Fréttir

Kvennaleiknum hnikað til á morgun

Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í 5. umferð N1 deildarinnar á morgun, laugardag.  Leikurinn átti að hefjast klukkan 13:00 ...

Leiðin nokkuð greið í 8-liða úrslit

Laugardaginn 12. nóvember næstkomandi mun sannkallaður stórviðburður eiga sér stað í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja,en þá munu hinir mögnuðu liðsmenn ÍBV b ...

Theodór valinn í lokahóp U-20

Theodór Sigurbjörnsson, handboltamaðurinn efnilegi hjá ÍBV, hefur verið valinn í lokahóp U-20 ára landsliðs Íslands.  Liðið tekur þátt í Opna ...

Fjórir frá ÍBV í yngri landsliðum

Fjórir ungir og efnilegir leikmenn ÍBV hafa verið valdir í yngri landslið Íslands í knattspyrnu.  Þeir Brynjar Gauti Guðjónsson, Guðmundur ...

Þrír frá ÍBV í U-21 lansliðshópinn og einn í U-17

Brynjar Gauti, Guðmundur og Þórarinn Ingi hafa allir verið valdir í landsliðshóp U-21 árs. Um er að ræða hóp sem ...

Framtíðin björt!

Segja má að framtíðin sé mjög björt í handboltanum hjá ÍBV. Um þessar mundir eru 4 piltar í landsliðsverkefnum. Haukur ...

Tveir Eyjapeyjar í U-18 ára landsliðið

Tveir Eyjapeyjar hafa verið valdir í U-18 ára landslið karla í handbolta en um er að ræða svokallaðan úrtakshóp. Þetta ...

Birkir lánaður.

ÍBV hefur samþykkt að lána varnartröllið Birkir Már Guðbjörnsson til Fjölnis. Birkir mun spila með Gravarvogsliðinu til 1.janúar.Gott samstarf hefur ...

Eyjamenn ekki í vandræðum með Fjölni

ÍBV var ekki í nokkrum vandræðum með Fjölni þegar liðin áttust við í Eyjum í dag.  Fjölnir er í neðsta ...

ÍBV-Getraunir

 Þá er farið að síga á seinni hluta getraunaleiks ÍBV 7. umferðin fór fram í dag og óvenju misjafnt skor ...

Karlaleiknum frestað til morguns

Í dag átti karlalið ÍBV að leik gegn Fjölni í 1. deild karla í handbolta.  En þar sem ekki er ...

Naumt tap gegn HK á útivelli

Kvennalið ÍBV tapaði naumlega fyrir HK í Kópavoginum þegar liðin áttust við í N1 deildinni í dag.  Lokatölur urðu 24:23 ...

Ragnar Leósson semur við ÍBV

ÍBV hefur samið við Ragnar Leósson. Þessi bráðefnilegi piltur á að baki 16 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur ...

Ragnar Leósson semur við ÍBV

ÍBV hefur samið við Ragnar Leósson. Þessi bráðefnilegi piltur á að baki 16 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur ...

Taka á móti Fjölni klukkan 13:30 í dag

Karlalið ÍBV í handbolta leikur síðasta leik sinn í 1. umferð 1. deildar karla í dag klukkan 13:30 þegar Eyjamenn ...

Eyjamenn komnir í 32ja liða úrslit

Körfuboltalið ÍBV er komið í 32ja liða úrslit í Powerade bikarkeppninni í körfubolta.  Dregið var í 64ja liða úrslit keppninnar ...

Dregið í 64-liða úrslit Powerade-bikar karla

Dregið var í 64-liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í körfuknattleik í höfuðstöðvum KKÍ í dag. Að þessu sinni voru 41 ...

Búið að draga í bikarkeppni HSÍ

Í dag var dregið í bikarkeppni HSÍ stelpurnar sækja lið Aftureldingar heim í 16 (14) liða úrslitum og fer leikurinn ...

Karlalið ÍBV fengu heimaleiki en kvennaliðið útileik

Í hádeginu var dregið í 16 liða úrslit Eimskipsbikarkeppni HSÍ. Tvö karlalið frá ÍBV taka þátt í keppninni; ÍBV2 leikur á ...

Næstu leikir meistaraflokks

Næstu leikir meistaraflokks eru helgina 5 og 6 nóvember. Leikirnir eru spilaðir á heimavelli, fyrst gegn Patreki og svo gegn ...