Fréttir
Sértækar aðgerðir - Upplýsingar um umsóknarferlið
Til sambandsaðila ÍSÍ og formanna sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík, 26. maí 2020 Sæl öll! Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins ...
Ársþingi frestað fram á haust
Vegna þess hve langt er liðið á sumarið höfum við í stjórninni ákveðið að halda árþingið í lok ágúst eða ...
Frestun á ársþingi
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta ársþingi Íþróttabandalags Vestmannaeyja sem halda átti í kvöld 5.júní. Stjórn Íþróttabandalags Vestmannaeyja
Ársþingi íþróttabandalags Vestmannaeyja frestað
Vegna óviðráðanlegra orsaka hefur ársþingi íþróttabandalags Vestmannaeyja verið frestað til 5.júní næstkomandi. Verður það haldið í Týsheimilinu klukkan 20:00. Stórn íþróttabandalags ...
Opin æfing fyrir yngi flokka
Á föstudaginn frá klukkan 10:30 - 12:00 er opin æfing hjá ÍBV með meistarflokki karla og kvenna á Hásteinsvelli fyrir ...
Opin æfing fyrir yngri flokka
Á föstudaginn frá klukkan 10:30 - 12:00 er opin æfing hjá ÍBV með meistarflokki karla og kvenna á Hásteinsvelli fyrir ...
Pepsi-deild karla: Langþráður sigur Eyjamanna
ÍBV tók á móti Grindavík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem heimamenn höfðu betur 3:0. Gunnar ...
Heimir Hallgríms dómari á Orkumótinu
Heimir Hallgrímsson var mættur á Týsvöllinn í morgun til þess að dæma tvo leiki í Orkumótinu. Heimir greindi frá því ...
Það er svo margt mikilvægara í lífinu en fótbolti og eitt af því er fjölskyldan
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur útskýrt af hverju hann fékk sér sæti hjá fjölskyldu sinni fyrir leik gegn Króatíu í kvöld, ...
Verður að öllum líkindum áfram í ÍBV á næsta tímabili
Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, var kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Litháum. Leikurinn sem ...
Pepsi-deild kvenna: Grindvíkingar sóttu stig í Eyjum
ÍBV og Grindavík mættust á Hásteinsvelli í Pepsi-deild kvenna í dag. Lokatölur 1:1. Það var fátt um fína drætti í rigningunni ...
4. deild karla: KFS mætir GG á Týsvelli
KFS og GG mætast á Týsvelli í dag kl. 13:30 í sjöttu umferð c riðils 4. deildar karla. Liðin eru ...
Pepsi-deild kvenna: ÍBV fær Grindavík í heimsókn
ÍBV og Grindavík mætast á Hásteinsvelli í dag kl. 16:00.
Pepsi-deild kvenna: Stjarnan og ÍBV skildu jöfn
Stjarnan tók á móti ÍBV í Pepsi-deild kvenna í gær, lokastaða 2:2. Lára Kristín Pedersen kom heimamönnum yfir eftir um 20 ...
Pepsi-deild karla: Eyjamenn fóru tómhentir heim úr Garðabænum
ÍBV og Stjarnan mættust í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Svo fór að heimamenn í Stjörnunni höfðu betur 2:1. Shahab ...