Fréttir

Flottar aðstæður í Eyjum.

Örlygur Helgi Grímsson, vallarstjóri, hefur tilkynnt að það verði opnað á sumargrín í dag, þriðjudag.Skv. Ölla eru grínin að koma ...

Stelpurnar mæta Gróttu í úrslitum

Lögðu Hauka að velli í dag 

Eyjamenn komust ekki í umspilið

Karlalið ÍBV komst ekki í umspilskeppnina og þegar upp er staðið í lok tímabils, eru Eyjamenn með næst lélegasta lið ...

VÍS styrkir knattspyrnudeild ÍBV

VÍS og knattspyrnudeild ÍBV undirrituðu styrktar og auglýsingasamning nú í dag. Knattspyrnudeild tryggir sína leikmenn hjá VÍS og hvetur einnig ...

Drífa í U-20 ára landsliðinu

Handknattleikskonan Drífa Þorvaldsdóttir, leikmaður ÍBV, hefur verið valin í 16 manna hóp íslenska landsliðsins skipað leikmönnum 20 ára og yngri. ...

Fermingarskeyti ÍBV

Nú um helgina hefjast fermingarnar hér í Eyjum. Skeytamóttaka ÍBV er í Týsheimilinu og er opið þar virka daga frá ...

Florentina varði 27 skot gegn Stjörnunni

Florentina Stanciu var heldur betur í banastuði gegn sínu gamla félagi úr Garðabænum, Stjörnunni þegar liðin mættust í næst síðustu ...

Úrslitaleikur um þriðja sætið í kvöld

Í kvöld klukkan 19:30 tekur kvennalið ÍBV á móti Stjörnunni í N1 deildinni.  Leikurinn er nánast úrslitaleikur um þriðja sæti ...

Eyjamenn skoruðu fjögur og unnu 3:2

Eyjamenn lögðu Víking að velli í kvöld í Lengjubikar karla í knattspyrnu, en liðin áttust við á Víkingsvellinum.  Lokatölur urðu ...

ÍBV 3 - Vikingur R. 2

 Frestaður leikur ÍBV og Víkinga frá Reykjavík fór fram í kvöld. Fyrri ferð herjólfs féll niður og því var leikurinn ...

Páskafrí hjá öllum frá og með laugardeginum 31 Mars

Síðasta frjálsíþróttaæfingin fyrir páska verður haldin á föstudaginn (fimmtudaginn fyrir 10-13 ára) kl 16,00-17,00  Eldri frá 14,00-15,30. Allir fá smá kærkomið ...

Mínímót nr 3, 27 mars

Þá er þriðja mínímótinu lokið og var þátttakan í dag með eindæmum góð.  Allir orðnir hressir og kátir og lítið ...

Kelvin Mellor kemur mögulega aftur til ÍBV

Hægri bakvörðurinn Kelvin Mellor gæti mögulega leikið aftur með Eyjamönnum í sumar. Mellor skoraði tvö mörk í ellefu leikjum með ...

ÍBV Getraunir

 Sælir tipparar, Hér koma úrslitin. Boðið verður uppá bráðabana næsta laugardag. Hressastar og Þrífòturinn munu berjast um sigur. ...

Stelpurnar lögðu Íslandsmeistarana

Meistaraflokkur kvenna í fótbolta lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum um síðustu helgi. Liðið lék gegn Val og steinlá 5-1. ...

Lengjubikarinn farinn af stað hjá stúlkunum.

Meistaraflokkur kvenna í fótbolta lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum um síðustu helgi.  Liðið lék gegn Val og steinlá 5-1.  ...

Eyjamenn unnu stórsigur á Tindastóli

Eyjamenn unnu stórsigur í dag í Lengjubikar karla þegar þeir mættu Tindastóli en leikur liðanna fór fram á Akranesi.  Lokatölur ...

ÍBV 5 - Tindastóll 0

ÍBV var með sannfærandi sigur gegn Tindastól á Skaganum í dag. Nýliðarnir Gunnar Már, Christian Olsen og Víðir Þorvarðar skoruðu ...

Eyjamenn þurfa að treysta á Víking

Það má segja að tímabilið hafi að miklu leyti endurspeglast í leik ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld.  Eyjamenn léku ágætlega ...

ÍBV - Tindastóll á skaganum!

 Meistaraflokkur karla í fótbolta mætir Tindastól á Akranesi laugardaginn 24 mars. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er í Akraneshöllinni.