoffenheim til reynslu

Sóknartengiliðurinn efnilegi, Guðmundur Þórarinsson er, samkvæmt nokkuð áræðanlegum heimildum Eyjafrétta.is, á leið til þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim til reynslu.  Guðmundur mun ...

Andlát - Steingrímur Jóhannesson

Steingrímur Jóhannesson lést í gær, fimmtudag aðeins 38 ára gamall. Steingrímur hafði glímt við krabbamein undanfarna mánuði. Hann lék um árabil með ...

Leik ÍBV og Fjölnis frestað til morguns

Leik ÍBV og Fjölnis, sem átti að fara fram í dag klukkan 18:30, hefur verið frestað til morguns þar sem ekki ...

Knattspyrnuhetja fallin frá

   Í gær, fimmtudaginn 1. mars, lést Eyjamaðurinn Steingrímur Jóhannesson á 39 aldursári. Steingrímur hefur síðustu misseri háð harða baráttu ...

Kári Kristján áfram hjá Wetzlar

Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 1. deildarliðið Wetzlar um að leik með því fram ...

Albert hættur

Markmaðurinn Albert Sævarsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann sé hættur og að markmannshanskarnir séu komnir upp í hilluna ...