Fréttir

Valur er með betra lið

Kvennalið ÍBV leikur gegn Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins á morgun, laugardag klukkan 13:30. ÍBV hefur ekki leikið í úrslitum síðan ...

Margrét Lára í byrjunarliði Potsdam

Margrét Lára Viðarsdóttir er í byrjunarliði þýska stórliðsins Turbine Potsdam en liðið hóf leik gegn Hamburg klukkan 14 í þýsku ...

HÓPFERÐ! EKKI HÆGT AÐ SLEPPA ÞESSU.

ÍBV er búið að setja upp pakka á bikarúrslitaleikinn. Leikurinn fer fram næstkomandi laugardag (25.feb). Dagskráin er svohljóðandi:8:00 Brottför frá Eyjum ...

Skráningu í hópferð ÍBV lýkur á morgun

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um, spilar kvennalið ÍBV til úrslita í Eimskipsbikarnum í Laugardalshöll á laugardaginn.  ÍBV-íþróttafélag ...

Fullyrt að Olsen sé á leið í ÍBV

Á dönsku vefsíðunni Bold.dk er í kvöld fullyrt að danski framherjinn Christian Olsen muni í næstu viku skrifa undir samning ...

?Ég leyfi mér smá von?

Hermann Hreiðarsson gengst á morgun undir aðgerð á öxl og líkast til spilar Eyjamaðurinn sterki ekki meira með á tímabilinu. ...

Elísa Viðarsdóttir valin í A-landslið Íslands.

KSÍ hélt nú í hádeginu blaðamannafund þar sem tilkynnt var um val á landsliðshópnum sem fer til Algarve og tekur þátt ...

Fljúgum ódýrt á bikarleikinn

Flugfélagið Ernir býður Eyjamönnum ódýrt fargjald fram og til baka frá Eyjum nk laugardag. Það er því um ...

Eyjasystur í landsliðshópi kvenna

Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar í íslenska A-landsliðshópnum sem tekur þátt í Algarve Cup í Portúgal í ...

Hópferð á bikarúrslitin

ÍBV-íþróttafélag er búið að skipuleggja hópferð á bikarúrslitaleik ÍBV og Vals í kvennaflokki næstkomandi laugardag.  Innifalið eru ferðir með Herjólfi, ...

Flugfélagið Ernir býður lækkkað verða á bikarleik ÍBV og Vals

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að bjóða Eyjamönnum að fljúga ódýrt á bikarleik IBV kvenna í Laugardalshöll 25. Feb nk. Hægt ...

HÓPFERÐ! EKKI HÆGT AÐ SLEPPA ÞESSU.

ÍBV er búið að setja upp pakka á bikarúrslitaleikinn. Leikurinn fer fram næstkomandi laugardag (25.feb). Dagskráin er svohljóðandi:8:00 Brottför frá Eyjum ...

Tryggvi skoraði tvö gegn ÍR

Tryggvi Guðmundsson skoraði í dag tvö mörk í 4:2 sigri ÍBV á ÍR í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum.  Hin ...

ÍBV Getraunir

Hér fyrir neðan er staðan eftir fimm umferðir í Getraunaleiknum og 32 liða úrslitum í Bikarnum Staðan eftir fimm umferðir Úrslit í ...

Stelpurnar upp í þriðja sætið

Kvennalið ÍBV vann í dag laglegan sigur á HK í Íslandsmótinu í Eyjum en lokatölur urðu 29:26 eftir að staðan ...

Allt loft úr Eyjamönnum

Svo virðist sem allt loft sé úr karlaliði ÍBV.  Eyjamenn, sem töpuðu ekki leik til að byrja með í Íslandsmótinu, ...

Stórleikur hjá stelpunum í dag

Í dag verður sannkallaður stórleikur í N1 deild kvenna þegar ÍBV tekur á móti HK í Eyjum en leikur liðanna ...

Leikir helgarirnar 18. -19. febrúar 2012:

Jæja eftir 2 töp í A-riðli 2. deildar síðasta helgi hjá meistaraflokki ÍBV í körfuknattleik, er útlitið væg

Sverrir Garðarsson í ÍBV

Varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson er genginn til liðs við ÍBV og hefur þegar fengið leikheimild með sínu nýja félagi.  Eyjamenn hafa ...

Fyrsti leikur í Lengjubikarnum hjá Meistaraflokki karla

ÍBV heimsækir ÍR  í Egilshöllina á sunnudaginn næstkomandi. Eyjamenn eru að fá til baka leikmenn bæði frá útlöndum og úr ...